Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 16

Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 16
/ línudansi bundust þeir í bandalagi nýju. Það bilaði undir Hannibal, og eftir voru níu. Björn litli varð hnugginn þá, við hina vildi þrátta. Hann fór á eftir Hannibal, og þá voru eftir átta. Kommakrílin fóru nú í fýlu eitt og tvö. Það fannst Kalla þröngsýnt lið og ullaði á þá sjö Hjá sjö litlum kommastrákum varð þá stœla og pex. Steingrímur varð ráðvilltur og týndist frá þeim sex. 16

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.