Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 4

Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 4
NEISTI 10. tbl. 1978 bls. 4 Örn Ólafsson Alþíðubandalagið og vinstrihópamir (Jeg aBhillist skinsamlega stafsetningu, þ. e. þvilfka, a5 ekki fæli alþiðufólk frá að skrifa.) 1. FRAMBOÐSMAL. Jeg skrifa þessa greinfirir kosningar, fullviss um að Alþiðubandalagið vinni nokk- urn vegin sama sigur og í bæjastjórnakosningunum en Filkingin og Kff/ml fái sára- fá atkvæði, jafnvel færri en 1974. Þessi samtök bjóða sig fram sem vinstri valkost við Abl. , en firir þvi hefur fsl— enskur verkalíður í rauninni iftið annað en ifirlfsingar þeirra. Til þess að alþfðan geti tekið mark á þeim, þarf hún firstað sannreina þau f baráttu sjálfrar sfn sem raunverulegan valkost við Abl. Til þess hafa þau reinst of fáliðuð, m. a. Af sömu ástæðu hafa þau átt bfsna erf- itt með að vekja athigli f kosningabaráttunni, og enn af sömu ástæðu held jeg að þau hefðu ekkert með þing- mann að gera. Mjer sfnist augljóst að þau risu ekki undir þingmanni; með þvf að grfpa sjálfstætt inn f þing- salaumræðu, nema þá með þvf að trassa mikilvægari verkefni, sem þau hafa hing- að til unnið, hvað þá að þau gætu gert betur. Af þessum ástæðum finnst mje.r framboð þessara sam- taka hafa lftið gildi nema þá til að nota þá litlu möguleika sem þeim bjóðast til að kinna stefnu sfna f fjölmiðl- um. Og vissulega var rjett að nota þá möguleika. Jeg vona að fjelagar sam- takanna sjeu mjer sammála um lftilvægi framboðanna, annað væru þingræðistálsfnir. Og það gæti nú haft enn verri afleiðingar en kosningaósigur þeirra 1974. Jeg þekkti þær helst f Filkingunni og frá mfnum sjónarhóli voru þær: 1. mikil deifð, 2.klofningur um fjarlæg atriði , 3. enn meiri deifð, 4. allsherjarmeð- al sem illa gafst. Þvflík endurtekning væri hörmuleg, þvf á næsta leiti bfða samtaka þessara og annara íslenskra kommún- ista miklu merkari verkefni en kosningaframboð. 2. AFSTAÐA TIL HREIF- INGAR FJÖLDANS. Mjer virðist alveg augljóst af bæjastjórnakosningunum að alþfðan filkir sjer first og fremst um Alþfðubandalagið - f baráttuhug. Og það er von. Það var sparkað f hana með kjaraskerðingingsxlögunum, hún vildi sparka á móti. Ekki átti hún við neinni baráttu- leiðsögn að búasthjá verka- lfðsforystunni, svo hún sneri sjer til Ab’l, það var eini aðiljinn sem hjelt uppi andstöðu svo eftir irði tekið (Ragnar Stef. telur þetta með ráðum gert, það er hreint ekki ósennilegt). Mjer finnst sem fleirum þetta heldur kljen barátta hjá verkalfðnum, að kjósa bara Abl. , en svona er þetta, hann lætur nægja að kjósa fulltrúa flokks, sem reinir ekki að vekja alþfðubaráttu - frekar að hann svæfi hana, flokk sem stefnir á að komast f ríkis- stjórn til að gera umbætur ofan frá. Hvernig eiga nú kommúnistar að bregðast við svona vitund hjá verkalfðnum? Um það ræðir Engels( f brjefi til F. Kelley-Wischnewetzky, 28/12 1886): "Það er ekki til betri leið til fræðilega ljóss skilnings en að læra af eigin mistökum. Og firir heila stjett er engin önnur leið. . . A ðalatriðið er að fá verkalíðsstjettina af stað sem stjett, þegar það er fengið, finnur hún fljótlega rjetta leið, og allir sem standa gegn þvf. . . einangrast með litla sjertrúarhópa sfna. Þvf álft jeg líka að Riddarar hugmyndum, litt ber á stjetta- baráttu. Eiga orð M&E beint við um fslenska verkalfðs— stjett og samtök hennar núna, eru þau eftir langvarandi hnignun sambærileg við upphafsástand? Alltjent :finnst mjer,bæði með hliðsjón af þessum boð- skap M&tE og þvf sem jeg ræddi hjer f 1. kafla, að það hefði verið rjett hjá Filking- vinnunnar sjeu mjög mikilvæg_ unni og Kff/ml að draga ur þáttur í hreifingunni; að þeim a ekki að fussa og sveia utanfrá, heldur á að reina innanfrá að gera þá biltingar- sinnaða, og jeg álít að margir þjóðverjanna þarna (f Banda- rfkjunum) hafi gert hörmuleg mistök er þeir reindu, and spænis mikilli og dírlegri hreifingu, sem þeir höfðu ekki skapað sjálfir, að gera kreddu sem ein leiðir til hjálpræðis ur innfluttri kenningu, sem þeir höfðu ekki alltaf skilið; og að halda sig fjarri hvaða hreifingu, sem ekki aðhillist þá kreddu, K enning okkar er ekki kredda, heldvlr útlistun á þróunarferli og það ferli felur f sjer mismunandi stig í röð. Að ætla Bandaríkja- mönnum að birja með fullan skilning á kenningu sem varð til í eldri, iðnvæddum löndum, er að ætlast til ómögulegra hluta. Það sem Þjóðverjarnir ættu að gera, er að fara að eigin kenningu. . . filgja hverri raunverulegri, almennri hreifingu verkalfðsstjettar, viðurkenna hver raunveruleg- ur upphafspunktur hennar er, og koma henni smám saman upp f fræðilega hæð, með þvf að sfna fram á hvernig öll mistök, öll áföll, voru óhjákvæmileg afleiðing af fræðilegum skissum f upphaf- legu stefnuskránni. . .Ein eða tvær milljónir verkamannaat- kvæða nk. nóv. á raunveru- legan verkamannaflokk er nú óendanlega meira virði en hundrað þúsund atkvæðiá fræðilega fullkomna stefnu- skrá." Stefna þessi er skfr, starfa ber með verkalíðnum, þegar hann rís til einhverrar bar- áttu, jafnvel þótt sú barátta sje undir merkjum stjetta- samvinnustefnu og kölluð ópólitfskf Við þetta má bæta orðum Marx:"En f allri þeirri baráttu verkalfðsstjettarinnar þar sem hún kemur fram sem stjett gegn rfkjandi stjettum og reinir að beita valdi með þrfstingi utanfrá, er þessi barátta pólitfsk. " (Brjef til Bolte, 23/11 1871, Úrvalsrit 2, 351.bls.) Orð þeirra M &E um þvflík: efni þarf að fgrundabetur en jeg hef tóm til nú, svo ég skít þvf til lesenda. Þeir voru að tala um upphafsskeið verka- líðsbaráttu, en það var firir um hálfri öld hjerlendis. Hjei er verkalfðsstjettin og forista hennar mótuð af borgaralegum // x)Riddarar vinnunnar (Knights of Labour) var verka lfðsfjelag f Bandaríkjunum á sfðasta þriðjungi 19.aldar. Það beitti sjer firir sam vinnufjelögum og samhjálp verkalfðsins. Foristan boðaði stjettasamvinnu og lagðist gegn pólitfskri baráttu verka- manna. 1886 lagðist hún gegn albandarfsku verkfalli, en almennir fjelagar hunsuðu boð hennar. (Tekið eftir skíring- um f úrvali brjefa Marx og Engels, en jeg hef sótt til- ’vitnanir f það hjer, stór— merkilegt rit:Marx & Engels: Selected Correspondance, Progress publishers, Moskvu 1975. Klausurnar eru f þfð- ingu minni , undirstrikanir upphaflegar ,) / / framboð sfn til baka á síðustu stundu og skora á fólk að filkja sjer um Abl.Eða láta nægja að lfsa stefnu sinni en leggja ekki áherslu á að fá atkvæði. Sjálfstætt framboð er hjer að lfsa algeru frati á Abl. , og jeg held að með þvf að halda þvf til streitu sjeu þessi samtök að afmarka sig mjög skfrt frá stuðnings- mönnum Abl. -fslenskri alþfðu - f hennar augum. Jeg held að áhrifamöguleikar þeirra væru ólfkt meiri hefðu þau barist með þessum straumi verkalfðsins og þá að sjálfsögðu haldið uppi gagnrfni á Abl. Jeg er ekki að mælast til þess að allir sósfalistar gangi f Abl. Það er allt of dfru verði keipt ef það kostar það kommúnistar leggi niður samtök sfn, eins og lög Abl. krefjast. Róttækir sósfalistar innan Abl. eru löngu búnir að sfna getuleisi sitt er þeir eru ekki skipulagðir sjer. Svarið er að mfnu viti bandalag róttækra sósfaliata um bar- áttustefnu, innan Abl. , Kff/m] Filkingarinnar og utan. Kom- um nánar að þvf f lokin. 3. ALÞIDUBANDALAGIÐ. Sú kenning var mjög á odd- inum hjá Filkingunni að atkv- æði greidd henni vægju þungt til að stöðva hægri þróun Abl. , þvf fremur tækist það sem atkvæði hennar irðu fleiri. Svipað er f leiðara Stjettabaráttunnar (13/6 78): "vinstri menn. . . verða að kjósa k-listan, lista Komm- únist.aflokks fslands til að koma f veg firir svik hægri sinnaðra foristumanna Alþfðubandalagsins. " Þetta er afar vitlaus kenning og jeg vona að menn sjeu fallnir frá henni eftir hita kosningabaráttunnar, Hún lfsir háskalegri oftrú á Abl. Hægri þróun þess stafar ekki af atkvæðaveiðum til hægri, þvert á móti. A. f hartnær fjörutíu ár hefur flokkur íslenskra sós- íalista lagt áherslu á að taka þátt f ríkisstjórn auðvalds- þjóðfjelagsins. Rökin hafa verið: að flokkurinn kinni miklu betur á auðvaldsþjóð- fjelagið en auðvaldið , hefði foristu um uppbiggingu at- vinnutækja til að hindra kreppu og landlæga eimd, væri þar til að koma hernum úr landi, til að hindra er- lenda stóriðju f stórum stíl á fslandi, en það gæti skapað hjer svipað ástand og f háð- ustu S-Ameríkuríkjum. Upp- hafið var nísköpunarstjórnin, en undantekningin varð regla. Allt eru þetta verðug baráttu* mál að mínu viti, hrofla að vfsu ekki við auðvaldskerf- inu, en geta stirkt stöðu verkalíðsstjettarinnar. Það fer þó alveg eftir þvf hvernig fi rir þeim er barist.Eins og dæmin sanna, breitir stjórn- arþátttaka sósíalista engu um það að auðvaldshagkerfi snfst um eftirsókn eftir hámarks- gróða, að það er sama hve vinstrisinnuð rfkisstjórn er, stiðjist hún ekki við öfluga og vel skipulagða baráttu- hreifingu alþíðu, þ. e. sigr- andi biltingarhreifingu, þá verður þessi stjórn að halda efnahagslffinu gangandi - eins og það er. Minnki gróði einkaauðmagnsins verulega vegna kreppu, þá verður rfkisstjórn sem stiðst aðeins við þingmeirihluta og kosn- ingasigur, að leisa þessa kreppu á kostnað verkalíðsins eða hrökklast frá. Telji flokkur sósfalista það ill — skárra firir alþfðuna að stjórnin sitji, verður hann að rjettlæta firir alþíðunni þessar árásir á kjör hennar sem hann stendur að. Þar með er hann að rjettlæta auð- valdskerfið, hann á erfitt með afhjúpa og gagnrfna þær auð- valdsráðstafanir sem hann sjálfur stendur að. Fulltrúar auðvaldsins gæta hagsmuna þess og fara sfnu fram. Ef minnihlutaflokkur sósfalista f rfkisstjórn er eitthvað að þvælast firir fellur hún bara. B. Gegn þessu boðuðu Lenfn (Rfki og bilting) og Rósa Lúxembúrg (Kreppa sósíal- ismans f Frakklandi) að eina leiðin til að stirkja stöðu verkalfðsins, verja hann ar- ásum, vinna áfangasigra og nálgast sósfalisman - væri fjöldabarátta verkalfðsins sjálfs, og fremsta skilda flokks sósfalista væri að efla hana'á alla lund, einkum með einarðri foristu. En það gæti sá flokkur sfst sem tæki þátt f að stjórna auðvaldshagkerfi, hann ætti erfitt með að vekja fjöldahreifingu gegn sjálfum sjer. Þvf irði flokkurinn mun áhrifameiri f stjórnar- andstöðu en f rfkisstjórn. Abl. reinir ekki að vekja fjöldabaráttu (nema ef vera skildi f BSRB-verkfallinu f vetur). Þvert á móti hamlar það gegn henni. Það er einsk- is að vænta af mönnum sem segja: Við aflfsum ifirvinnu- banni og útflutningsbanni gegn kjaraskerðingunum, þvf næsti samningafundur verður f kjör- klefanumf Abl. ber ábirgð á þessum mönnum. Þeir eru meðal leiðtoga þess, frá Abl. kemur engin gagnrfni a þá, það heldur þeim uppi og líður ljelegt starf f verkalfðsforist- unnijóvírk verkalfðsfjelög. C. Mjer finnst jeg verða var við það sjónarmið hjá Abl.-mönnum , að hægfara umbætur skipti öllu máli, og muni leiða til sósfalisma smám saman, með löggjöf, eflingu verkalíðshreifingar, samvinnuhreyfingar, ofl. þ. h. Þannig upphófst kratastefnan um aldamótin (talsmaður henn- ar var Eduard Bernstein, sbr. R. Lúxembúrg:Þjoðfelags- umbætur eða bilting). Þessu sjónarmiði er raunar vendi- lega hafnað f Sl efnuskrá Abl. (bls. 27-8). En leiðir það ekki eðlilega af raunverulegu starfi flokksins? Mjer sfnist það lítið um fjelagsfundi og að þeir snúist first og fremst um þingsalastarf flokksins og bæjastjórna, almennir fjel— agar lítt virkir nema í kosn- ingum. D. Þetta stirkist enn af þvi að flokkurinn vanrækir sósfal— fska fræðslu nær gjörsamlega. Þrátt firir áherslu á mikil” vægi hennar f stefnuskrá (bls. 29-30) er fræðslu í marxisma og f núverandi ástandi og horfum auðvalds- kerfisins hjerlendis og erlend- is nær ekkert sinnt. Er þetta ekki besti prófsteinninn á hve sáttur við auðvalds- skipulagið flokkurinn er, að hann skuli ekki reina að losa alþíðuna undan hugmindalegu forræði borgarastjettarinnar? Mergur málsins er sá, að Abl. er löngu búið að taka ábirgð á viðhaldi auðvalds- kerfisins. Allt foristuliðið, raunar flestir þeir flokks- menn sem til heirist, eru eftir aldarþriðjungshefð, gagnteknir af þeim "raðherra óg fulltrúasósfalisma" sem jeg lfsti hjer að ofan. Abl. er eins og.hver annar borg- aralegur kosningaflokkur. Þetta er grundvöllur hægri þróunar Abl. , og hann hagg- ast ekki, hversu mörg at- kvæði sem framboð vinstra megin við það fa. Það eina sem slfk framboð gætu kall- að fram hjá Abl. er aukið vinstra líðskrum og sjálfsagt frekari aðgerðir gegn vinstri keppinautum. Jeg sje ekkert afl innan Abl. , sem gæti breitt ofantöldu ástandi. Hins vegar verða filgismenn Abl. flestir ómissandi firir fram- gang sósíalismans, til þeirra verður að tala. Ástæður firir úrkinjun sós- íalfskrar hreifingar á fslandií Þetta er flókið mál sem þirfti að kanná. En mig grunar að m. a. komi þar til bjartsínis- °g uppgangshugsunarhátturin sem einkenndi 6. og 7.ara- tuginn. Æ fleiri voru að eign- ast húsnæði, iðnaðarmenn komu sjer upp verkstæði, gerast sjálfstæðir, verka- menn og sjómenn að gera það gott á einni mikilli "törn" eftir aðra, eignast trillu, al- menn trú á óstöðvandi hag- vöxt og gildi einkapotsins. Mjer sfnist þessi hugsunar- háttur hafa orðið mjög út- breiddur meðal fslenskrar alþfðu og það háfi haft sfn áhrif á sósfalfska flokkinn. Sbr. er hann fór að beita sjer firir sjálfseignarhús- næði almennings. Með þeirri stjettasamvinnustefnu- stjórn- arþátttöku, sem hann hefur filgt f meira en 30 ár, var fátt f fari hans - annað en utanríkisstefna sósfalista- flokksins - sem hefði bægt burtu millistjettarmönnum alls konar með smáborgara- legan hugmindaheim. Þeir skáru sig varla úr. VONBRIGÐI FRAMUNDAN. Verulega mikill hluti alþfðu f baráttuhug setur traust sitt á Abl. Eins og jeg var að rekja, er lfklegt að þær vonir verði ekki uppfilltar. En spurningin er ekki first og fremst um hvaða álit komm- únistar hafa á Abl. , heldur ei atriðið þetta: alþfðan verður að fá að þróast pólitfskt f eigin baráttu. Hvernig á verkalfðurinn að sjá f gegnum stjettasamvinnustefnu Abl. og þá stefnu þess að láta ræður þingmanna og borgar- fulltrúa koma f stað verkalíðs- baráttu? Verkalfðurinn filgir þessari stefnu nú, hann lærii að hafna henni með því að verða firir vonbrigðum með hana. Og þau vonbrigði koma skjótlega ef Abl. verður f stjórn, koma hvort eð er, þegar sfnir sig að staða verkalfðsins breitist ekki , hversu margir sem kjósa Abl. Vonbrigði verkalfðsins gætu orðið mjög til góðs, kommún- istar hafa alltaf verið að berjast firir þvf að hann sjái fánfti "fulltrúasósfalismans". En verði verkalfðurinn ekki firir kommúnfskum áhrifum er hann sveiflast frá Abl. , þá sveiflast hann til hægri, f deifð og drunga einkapots og einkalffs. Verði hann firir kommúnfskum áhrifum, geta þessi vonbrigði leitt til veru- legrar og afdrifarfkrar vinstri- sveiflu. Auðvitað geri jeg ekki ráð firir fjöldahughvarfi frá umbótastefnu til biltingarstefnu á örskömmum tíma. Þetta verður seiglingsbarátta um salirnarj fmsar munu glatast. En aðstæður verða kommúnistum óvenjuhagstæðar til að vekja baráttu verkalfðs- ins sjálfs og útbreiða hugmind- ir sósíalis mans. FRAMHALD f NÆSTA BLAÐI

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.