Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1983, Side 28

Andvari - 01.01.1983, Side 28
26 BJARNI VII.HJÁLMSSON ANDVARI allt frá fyrstu öldum íslands byggðar og fram á daga Bólu-I Ijálmars, með formála og skýringum Kristjáns. Enn sendi Kristján frá sér 12 minjaþætti árið 1959 í riti, sem ne'fnist Stakir steinar, með ekki óáþekku svipmóti og Gengið á reka, en ber vott um aukinn þroska og meiri íhygli höfundar. Yfirleitt fjalla þættirnir urn ein- staka muni, en sumir sverja sig í ætt við huganir (essays), svo sem íslands þúsund ár (öðru nafni Þankabrot á eyðibæ). Stofndagur Þjóðminjasafns Islands (áður Forngripasafns) er talinn 24. febrúar 1863. Aldarafmælis þess var minnzt með veglegum Iiætti. I tilefni þess samdi Kristján mikið og vandað afmælisrit, Hundrað ár í Þjóðminja- safni, sem kom út baustið 1962. Eru þar skráðir 100 þættir um muni í Þjóðminjasafni, og fylgir mynd, ein eða fleiri (oftast á beilli síðu), hverjum minjaþætti. Framan við þættina skrifaði Kristján yfirlitsritgerð um aldarsögu safnsins. Þó að textunum við þættina sé skorinn þröngur stakkur (óftast ein síða eða nokkuð yfir á aðra, ef mynd leyfir), njóta rithöfundarbæfileikar Kristjáns sín þar ágætlega. Fullyrða má, að aldrei hafi verið gefið út glæsi- legra afmælisrit um nokkra íslenzka stofnun. Hinn 25. júlí 1975 var öld liðin frá dánardegi Hjálmars Jónssonar skálds í Bólu. Á því ári sendi Kristján frá sér ritið Hagleiksverk Hjálmars í Bólu. Enginn skyldi þó ætla, að bók þessi hafi orðið til í skyndi vegna ár- tíðar skáldsins, heldur liggja henni að baki margra ára rannsóknir og leit að útskurðarverkum Hjálmars, sem dreifð eru víða um landið. Bókin hefur að geyma fjölda ágætra mynda af handaverkum þessa skurðhaga skálds. Það var skemmtilegt, að Kristjáni, sem kunni jafnt að meta orðkynngi og hagleik Hjálmars, skyldi gefast færi á að gera svo góð skil öðrum hinna merkustu þátta í hæfileikum þessa stórbrotna „bjábarns veraldar". Þegar Kristján féll frá, bafði hann því sem mest lokið við allmikið rit um Arngrím rnálara Gíslason (1829-1887). Ef til vill verður það rit komið út, þegar þessi grein birtist. Arngrímur var fjölhæfur maður og kunnur listamaður á sinni tíð, þó að hann nyti ekki mikillar undirbúningsmennt- unar í grein sinni. Nú er að vísu farið að fyrnast mikið yfir minningu hans, en vafalaust á margur eftir að sjá þennan frumherja í íslenzkri myndlist í nýju Ijósi, þegar rannsókn Kristjáns og myndskreytt rit um Arngrím liggur fyrir. Nokkur rit þýddi Kristján úr erlendum málum. Eins og að líkum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.