Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 2

Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 2
NEISTI lO.tbl. 1978 bls. 2 IV. Alþjóðasambandið 40ára Nú 1 haust eru 40 ár liöin frá stofnun Fjórða Alþjoða- sambandsins (FA). Þratt fyrit nokkuð langan aðdraganda var stofnþingið, sem haldið var í París fámennt, eða um 30 full- trúar 11 deilda. Öll ytri skil- yrði voru FA óhagstæðari en forverum þess þremur, er þau voru sett á fót. Marx og Eng- els stofnuðu I. Alþjóðasam- bandið, þegar verkalýðsstéttin x helstu auðvaldslöndunum var að byrja að vekja verulega á sér athygli sem sjalfstæður pólitiskur aðili. A þeim tima mynduðust verkalýðsfélög og verkalýðsflokkar víðs vegar um Evrópu og margir þeirra tóku mið af byltingarskoðun- um Marx og Engels. II. Alþjóðasambandið var stofnað af sósíaldemókratísk— um fjöldaflokkum í Evrópu og átti nær stanslausum meðbyr að fagna til 1914. III. Alþjóðasambandið (Kom- intern), sem stofnað var 1919 að frumkvæði Lenins og T rot- skys naut frá upphafi vinsældg októberbyltingarinnar og óx hratt í byltingarólgunni T Evrópu 1919-23. Gagnstætt þessu var aftur- haldið í mikilli sókn á heims- mælikvarða um þær mundir er FA var stofnað. Gagnbylt- ingin hafði sigrað til hálfs í Sovétríkjunum. öll forysta gamla bolsévíkaflokksins að Stalín undanteknum hafði ver- ið líflátin, nema T rotsky, sem var dæmdur til dauða fjar- staddur T útlegð í Mexico. 8-10 milljýpxir manns höfðu látið lifið T „hreinsununum" þ. e. Moskvuréttarhöldunum, sem Stalín notaði til að festa sig endanlega f sessi sem yfir- skrifræðispáfa. Fasisminn var að sigra á Spáni og jap- anskir heimsvaldasinnar höfðu gert innrás í Mansjúriu« Afdrifaríkastur var samt sigur nasista í Þýskalandi 5 árum áður. Þar hafði best skipu- lagða verkalýðsstétt auðvalds- heimsins beðið hrikalegan ó- sigur. Þegar skrifræðið í forystu Komintern -sem raun- ar laut alræðisvaldi Stalins - neitaði að draga rétta lær- dóma af þeim ósigri.varð byltingarsinnuðum marxist- um ljóst, að um var að ræða slíkt gjaldþrot III. Alþjóðasarr- bandsins og hentistefnu þess, er helst yrði jafnað við hrun II. A lþjóðasambandsins 1914. 10 ára baráttu Vinstriandstöð- unnar (1923-33) fyrir mikil- vægum breytingum á stefnu Komintern var lokið. Stofna yrði nýtt A lþjóðasamband, og var það helsta markmið Al- þjóðlegu Vinstriandstöðunnar næstu 4 árin (1934-38). Stofnþingið fjallaði um mörg mál liðandi stundar m. a. yfir- vofandi heimsstyrjöld. Aðal — verkefni þingsins var þó um- fjöllun og samþykkt stefnu- skrár, sem T daglegu tali er nefnd umbyltingarstefnuskrá- in, en heitir fullu nafni:,,Dauða- -deygjur auðvaldsins og verk- efni Fjórða Alþjóðasambands — ins". Stefnuskrá þessi er eitt af helstu grundvallarritum bylt- ingarsinnaðs marxisma og kemur út í íslenskri þýðingu hjá Fylkingunni fyrir áramót. Þær grundvallarhugmyndir, sem liggja að baki umbylting- arstefnuskránni eru samt eldri en Fjórða Alþjóðasam- bandið. Þær komu m. a. fram á 3. þingi Komintern árið 1921 (og raunar fyrr) enda sérstak- lega tekið fram að FA byggir líka á helstu stefnuskráratrið- um fjögurra fyrstu þinga Kom- intern. Öfugt við skiptingu stefnuskrárinnar í tvö hluta- hámarksstefnuskrá og lág- marksstefnuskrá- sem flokk- ar II. A lþjóðasambandsins tiðkuðu mjög (og ABl. gerir nú á fslandi) er umbyltingar- stefnuskrá leiðairvisir til skipulagningar verkalýðsstétt — arinnar í baráttu fyrir brýn- ustu hagsmunamálum en jafn- framt og í órofa samhengi við stefnu sem stéttin mun fram- kvæma er hún tekur völdin. Kóróna stefnuskrárinnar er einmitt krafan um verkalýðs- stjórn þ. e. stjórn verkalýðs- flokkanna einna, sem fram- kvæmi og raungeri andkapítal- ískar kröfur stéttarinnar með virkum fjöldastuðningi hennan, Öll helstu grundvallaratrið- in T stefnu FA varðandi heims- byltinguna voru þegar mótuð á árunum fyrir stofnþingið. Sú þrískipting heimsins og þaraf- leiðandi þrenns konar verkefni byltingarsinnaðs alþjóðasam- bands, sem er enn talin einn af hornsteinum í stefnu þess kemur glögglega T ljós í Um- byltingar stefnuskránni. rfyrsta lagi eru löndin í V-Evrópu, Norður-Ameríku, Astralíu og viðar þe.iðnvædd heimsvaldaríki þar semverka- lýðsstéttin er fyrir löngu orð- in yfirgnæfandi meirihluti þjóðfélagsþegnanna. Bylting- in í þessum ríkjum mun í öllum aðalatriðum verða með sniði klassiskrar öreiga- byltingar. T öðru lagi nýlend- ur og hálfnýlendur þar sem lögmál samfelldu byltingar- innar voru og eru enn í fullu gildi eins og sást ma. á Kúbu eftir 1959. Síðast en ekki sist eru þau lönd þar sem auðvaldsskipulagið hefur verið afnumið og nefnast verkalýðsríki. Árið 1938 var sem kunnugt er aðeins eitt slíkt ríki í heiminum þ. e. Sovétríkin. Þá þegar hafði FA sett pólití’ska byltingu T Sovétríkjunum á stefnuskra sTna. Jafnframt lýsti FA yfir stuðningi sTnum við verkalýðsrTkið gegn árasum heimsvaldastefnunnar. Þessi stefna er T meginatriðum ennþá T fullu gildi. Eftir þvT sem verkalýðsríkjunum hefur fjölgað hefur þessi stefna og afstaðan til þessarra ríkja margoft verið rædd fram og aftur jafnt utan FA sem innan. Þessi mál og eðli stalTnism- ans almennt hafa m. a. s. valdið hatrömmum deilum og leiddu til alvarlegs klofnings oftar en einu sinni. Ævinlega hefur samt það sjónarmið sem að framan er getið orðið ofan- á og verið heimfært uppá breyttar aðstæður og nýsköp- uð verkalýðsríki. Að öllu samanlögðu er óhætt að fullyrða að grundvall- aratriði og aðferð byltingar- sinnaðs marxisma, sem verið hafa leiðarhnoði T stefnumót— Ársfjórðungsfundur Rauðsokka un FA T 40 ára sögu þess hafa hvað eftir annað sannað gildi sitt. Þetta sést ef athugaðar eru helstu samþykktir heims- þinga FA og annarra stofnana þess á tTmabilinu. Þar er m. a. að finna greiningu á efna- hagsuppsveiflunni 1948-67. T henni koma fram spádómar um fallvaltleik efnahags- stefnu auðvaldsins og þá sér- staklega verðbólgustefnuna, sem leiða mundi til kreppu-T alþjóðapeningakerfinu, sem yrði hvati á þá vTðtæku efna- hagskreppu, sem auðvalds- heimurinn hefur átt við að strTða s.l. ár. Styrkleiki, áhrif og afdrif ný- lendubyltingarinnar komu FA heldur ekki á óvart. Eitt af meg' inatriðunum T kenningum FA um samfelldu byltinguna T þessum löndum gengur einmitt út frá hvernig komast eigi hjá þvT að nylendubyltingin leiði til stofnunar hálfnýlendna með formlegt pólitTskt sjálfstæði eins og raunin hefur orðið T flestum AfrTkulöndum. SlTkt sé mögulegt ef verkalýðs stétt- in hefur forystu T byltingar- þróuninni og afnemur eigna- og framleiðsluafstæður heims- valdastefnunnar T bandalagi við snauða bændaaljxýðu eins og gerðist td. á Kubu Þessi tvö dæmi af mörgum verða að nægja til.að sýna hæfni FA til að greina heims- ástandið á réttan hátt. Ekki skal hér gert lTtið úr þeirri staðreynd, að til lTtils er að útskýra veruleikann ef ekki tekst að breyta honum. Hinfleygu orð Karls Marx T þá veru T ll.tesu um Feuer- bach eru enn T fullu gildi. FA hefur oft verið le^ið á hálsi fyir vanmátt og litil tilþrif við að sanna kenningar sTnar um fallvaltleik auðvaldsins T verki. Saga FA fyrstu 30 árin er þvT miður alls ekki saga fjöldabar- attu og stórpólitTskra sigra. Hins vegar má fullyrða að mjög hafi það breyst ti batnaðar sTð- ustu 10 árin. Féla^atal FA hef- ur t. d. tTfaldast siðan 1968 og segir það T rauninni aðeins lxtið um raunveruleg áhrif FA. Alþjóðasambandið hefur starf- andi deildir T yfir 50 þjóðlönd- um T öllum heimsálfum. VTða þar sem stéttabaráttan er hörð- ust eru félagar FA framarlega T vTglTnunni.A það jafnt við um kosningabaráttu T Perú (þar fengu trotskistar og bandamenn þeirra 12% atkvæða), baráttuna um opnun Naridaflugvallarins T J apan, borgarastrTðið T Efban- on.verkföll á Spáni, verksmiðju- tökur T Frakklandi, allsherjar- verkfall á Sri Lanka eða mann- réttindabaráttuna T Tékkóslóvak* Tu o. s. frv. Dæmin eru miklu fleiri en ekki verður komist hjá að nefna samstöðubaráttuna með verka- lýðsstéttinni T Chile frá 1973 og samstöðubaráttuna um allan Rauðsokkahreyfingin hefur nú vaknað af sumardvala sfn- um, o’g hóf vetrarstarfið með ársfjórðungsfundi 20. sept. sl. A þessum fundi var mörkuð stefna varðandi tvö nærtæk— ustu verkefni hreyfingarinnar. Ber þar fyrst að nefna ráð- stefnu sem haldin verður að Ölfusborgum um miðjan októ- ber. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Rauðsokkahreyf- ingin sem baráttutæki. T tengslum við þetta efni verður rætt um skipulag hreyf- ingarinnar og spurningar varð- andi breytingar á þvT með til- liti til fenginnar reynslu. Er þar helst að nefna, hvort hreyfingin eigi að starfa að einu stórverkefni T einu, T stað þess að hafa marga hópa starfandi T senn. Einnig verður rædd stefnu- skrá hreyfingarinnar og spurn- ing um breytingar á henni og nánari útfærslu. Otgáfumálin verða einnig T brennidepli, en nauðsyn er á þvT að efla stórlega útgáfu Forvitin rauð. Fjármál verða að sjálf- sögðu rædd - þvT ekkert er hægt að gera ef aurinn vantar, Kosin hefur veri ð 5-manna undirbúningsnefnd til þess að sjá um framkvæmd ráðstefn- unnar. T öðru lagi var tekin ákvörð- un um að halda Rauðsokkahá- tTð T byrjun nóvember. Er henni ætlað að byrja kl. 10 að morgni og standa allan daginn - og fram á kvöld. Margar hugmyndir hafa þegar komið fram, ss. bókakynning og umræður, leikþættir, söng- ur, myndlistarsýning, barna- dagskrá, starf sgreinakynning og margt fleira, þvT þetta er aðeins hluti af þeim hugmynd- um sem fram komu og eiga þá poargar hugmyndir eftir að koma til viðbótar. Þessi hátTð verður vel til þess fallin að hvetja kvenfrels- issinna til starfa og taka virk- an þátt T þvT sem efst er á baugi T þessum málum. öþarfi er kannski að taka fram - að þarna verður að sjálfsögðu barnagæsla. Stór hópur fólks er þegar tekinn til starfa að þessu verkefni. qq DAGSKRA RÁÐSTEFNU RAUÐSOKKA , HALDIN AÐ ÖLFUSBORGUM 14. -15. okt. Laugardagur: Kl. 11 Umræða um fjármál ,hreyfingarinnar Kl. 12-1J° . , , .Matarhle Ki ]^5o^ ^3o Umræða um stefnu- , skrá hreyfingarinnar Kl. 3 -4„ Kaffihle Kl.4 Umræða um skipu- lag hreyfingarinnar Kl. 7 Matur Kl. 9 Kvöldvaka Sunnudagur: Kl. 10-1 Hópstarf Kl.l-2^° , Matur K1 2 ^°- 5*° , ' Niðurstöður ur starfshópum ræddar og ályktanir afgreidd— ar. Ráðgert er að leggja af stað heim á leið um kl. 6-7. BGH A-DALFUNDUR Baráttuhreyfing gegn heims- valdastefnu heldur aðalfund sinn laugardaginn 14. október nk. T Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Starfið framundan 3. Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa all- ir þeir sem teknir hafa verið inn T hreyfinguna og greitt fé- lagsgjald , 1000 kr. fyrir að- alfund. Núverandi formaður BGH er Örn Olafsson, mennta- skólakennari, og með honum T stjórn eru þau GTsli Pálsson og Ingibjörg Haraldsdóttir. (F réttatilkynning) heim með vietnömsku bylt- ingunni 1965-75, en þar gegndu trotskistar mikil- vægu hlutverki, einkum f BandarTkjunum. Þessi barátta hefur kostað miklar fórnir og ofsóknir á hendur trotskýistum bæði af hálfu auðva-ldsins en ekki sTður stalTnTsks skrifræðis T verkalýðsrTkjunum. Þau eru ófá löndin þar sem félagar og stuðningsmenn FA hafa verið fangelsaðir eða lTflátnir fyrir pólitTskar skoðanir sTnar. Má þar m. a. nefna SovétrTk- in, TékkóslóvakTu.KTna, Banda- rTkin, A rgentTnu, S-Afríku og Egyptaland ásamt mörgum fleirum. Eitt er þó vTst. Hvorki áframhaldandi ofsókn- ir né vaxandi velgengni geta komið T veg fyrir að barátta FA fyrir framgangi heims- byltingarinnar mun halda áfram næstu ár og áratugi og vonandi stóreflast. EH. AD SVÍKJA OG t>0 Ragnar Arnalds skrifar grein T Þjóðviljann 10. sept. sl. þar sem hann segir: „TvT- vegis hefur þvT verið lofað í stjórnarsáttmála vinstri stjórna, að herinn skyldi fara og tvTvegis hefur það fyrirheit verið svikið af sam- starfsflokkum Alþýðubanda- lagsins. Enn eitt fyrirheit T þessa átt við rxkjandi aðstæð- ur hefði verið augljós blekk- ing." Þetta er alveg rétt. Það sem meira er: Án að- stoðar Abl. hefði Framsókn- arflokknum aldrei tekist að táldraga herstöðvaandstæð- inga á tTmum vinstri stjórnar- innar 1971-74. Ragnar Arn- alds vissi án efa strax 1971, að Framsóknarflokkurinn ætl aði aldrei að standa við ákvæði stjórnarsáttmálans. Þótt það væri ekki jafn aug- ljóst og T dag, þá er engin ástæða til að efa að Ragnar Arnalds vissi að vinstri stjórnin mundi hafa her- stöðvaandstæðinga að fTflum. Meira að segja 1974, þeg- ar „fataskiptalausnin" var á dagskrá, þá vann Ragnar Arnalds að þvT að efla traust herstöðvaandstæðinga á rTkis- stjórninni. A sama hátt er gagnrýni hans T dag á svik Framsóknarflokksins T her- málinu ekkert annað en til- raun til að verja þátttöku Abl. T núverandi rTkisstjorn. 1 framhaldi af ofanskráðri tilvitnun bendir Ragnar Arn- alds á, að „Þeir, sem láta það ráða úrslitum um afstöðu sTna til vinstri stjórnar hvort innantómt loforð af þessu tagi er skráð T stjórnarsátt- mála, láta bókstafinn villa - sér sýn. " Við skulum minnast þess- ara orða næst þegar reynt verður að telja herstöðvaand- stæðingum trú um, að herinn fari fyrir tilstilli Framsókn- arflokks og vinstri stjórnar. ÁD

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.