Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1983, Page 99

Andvari - 01.01.1983, Page 99
BJÖRN HALLDÓRSSON: Tvö bréf í Landsbókasafni, Lbs. 2595 4to, er varðveitt 71 bréf frá sr. Birni Hall- dórssyni í Laufási til Þorláks Jónssonar á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði, er fluttist vestur um haf 1873 og dvaldist þar á ýmsum stöðum, lengst að Moun- tain í Norður-Dakota. Einn sona hans, sr. Steingrímur Thorláksson í Selkirk, Manitoba, gaf umrædd bréf hingað heim haustið 1937 ásamt 8 bréfum sr. Björns til sr. Páls Thorlákssonar. Sjö bréf sr. Björns til Þorláks Jónssonar hafa orðið eftir vestra og eru nú í eigu Þorbjarnar læknis Thorlákssonar í Winnipeg, sonar sr. Steingríms. Haraldur Bessason prófessor í Winnipeg sendi Ijósrit þessara bréfa hingað heim 1975, og er eitt þeirra nú birt hér, bréf sr. Björns til Þorláks 15. marz 1863. Eins og fram kemur í bréfinu, kenndi sr. Björn Páli, syni Þorláks, undir skóla. Páll varð stúdent í Reykjavík 1871, en fluttist vestur um haf ári síðar ásamt Haraldi bróður sínum. Hann lauk guðfræðiprófi í prestaskóla í St. Louis, þjónaði síðan söfnuðum í Wisconsin í Bandaríkjunum, að Gimli í Nýja Islandi og loks í Norður-Dakota, þar sem hann lézt fyrir aldur fram 12. marz 1882, 32 ára að aldri (f. 12. nóv. 1849). Laufási, 15. Martius 1863. Kæri vinur! Fyrir gott allt jeg þakka þjer og þína kornu síðast hjer með öðru et cetera. Jeg kann ekki við að láta Pál okkar fara öldungis prestsseðilslausan úr hús- um prestsins og hripa þjer því með hon- um fáeinar línur undir háttatímann, þó loppinn eptir allan þokukuldann og frammiveruna í gestaganginum, sem hefur verið með langvinnara móti eptir messuna í dag. Nú er gott að fara og veðrið stillt, enda varð mjer að því í dag; því jeg hefi aldrei haft fleiri tilheyrendur við- hafnarlausan, eða sljettan og rjettan vetr- arsunnudag. En þó gott sje að ríða og renna of loptið enn þá glatt og góðlegt og mjer þyki skemmtilegt að heimsækja kunningja mína, nenni jeg þó ekki að sinni að takast neina slíka ferð á hend- ur, enda kemst jeg ekki til þess, fæ líka nóg að ferðast, ef veður leyfir um helg- ar, á aukakirkjur mínar. Nú hef jeg í hug að messa í Flatey næsta sunnudag, eða hinna hvorn af öðrum. Á sunnu- daginn var og mánudaginn flutti jeg tvær messur á Svalbarði. Jeg vil nú fara að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.