Neisti - 01.12.1965, Síða 20

Neisti - 01.12.1965, Síða 20
HBSir AUGLÝSING TH HÚSBYGGJENDA Hinn 21. sept. sl. staðfesti Félagsmála- ráðuneytið nýja reglugerð um lánveitingar Húsnæðismálastjómar. Regiugerð þessi var síðan birt í B-deild Stjómartíðinda hinn 15. október sl. Nauðsynlegt ér að vekja athygli þeirra, sem hyggjast sækja um lán til Hús- næðismálastjómar, á því að samkvæmt 14. gr. þeirrar reglugerðar skal Húsnæðismála- stjóm fylgja eftirfarandi reglum varðandi stærð nýbygginga við úrskurð um lánshæfni umsókna: a) Fyrir fjölskyldu, sem telur 1—2 meðlhni- allt að 70 ferm. hánarksstærð, netto. b) Fyrir fjölskyldu, sem telur 3—5 manns, uiit aé ‘fín fcfrra. hámarksstærð, -tfcítlí. cj Fyrir fjölskyldu, sem telur 6—8 manns, allt að 155 ferm. hámarksstærð, netto. d) Séu 9 manns eða fleirí í heimili, má bæta vlð hæfilegum fermetrafjölda fyrír hvem fjölskyldumeðlim úr þvf með þeirri tak- mörkun hámarksstærðar, að ekki verði lánað út á stærri ibúðir en 150 ferm., netto. Varðandl b, c, og d-Iið, skal þess sérstak lega gætt, að herbergjafjöldi sé í sem mestu samræmi við fjölskyldustærð. öll fermetra- mál skulu miðuð við innanmál útveggj^. Þá skal einnig bent á, að samkvæmt 13. gr. sömu reglugerðar, skulu umsækjendur — á meðan eftirspurn eftir lánum hjá Húsnæðis- málastjórn er ekki fullnægt — sem svo er ástatt um, og lýst er í stafaliðum a til d hér á eftir, eigi fá lán: a) Eiga eða hafa átt sl. 2 ár nothæfa og full- nægjandi íbúð, þ. e. 12 ferm. netto pr. fjölskyldumeðlim að innanmáli herbergja og eldhúss. b) Byggja stærri íbúðir en ákveðið er í 14. gr. c) Byggja fleiri en eina fbúð. d) Hafa góða lánsmöguleika annars staðar, td. sambærileg eða betri en lán sam- kvæmt reglugerð þessari veita, eða næg fjárráð, að dómi Húsnæðismálastjómar, svo að þeir geti betur komið ibúð sinni f nothæft ástand, án frekari lána, miðað við aðra umsækjendur, er afgreiðslu bíða. e) Fengið hafa hámarkslán á sL 5 árum, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi að dómi Húsnæðismálastjórnar. Húsnæðismálastofnurt rikisins. ÞEIR, SEM LÁSU SÉR TIL ÁNÆGJU BÓKINA "KONUR O G KRAFTASKÁLD" ER KOM ÍJT í FYRRA, ÆTTU AÐ TRYGGJA SÉR UNDIR HAUSTSTJÖRNUM EFTIR SÖMU HÖFUNDA, ÞÁ TÓMAS GUÐMUNDSSON OG SVERRI KRISTJÁNSSON foRni FJÖLRITAR FYRIR YÐUR Leitið tilboða LETUR s/f, Hverfisgötu 32, simi 23857 20

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.