Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 18

Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 18
Fyrir tveimur litlum kommum lá nú vegur beinn. Lúdvík datt og meiddi sig, og nú var eftir einn. Eiun lítill kommastrákur hitti kratapíu. I kristilegu hjónabandi urðu börnin tíu. Tíu kommar hlökkuðu til kratabandalags. Kjartansson nú leiddi Gylfa frá degi til dags 18

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.