Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 9

Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 9
NEISTI lO.tbl. 1978 bls. 9 Spánn 1976-1978: Brostnar vonir Þróun mála á Spáni síðustu 2 ár hefur orðið meö öBrum hætti en margir vonuðu ariB 1976, sér í lagi þegar tekið er mið af hinni hörBu barattu sem háB var fyrri hluta þess árs. r henni tókst ekki aS velta um koll valdatækjum frankóismans, hún naSi aldrei aB þróast yfir í póli- tiskt allsherjarverkfall. ÞaB hefBi verið framkveemanlegt f Euskadi (BaskahéruBunum), en baráttan var aB miklum mun skemmra á veg komin í öðrum hlutum spanska rfkis- ins. MeB þessu er þó engan veg - inn sagt aB framangreind barw átta hafi ekki haft veruleg áhrif á gang mála og þá um- breytingu sem átt hefur sér staS sfðustu 2 ár. Frá þvf aB Frankó varð hallur af heimi, höfum viB veriS vitni aB fjöldabaráttu, sem þó náBi aldrei aB samhæfast, heldur náði lengst f staB - bundnum allsherjarverkföll- um. Burgeisastéttin var oft- lega neydd til nokkurra eftir- gjafa, sem jiáðu hápunkti sfn- um f kosningunum f jum 1977 Þrátt fyrir allar sfnar tak- markanir leiddu þær f ljós ovæntan styrkleika verkalýBs-. flokkanna sem hlutu samtals 47fo atkvæBa og meirihluta á helstu iBnaðarsvæBunum. - (Katalónfa, Madrid, Euskadi) Þær spegluBu þannig vaxandi róttækni og aukna pólitfska vitund mikils hluta verkalýSs — stéttarinnar. Frá 1976 hefur mynd frankó-einræðisins nokkuB máðst, en f staBinn komiB það sem nefnt er ,,sterkt rfkisvald" (Estado fuerte). ÞaB er svar bur- geisastéítarinnar við þeirri fjöldabaráttu sem áður var nefnd - ef hiB gamla fés frankóismans hefBi veriB lát- iB ósnyrt og engar eftirgjaf- ir af hendi látnar, hefBi þaS leitt til opinp strfðs viB ve rkalýð shr eyfinguna. MeB framangreindu er ekki sagt aS þróunin hefSi ekki get- aB orBiB á annan veg - þvert á móti; möguleikinn á aB þróa fram á viB þann baráttu- hug sem fram kom f hinum ýmsu fjöldaaBgerSum, þannig aB valdastofnanir frankóism- ans yrðu á hólm skoraSar, var fyllilega fyrir hendi frá og meB fyrstu mánuSum árs- ins 1976. AkveBin atvik (ástandiB eftir morBin f Vit- oria, allsherjarverkfall í Euskadi t. d.) hefSu auBveld- aB samhæfða sókn af hálfu verkalýðs stéttarinnar. ASTVINIR ADOLFS LeiBtogar PSOE (Sósfalista- flokksins) og PCE (Kommún- istaflokksins) unnu markvisst gegn þvf aS þessi möguleiki gæti orSiB aB veruleika, m. a. meS þvx aS reyna aB koma f veg fyrir sjálfstæBa skipu- lagningu og aBgerBir verka- manna (sbr. afstöBu PCE til aðgeröanna eftir morðin f Vitoria) og meB undansláttar- stefnu sinni gagnvart rfkis- stjórn Adolfo Suárez, er tók viB völdum f júlf 1976. MeS því aS ganga á skjön viB þau verkefni er biSu vfgreifrar verkalýðshreyfingar, juku þeir athafnarými og mögu - leika Suárez og Jóhanns Karls, konungs af Borbón og Borbón. Þetta hafBi þær af- leiSingar aB verkalýBshreyf- ingin var ekki f stakk búin til aS taka frumkvæBi í hinni póli— tfsku baráttu og þannig úti um þann möguleika aS hún f gegn- um samræmdar aðgerðir velti um koll valdatækjum frankóismans. Og það voru ekki einungis 2 stærstu verkalýSsflokkarnir sem tóku þátt f þessari stétta-- samvinnu, heldur einnig sam- tök utarlega á vinstri vængn- um einsog maóistasamtökin PT (Flokkur vinnunnar) og ORT (Byltingarsamtök verka- manna) og sentristarnir f MC (Kommúnistahreyfingin). Þessi samtök tóku fullan þátt í samfylkingum meB burgeisa- flokkum, fyrst f LýðræSis- nefndinni (Junta Democrática) og LýSræBislegri Samþættingu (Convergencia Democrática), sem sfðar sameinuBust Lýs- ræBislegu Samræmingarnefnd- inni (Coordinación Democrá- tica). Þessar nefndir þjónuSu þvf hlutverki aS halda aftur af fjöldahreyfingunni, til aB auð- velda viBræður viB hinn ,,lýB- ræSislega" hluta burgeisastétt- arinnar og ríkis stjórnina. Nærvera PT, ORT og MC var notuS til aB gefa stefnu PSOE og PCE vinstra andlit og þeg- ar su stund var upp runnin aB þeir gátu samiB beint við rfk- isstjórnina var smásamtökun- um f horn vfsaS, um leiB og þeim var þökkuB þjónustan. . . . SATTMALI OG STJORNAR- SKRA A tfmabilinu sem hófst meS dauða Frankós og lauk viB kosningarnar f júnf 1977, sáum viB hinn mikla styrk og vaxandi pólitfska vitund hins vinnandi fjölda, sem og ákveBiB frumkvæBi, innan takmarkaSs ramma þó, af hálfu burgeisastéttarinnar og pólitisks fulltrúa hennar, rík- isstjórnarinnar. Því vissa jafnvægi sem rfkti á milli þessara afla, hefBi verka- lýBsstéttin vissulega getaS breytt sér f hag á ákveSnum stundum er möguleikar sköp — uSust til sóknar. Og þau tækifæri skorti vissulega ekki, en afstaSa PSOE og PCE og stéttasamvinnustefna þeirra kom f veg fyrir að slíkt gerðist. AfleiBingin varS sú aB stjórn Suárez heppnaSist ætfs aB ná frum- kvæSinu á ný f sfnar hendur. A þvf rúma ári sem liBið er frá kosningunum, hefur stjórninni ekki tekist aS festa sig f sessi, þrátt fyrir einlægan stuðning Félipe Gonzalez og Santiago Carillo á erfiðum stundum. Afram- haldandi aBgerðir og baráttu- hugur verkalýðsins og hrfB- versnandi efnahagsástand sýna að f kjölfar kosninganna hefur þvert á móti hafist tímabil þjóðfélaeslegs og pólitfsks éstöðugléika sem a rætur f vfstækri kreppu spánsks kapítalisma. Frammi fyrir þessu ástandi var þaS sem UCD (Unión del Centro Democrático - MiSju- bandalagiB, flokkur Suárez) lagBi fram Moncloa-sáttmál- ann, samkomulag ríkisstjorn— arinnar viB PSOE og PCE, sem hafði þann megintilgang að stemma stigu viB vaxandi stéttaátökum og gera rfkis- stjórninni kleift aB fram- kvæma þá ætlun sína aB binda f nýrri stjórnarskrá hiB „sterka rfkisvald", þar sem lýSréttindi eru formlega viB- urkennd, en f raun töluvert skert, aukþess sem látin eru óhreyfB o_g lög- fest helstu kúgunar- tæki f r a n k ó - e i n r æ B i s - ins; lögregla og her. f fullu samræmi viB fyrri stefnu, áttu leiStogar PSOE og PCE ekki f neinum erfiB- leikum meB aS samþykkja þennan sáttmála, sem inni- heldur grundvallarstefnumiB UCD og „tilslakanir" Suár- ez felast f loforðum um kaup- hækkun (sem nási þó hvergi verSbólgunni) og takmarkað- ar þjóðfélagsumbætur. Efnd- ir þessara loforBa hafa ekki seB dagsins ljós enn, 9 mán- uSum eftir samþykkt sáttmál- ans. LÚIN STJORNARANDSTAÐA Eins og viB mátti búast hafSi Moncloa-sáttmálinn lftt hvetjandi áhrif á baráttu verkalýðsstéttarinnar, sem var f varnarstöðu eftir undir- ritun hans. Þjóðfélagssáttmáli, for- sjálfstæSi og málamiBlun um stjórnarskrána; þessir 3 grundvallarþættir Moncloa- sáttmálans eru allir tengdir þeirri stefnu stjórnarinnar sem kennd hefur veriB viB „consenso riacional", - þjÓB- arsamkomulag, þ. e. aB treysta forræSi burgeisastétt- arinnar (meB her og lögreglu frankó-einræBisins f bakhönd- inni). PSOE og PCE skuld- bundu sig þannig til að starfa þess aB forðast aS vekja upp deilur sem ollu Spáni svo miklu tjóni fyrrum. " fþessu tilfelli voru greidd atkvæBi um þaB hvort rfkiS skyldi styrkja skóla f einkaeign - (aB mestum hluta skólar f eigu kirkjunnar) -. Sama má reyndar segja um næstum öll atriði stjórnarskrárinnar; sjálfsagt þótti aB samþykkja konungsdæmiB þar sem „val- kostirnir eru ekki konung- dæmi eBa lýðveldi, heldur lýðræBi eSa einræBi". (S. Carillo) Sama röksemda- færsla er notuB af PCE til aB berjast gegn öllum kröfum sem á nokkurn hátt vilja breyta núverandi ástandi. „BURTU MEÐ MARX. ..." AfstaBa PSOE er f grund- vallaratriBum hin sama: hann tekur á stundum afstöBu sem er lengra til „vinstri" en PCE, eingöngu f þeim til- gangi aS lfta út sem valkost- ur viB stjórn Suárez. Sá „valkostur" á reyndar lftiS skylt viB sósfalisma, hann minnir miklu fremur á stefnu og starf Mario Soares f Port-- úgal - þ. e. as reyna aB lfta út sem trúverBugur stjórn- andi fyrir burgeisana. Ný- leg yfirlýsing Félipe Gonzal- ez um „gildisleysi þess aB ingarinnar f mörg samtök hef- ur háð henni mjög og kemur til meS að gera það áfram. 1 kosningunum f febrúar/mars hlutu Verkamannanefndirnar (CCOO- þar sem PCE er f meirihluta, en félagar úr LCR (deild IV. Alþj. samb. á Spáni) og MC mynda öflugu andstöSu) 40%; UGT (stjórn- aB af PSOE) 30%; USO (,,sjálf— stjd’rnarsósfalistar") 6%:, CSUT (undir stjórn PT) 3.9% og SU (annaS „rautt" undir stjórn ORT) 2.7%. SfBasta verkalýðssambandið sem vert er aB geta er CNT- hiS gamla samband anarkista sem ekki tók þátt f kosningunum, og hefur takmörkuS áhrif utan Katalónfu. EinangrunarhneigB maóista (PT og ORT), sem klufu sig út úr Verkamannanefndunum til aS mynda ,,rauB" verka- lýBsfélög, hefur valdiB minnk*- andi áhrifum þeirra. Þrátt fyrir aB PT hafi flesta félaga af samtökunum yst til vinstri og ORT svipaB og LCR og MC fengu sfðarnefndu samtökin fleiri fulltrúa kosna til verk“> smiðjuráðanna (af listum Verkamannanefndanna og UGT). Þrátt fyrir fyrrgreindan klofn- ing er einingarviljinn samt sterkur, hertur f baráttunni gegn frankó-einræSinu, svo baráttan fyrir einu verkalýBs- sambandi er engan veginn töp- uB. HingaS til hafa þó ekki ekki sem stjórnarandstaBa - (ekki einu sinni til aS þykjast) meB samningum um öll helstu deilumál f spænskum stjórn- málum (stjórnarskrá, baráttu ýmissa héraBa fyrir sjálf - stjórn og launamál). ÞjÓBernisvandamáliB og spurningin um sjálfstjórn akveBinna svæSa var þannig leyst meB samkomulagi þar sem tilslakanir stjórnarinnar gagnvart héruBunum eru hlægi— lega litlar - auk þess aB sú takmarkaBa valdatilfærsla sem átti sér staS var með öllu f höndum stjórnmálamanna burgeisanna, einnig þar sem verkalýBsflokkarnir höfðu meirihluta f kosningunum 1977 (Katalónfa). LIFI EINKASKOLARNIR. . . Stéttasamvinnustefna PSOE og PCE hefur þannig komiS mjög skýrt f ljós f umræBunum um stjórnarskrána. Nefna má fleiri atriSi þvf til stuBnings og til aB vera ekki vændur um hlutdrægni er rétt aB vitna f Le Monde frá 22/5 s. 1. :.. ,,Kommúnistarnir hafa veriS mjög varkárir hvaB þetta mál varBar; þeir hafa kosiB á sama hátt og hægri- og miB- flokkarnir (þ.e. AP (nýfrankc- istar) og UCD aths.höf.) til dröslast meB skýrgreining- una marxískur" f stefnuskrá flokksins, staðfestir þaB. KLOFNINGUR VERKALtÐS- HREYFINGARINNAR TöluverB óánægja hefur komiB fram innan PSOE og PCE. Þar má nefna hinar hörðu deilur á þingi PCE sl. vor (sem vel aS merkja voru ekki aBeins um „lenínism- ann"), þar sem gagnrýrii kom fram á ánægju forystunnar meB Moncloa-sáttmálann. Sama má segja um PSOE, sem einsog aBrir flokkar sós íaldemókrata er enn ósam- stæBari og inniheldur sterkan vinstrivæng. VerkalýBsstéttin hefur held- ur ekki setið meS hendur f skauti sfBustu mánuBi: eins og minnst hefur verið á dró töluvert úr baráttugleði henn- ar f kjölfar Moncloar- sáttmál- ans f fyrrahaust og eftir aB hafa kosiB fulltrúa sma f ,,fyrirtækjanefndir" - (comite de impresa - n. k. verk-- smiSjuráS, kosiB á milli lista hinna ýmsu verkalýðs sam - taka) hefur hún á ný hafiB sókn f öllum geirum. Dæmi um þetta er allsherj- arverkfalliB fKatalónfu f vor. Klofningur verkalýBshreyf- aBrir flokkar en LCR rekiB beinan áróður fyrir samein- ingu.__ Þratt fyrir aS byltingarsam- tökin á vinstri vængnum hafi tapaS nokkru af áhrifum sfnum í kjölfar kosninganna f júnf 1977 (sem var óhjákvæmilegt. þar sem slfk samtök höfðu eBlilega hlutfallslega meiri áhrif f baráttunni gegn frankó- einræðinu, þar sem aðeins pólitfskt meBvitaðasti hluti verkalýBsins var stöBugt virk- ur) er engu aS sfð'ur staSreynd aS þau eru framvegis öflugri og hafa meiri áhrif í verka- lýBshreyfingunni en skyld samtök annars staBar f Ev- rópu - (hafa samtals nokkuB yfir 50 þús. virka félaga). Einkenni þeirrar kreppu sem nú hrjáir spánskan kapf- talisma er hinn takmarkaBi möguleiki burgeisastéttarinn- ar til eftirgjafar (einkanlega á hinu efnahagslega sviBi). Sú staðreynd gefur byltingar- öflunum möguleika á aS auka áhrif sín meBal vfötæks hluta verkalýðsins, sem f gegnum baráttu sfna lendir f andstöBu viB stefnu PSOE og PCE - f ástandi sem á langt f þaB aB einkennast af stöBugleika og sem er enn veikasti hlekkur- inn f keSju heimsvaldastefn- unnar f Evrópu. puyus/

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.