Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 62

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 62
60 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI Við förum norður á sunnudag- inn kemur, og hefur séra Halldór léð okkur reiðhesta sína, svo við höfum eina 6 til reiðar og verðum Jósepi Skaptasyni samferða, svo hart mun verða riðið.“37 Með þessum hætti varð skilnað- ur Ástríðar og Gísla. Séra Jón Norð- mann Jónsson segir, að sú saga hafi komið á loft, að Gísli hafi beðið dótt- ur Lárusar Thorarensens, frænda síns, í norðurleiðinni, og verður hún hvorki staðfest né hrakin af kunnum heimildum.38 Gísli orti ýmislegt á ferðum sínum um landið þetta sum- ar, og nú lá leiðin aftur á Hafnar- slóð. Fréttirnar af því, sem gerðist í Laugarnesi, bárust furðufljótt til Kaupmannahafnar, og Brynjólfur Pétursson skrifaði Grími Thomsen í júlí, hvað við hafði borið með þess- um orðum: ,,Gísli litli Brynjólfsson fór heim einsog eg hef skrifað þér. Hann er nú búinn að slá upp með Ástríði og drífa móður sína burt frá Laugarnesi. Pað var við að búast sá yrði endirinn.”39 Og Brynjólfur gleymir ekki að fræða Grím um allt, sem Gísla varðar, því að í bréfi dagsettu 9. desember 1847, segir hann svo frá: ,,Pá eru nú skipin komin og með þeim þeir íslendingar allir, sem heim fóru í vor. Þar á meðal Gísli. Það er nú allt um garð gengið mál hans við Laug- nesingana og hefur farið allvel. Hann kom hér með móður sína og hefur komið henni fyrir í kost."40 Og nú tekur við enn betri heimild um Gísla og allt sem fram fór í hugarheimi hans, en það er dagbók sú, sem hann skrifaði árið 1848, ein merkilegasta sjálfstjáning, sem til er í íslenzkum bókmenntum, svo að vitnað sé til orða Sverris Kristjánssonar.41 Hún hefst 1. janúar 1848 og sýnir les- andanum, að Ástríður var í huga Gísla jafnt í vöku og svefni. Hinn 15. janúar trúir hann dagbókinni fyrir því, að hugsunin um hana haldi fyrir sér vöku, og þegar á vit svefnsins kemur, dreymir hann Ástríði, að hún komi og spyrji, hvort hann elskaði sig ei lengur, og hann segir nei eftir mikla sálarorustu. ,,Þá þótti mér, að okkur væri opnuð æð til að vita, hvört væri saklaust. Þá rann úr æðum hennar hreint sakleysis-blóð, en úr mínum svart svikara-blóð.“4_! Sektartilfinningin sótti hann heim í vöku og svefni, og eftirsjá hins missta er Helgi Thordersen biskup.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.