Neisti - 01.12.1965, Qupperneq 24

Neisti - 01.12.1965, Qupperneq 24
SPJALL Ekki dreymdi okkur ritnefndarmenn um f vor, að sumarsvefnínn okkar yrðí jafn langurog raun er á orðin. Astæðan er iú, að innheimta áikriftargjalda gekk ekki eini vel f tumar og við höfðumbúizt við, einkum urðum við fyrir vonbrigðum með kaupendur útl á landi, hve fáir þeirra sendu greiðilu f ár miðað við fyrta ár, Þetta er enn hryggllegri itaðreynd, þegar þess er gætt, að árgjöldin geta fyllilega stað- ið undir blaðinu, Við ikorum þvf á ykkur les- endur góðir að tenda nú þegar greiðslu fyrir 1965, kr. 150,00, tils Neiiti, Tjarnargötu 20, Reykjavík, sfmi 17613 kl, 5-7 flesta daga. Einnig getið þið hringt f sfma 10060. Gjald næsta árs'verðu það iama og áður, kr. 150.00, enda-relðum við okkur á meiri ikll- vfii en fyrir þetta ár. Ætlun okkar f vor var sú, að blað kæmi út f endun september, en við sáum okkur það ekki fært vegna þeirrar skuldar, sem við stóðum þá f við hina lipru og ágætu menn f Letri s/f, Nú hefur rætzt úr, og við höldum áætlun með þetta blað, sem er stærra en fyrri tölublöð. NBSir Frá upphafl hefur ríkt það misræmi, að Irgang-Svo þökkum við f ritnefnd fyrir allt gott á ur hefur miðazt við september, en áskriftar- gamla árinu, og heitum á alla góða menn að gjaldið viðáramót. Með næsta blaðl klppum ganga vfgreifir með okkur inn f nýja árið. vlð þessu f lag, og hefjum þá fjórða árgang. Þátturínn ''Af fslenzku þjóðfélagi" hefi^r f tveím ifðustu blöðum verið lausarl f formi en upphaflega var gert ráð fyrlr. f næsta blaðl tökum við upp þráðinn að nýju, og birtum f þeim þætti áþreifanlegra efni. t ifðasta blaði var nokkuð rætt um Heimsmót- lð, sem halda átti sfðastliðið sumar. Örlög- in og uppreisnargjarnir menn suður f Alsfr . ollu þvf, að af gat ekki orðið. Það var mikið slys, en ekki tjóar um að sakast. Heimsmót- ! ið verður haldið næsta sumar, ekki er enn full- ákveðið hvat, en talað er um Egyptaland eða Ghana, Við bfðum og hlökkum tll. Og gleymlð þvf ekki, að Nelsti er ekki einka- fyrirtseki ritnefndarmanna. Grelðlð þvf gjald- ið, vinnið nýja áskrifendur, og sendlð okkur efni og tillögur um efni. ★ Ég undlrrlt óska eftlr aö gerast áskrlfandl aö N E I S T A Nafn Heimill " Neisti " 3. tölublaö 3. árgangur. Desember 1965. Útgefandi : Æskulýðsfylkingin, Samband ungra sósfalista. Ritnefnd : Eyvindur Eiríksson, ritstjóri Hallveig Thorlacius Magnús Jónsson Þorsteinn frá Hamri Sólveig Hauksdóttir Dreífing : Gunnar óskarsson AFgreiÖsla : Tjarnargötu 2o - Sími : 1 75 13 Útlit : Barbara Stasch og Gfsli B: Björnsson Kápa : Herferð gegn hungri : René Lamoureux LETUR offsetfjölritaöi 24

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.