Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 1

Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 1
lO.tbl. 1978 - 10/10 ÓREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST Verð kr. 200 Gírónúmer Neista er 17513-7 A bls. 4 birtist fyrri hluti greinar Arnar ólafssonar sem nefnist ,,Alþiðubandalag- ið og vinstrihóparnir". Ritnefnd Neista vill hvetja sósxalista tilað skrifa greinar 1 Neista og vonast til, að Neisti verði í auknum mæli vettvangur fyrir skoðanaskipti milli sósialista. Við viljum einnig taka fram, að grein Arnar er alltof löng sem umræðuinnlegg . Þvi viljum við biðja menn að hafa aðsend- ar greinar ekki lengri en uþb. hálfa siðu, 1 stað langhunda sem þessa. Breytingar á Neista Á bls. 5-8 sjáið þið að Neisti er að skipta um svip. Næsta blað verður allt sett me ð þeirri tækni. Gamla ritvélin, sem við hjálpuðumst að við að kaupa 1970, verð- ur nu aðeins notuð fyrir efni sem seint berst. Með nýju tækninni verð- ur blaðið læsilegra og meira efni kemst fyrir á siðunum. Tæknivinn- an lettist hjá ritnefndinni sem þannig fær betra ráðrum til að sinna efn- islegri uppbyggingu blaðsins, gæða það enn meira lifi. Breytingin eykur nokk- uð utgáfukostnaðinn sem við ætlum að mæta með fjölgun áskrifenda. Til 'að styðja okkur sem best 1 öllu þessu, biðjum við ykkur: - Að greiða áskriftar- gjaldið strax ef þið skulc- ið - Að stinga að okkur ein- hverjum fjárstuðningi - Að hjálpa okkur til að auka áskrifendafjöldann, til dæmis með ábending* um um fólk sem ykkur finnst að við ættum að ræða við. Skrifstofan að Lauga- vegi 53A er opin daglega kl. 5-7, siminn er 17513. Ritnefnd A bls. 5-8 er greinaflokkur um ríkisstjórnina og bráða- birgðalögin. Stærstu greinarnar eru samþykktir Politískr- . , ar framkvæmdanefndar Fylkingarinnar. SJ3 DlS. 5 “ O Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar Fjallar um bráðabirgðalögin og áhrif þeirra á hag stéttanna í þjóðfélaginu. Eflum sjálfsíœði verkalýðshreyfingarirmar Ræðir um það pólitiska ástand sem nu hefur skapast og þau verkefni sem byltingarsinnaðir marxistar verða að takast á við. Bandalag Háskólamanna og baráttan framundan Tekur fyrir stöðu BHM og verkefni sósialista innan BHM. Verjum kaupmáttinn - afhjúpum loddarabrögð íhaldsins Fjallar um, hvernig berjast verður gegn áhrifum íhaldsins x verkalýðshreyfingunni og hindra að fhaldið geti notað stjórnarandstöðu sxna til að efla stöðu sma innan verka- lýðshreyfingarinnar. Stjórnarandstaða irman Alþýðubandalagsins Segir frá átökunum úm rxkis stjórnarþátttökuna innan Alþýðu- bandalagsins og sýnir hvernig ákvarðanataka á sér stað í skrifræðislegum flokki einsog Abl. f greininni eru^upplýsingar sem félagar í Bandalaginu hafa aldrei seð í Þjoðviljanum - (og auðvitað ekki í" innanféíags- riti) - og fjallað er um starfshætti ,,stjórnarandstöðu" inn- an Alþýðubandalagsins. Skattleggið háar tekjur og gróða fyrirtœkja Tekur sérstaklega fyrir skattaákvæði bráðabirgðalaganna, væl íhaldsins út af tekjuskattinum og bent er á hvernig berj- ast skuli fyrir þvi að tekjuskatturinn verði raunverulegt tæki til tekjujöfnunar.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.