Fréttablaðið - 28.08.2009, Page 25

Fréttablaðið - 28.08.2009, Page 25
28. ágúst föstudagur 5 NDUN inni og hverja einustu mínútu er eitthvað í gangi í hausnum á mér,“ segir Saga sem hefur verið önnum kafin undanfarna mánuði. „Ég búin að vinna rosalega mikið í vetur og taka myndir endalaust. Það verður gaman að sjá allt koma út sem ég er búin að vera að gera, en þar á meðal eru myndaþættir í tískublöðum í Noregi, Frakklandi, Þýskalandi og tvær auglýsingaherferðir fyrir Ad- olfo Dominguez, en þau eru með 200 búðir úti um allan heim svo það er mjög stórt verkefni. Ég tók líka myndir fyrir Dazed Digital og gerði einn myndaþátt fyrir Dazed and Confused sem ég er rosalega spennt að sjá. Að mynda fyrir Dazed and Confused er nokkuð sem ég ætlaði alltaf að gera og var búin að setja niður plan um að gera það innan tveggja ára, en þau höfðu bara samband að fyrra bragði svo ég var náttúrulega ótrúlega ánægð með það.“ EKKI Á HEIMLEIÐ Aðspurð segist Saga kunna vel við sig í London. „Mér finnst London æðisleg borg. Það er svo mikið af ungu fólki þar og stemningin skemmtileg. Það er líka auðvelt að fá tækifæri ef maður er dug- legur og fólk er almennt opið fyrir nýjum hugmyndum,“ segir hún, en viðurkennir að bæði námið og húsaleigan séu rándýr. „Þetta var erfiður vetur eins og hjá öllum, en ég fékk mikinn stuðning frá fjöl- skyldu minni, var dugleg að vinna og það reddaði mér alveg að fá nokkur „freelance“-verkefni. Mér finnst það besta sem fólk getur gert núna vera að fara í nám. Það er svo góð fjárfesting fyrir lífið. Ég myndi ekki vilja vera að vinna hér á Íslandi og fá greitt í íslensk- um krónum. Frekar vil ég berjast úti og vera áfram þar. Það eru for- réttindi að geta verið í námi og mér finnst það ótrúlega gaman svo ég mun aldrei gefast upp,“ útskýrir Saga og segist ekki búast við að flytja heim að námi loknu. „Ég sakna þess stundum að vera heima, en ég held að það sé ekki mikið að gera í ljósmyndun hérna. Ég sé fyrir mér að búa í London í minnst fimm ár og fara svo eitt- hvað annað. Mig langar líka ein- hvern tíma að búa í New York og kannski París. Þó ég flytji ekki til Íslands á næstunni þá finnst mér alltaf jafn gott að koma heim. Þegar ég kem reyni ég að taka sem mest af myndum enda eru það myndirnar sem fá mesta at- hygli úti og ég á vonandi eftir að geta gert sem flest verkefni hérna heima.“ Bólurnar á bak og burt Frá Clinique er kominn leirmaski sem inniheldur efni sem draga úr bólumyndun og útbreiðslu þeirra. Maskinn er fitumettandi og slípar dauðar húðfrumur svo húðholur stíflast ekki og húðin verður fersk- ari og hreinni. Clinique hefur einn- ig sett á markað nýjan hyljara sem meðhöndlar bólur ásamt því að hylja þær. Anti-Blemish Clearing-hyljarinn dregur úr fitumyndun, roða, ertingu og kemur í veg fyrir að húðin stíflist. Hyljarinn gefur náttúrulega áferð og hann má nota með öllum olíulausum farða. Hann fæst í mismunandi lita- tónum ásamt grænum lit sem dreg- ur úr roða. Ný og glæsileg stundaskrá hefst 7. sept. nk Birt með fyrirvara um breytingar og prentvillur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 06:30-07:20 Brjáluð brennsla-Svava 6:20-07:10 Spinning-Lára 06:30-07:20 Brjáluð brennsla-Svava 6:20-07:10 Spinning-Lára 06:30-07:20 Brjáluð brennsla-Svava 9:15-10:15 MRL-Callie 06:45-07:30 Gravity (lok.)-Ása 07:15-08:00 Gravity (lok.)-Lára 06:45-07:30 Gravity (lok.)-Ása 07:15-08:00 Gravity (lok.)-Lára 06:45-07:30 Gravity (lok.)-Ása 10:20-11:20 Kviðbani-Callie 07:30-08:30 Kundalinijóga-Estrid 09:00-10:00 Kvennasm. (lok.) -Heiðrún 07:30-08:30 Kundalinijóga-Estrid 09:15-10:15 Tækjakennsla-Heiðrún 07:30-08:30 Kundalinijóga-Estrid 10:25-11:25 BodyCombat-Nanna/Sæunn 09:15-10:00 Gravity (lok.)-Patricia 09:15-10:15 Móðir og barn-Helga 09:15-10:00 Gravity (lok.)-Patricia 09:15-10:15 Móðir og barn-Helga 09:15-10:00 Gravity (lok.)-Patricia 10:30-11:15 Gravity (lok.)-Kojak 10:15-11:15 Leikfimi-Olga 12:00-12:45 Gravity (lok.)-Patricia 10:15-11:15 Leikfimi-Olga 12:00-12:45 Gravity (lok.)-Patricia 10:15-11:15 Leikfimi-Olga 11:30-12:30 Magadans framh.-Sigga 12:05-12:55 BodyStep-Svava 12:05-12:55 Hádegispúl-Callie 12:05-12:55 BodyStep-Svava 12:05-12:55 Hádegispúl-Callie 12:05-12:55 BodyStep-Ása Sunnudagur 12:10-12:55 Gravity (lok.)-Kojak 13:30-14:30 Leikfimi-Nana 12:10-12:55 Gravity (lok.)-Kojak 13:30-14:30 Leikfimi-Nana 12:10-12:55 Gravity (lok.)-Kojak 10:15-11:15 BodyPump-Hildur/Patricia 16:20-17:15 Leikfimi-Olga 16:15-17:15 MRL-Callie 13:30-14:30 Pilatesleikfimi-Beta 16:15-17:15 MRL-Callie 16:20-17:15 Leikfimi-Olga 11:20-12:20 Salsa-Þórunn 16:30-17:15 Gravity (lok.)-Patricia 17:15-18:00 Gravity (lok.)-Kojak 16:20-17:15 Leikfimi-Olga 17:15-18:00 Gravity (lok.)-Kojak 16:30-17:15 Gravity (lok.)-Patricia 12:30-13:30 BodyStep-Svava/Ása 17:00-18:00 Tækjakennsla-Heiðrún 17:20-18:20 Púltími-Callie 16:30-17:15 Gravity (lok.)-Patricia 17:20-18:20 Púltími-Callie 17:20-18.20 BodyPump-Jón Þór 17:15-18:15 Latin fitness-Þórunn 17:20-18:20 BodyCombat-Sæunn 17:20-18:20 BodyPump-Patricia 17:20-18:20 BodyCombat-Sæunn 18:30-19.30 BodyCombat- Nanna/Sæunn 17:20-18:20 BodyPump-Patricia 17:35-18:20 RPM-Jón Þór 17:15-18:15 BodyJam-Sæunn 17:35-18:20 RPM-Jón Þór 18:25-19:25 Stöðvaþjálfun-Kojak 18:25-19:25 Magadans-SiggaNanna 18:25-19:25 Stöðvaþjálfun-Kojak 18:25-19:25 Magadans-SiggaNanna 18:30-19:30 BodyAttack-Ása 18:35-19:20 Gravity (lok.) Callie 18:30-19:30 BodyAttack-Ása 18:35-19:20 Gravity (lok.) Callie 18:35-19: 20 RPM-Guðrún 18:25-19:25 Tæ box-Kojak 18:35-19: 20 RPM-Guðrún 18:25-19:25 Tæ box-Kojak 19:30-20:15 Gravity (lok.)-Kojak 19:30-20:30 BodyPump-JónÞór 19:30-20:15 Gravity (lok.)-Kojak 19:30-20:30 BodyPump-JónÞór 19:40-20:40 Afró-Sigrún og co. 19:30-20:30 Jóga-Steinunn Anna 19:40-20:40 Afró-Sigrún og co. 19:30-20:30 Jóga-Steinunn Anna Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.