Spegillinn - 01.03.1949, Page 14
44
SPEGILLINN
Styttri pils.
Tízkukón;;urinn. sen ber ébyrjrð
á „s'ðu" tízkunni „nusildandí"
hefir nú gert kvenþjofnnni þ:inn
gnkk að kippa pilsunum upp um
hana og þa i ritt I.vrra horl A
t.izkus.vnmgu i París. sem nú stend
tii yfir svnir þes.si ,.l izkukniigur''
eingnnoit stutta kjoi.i nitfi pils-
taid 3k é.m fra góili.
Jiins og kunnugt er eru konur
'jnisjaínlega háar til hnésins og
þetta pílsmal kemur því ekki rétt-
látiega niöur En til þess tekur
sá goöi Fransmaður ekkert tillit.
Hann aðeins bandar frá sér hend-
mm ems og hann sé alvitur i
kvennamalum og segir: ,.I rauninni
skipttr það engu mali hvort pUs-
tn eru stð eöa stutt. heldur það
ett.t.. sem undir b.vr” Og vtð að
hata kjolana stutta sparast
nnkið etni. sem síðu kjólarnir fara
með til ónj tts.
Umræðufundur í Lögréttu
Forsetinn: — Nú hefst fyrirspurnartími í Sameinaðri Lög-
réttu. ^j$
Fyrirspyrjandi ríkisins: — Ég, öh, vil beina þeirri fyrir-
spurn til ríkisstjórnarinnar, hvort hún hafi gert ráðstafanir
til að taka fyrirspurnir mínar upp á plötu og ætlað þeim
verðugt rúm í útvarpsdagskránni?
Forsætiss stendur upp og hneigir sig: — Nei.
Fyrirspyrjandi ríkisins: — í öðru lagi vildi ég mega biðja
um útskýringu á eftirfarandi atriðum viðvíkjandi stjórnar-
skránni. Hefur ríkisstjórnin gert ráðstafanir til að sjá stjórn-
arskrárnefndinni fyrir nægilegum eftirlaunum, þegar hún
er komin yfir aldurstakmörk embættismanna, eftir að hafa
slitið kröftum manndómsáranna í þjónustu lands og þjóðar?
Hefur hún og gert nokkrar ráðstafanir gagnvart ekkjum
þeirra og munaðarleysingjum? Hefur og ríkisstjórnin vakið
athygli nefndarinnar á að setja ákvæði inn í stjórnarskrána,
þó að ekki komi það til greina í okkar tíð, heldur eftirkom-
enda vorra eða eftirkomenda þeirra, hvort forseti lýðveldis-
ins skuli bera skegg eður ei? Þetta atriði þurfa að vera ná-
kvæm ákvæði um í stjórnarskránni, þar eð fullveldi vort
stendur og fellur með hinni vestrænu menningu, en það hef-
ur löngum sýnt sig, að þjóðhöfðingjar með skegg hafa hneigzt
til einræðisstjórnar og jafnvel beitt hinni verstu harðstjórn.
Vér höfum dæmin fyrir oss beint úr veraldarsögunni. Hitler
var með skegg, Stalín er með skegg, Napóleon var með skegg
eða að minnsta kosti þrístrendan hatt. Grundvöllur hins vest-
ræna lýðveldis hefur alltaf verið treystur af skegglausum
mönnum. Um skegg forseta lýðveldis vors í framtíðinni álít
ég að þurfi að vera skýlaus ákvæði. Og álít ég mikilsvert,
meðan lýðræðissinnaðir þorgarar hafa meirihlutann í Lög-
réttu vorri, að þá verði sett inn sérstök grein um það í stjórn-
arskrána, að menn með skegg verði ekki kjörgengir við for-
setakosningu, enda láti þeir eigi vaxa sér skegg, meðan þeir
gegna því emþætti, og skal þetta brot á stjórnarskránni, ef
út af er brugðið, varða embættismissi og æru. Hins vegar
finnst mér, að óháðir skegglausir borgarar, sem hafa allt að