Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 10

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 10
4 STÚDENTABLAÐ HAUKUR HELGASON, formaður Stúdentafélags Isafjarðar: Málefnasammngur ríkisstj órnarinnar Málefnasamningur sá, sem Sjálfstæðisflokk- urinn, Sósíalistaflokkurinn og Alþýðuflokkur- inn hyggja stjórnarsamvinnu sína á, er mjög merkilegt plagg í sögu íslenzkra stjórnmála. Fyrst er það, að með samningnum taka höf- uðstéttir þjóðarinnar, sem ;í margan hátt hafa andstæð sjónarmið, höndum saman til sameig- inlegs átaks. Annað er-það, sem eigi cr síður merkilegt, að með samningnum er skipulagning tekin u])jr í íslenzkum ríkisbúskap, gert ráð fyrir að föst áætlun um ákveðnar framkvæmdir verði gerð —■ og eftir henni farið, I>að er nauðsynlegt, að vér íslendingar ger- um oss ljé>sar forsendur þessa sáttmála, inni- hakl hans og hverjum straumhvörfum hann getur valdið í lífi þjóðarinnar. F.fnalegur og menningai legur hagur liverrar þjé)ðar fer eftir framleiðslugetu hennar. Ef að gcyma ákvæði, sem leiddu til þess — eins og fyrr var Iram tekið — að ekkert löglegt vald, nema sundrung þjé>ðai innar sjálfrar, gat hindr- að það, að þjóðin fengi það el'tir vissan tíma, sem lnín l’ekk ekki með sambandslögunum I. dcsember 1918, þ. e. fullkomið sjállstæði, án minnstu tengsla yið sína fyrri yfirdrottnunar- og sambanflsj)jé)ð, Dani. Fins og kunnugt er, bar íslenzka Jrjéiðin gæfu til að standa saman Jregar mest reið á í sam- bancli við endurreisn íslenzká lýðveldisins s.l. vor, og Jrað sé fjarri mér að draga itr afrekum þeirra manna, sem þá bægðu frá þeim voða, sem stafaði af sundrungu í sambandi við end- urreisn lýðveldisins. Nú má enginn skilja orð mín Jrannig, að framleiðslutæknin er á lágu stigi, j>á verður lífsafkoma fólksins léleg, menning J)ess öll af skornum skammti. Ef hinsvegar framleiðslu- tæknin er á háu stigi, þá eru skilyrðin fyrir góðri afkomu fólksins lyrir hendi, menningin blómgast, h'fshamingja þjóðarheildarinnar vex. Ástancl aðalframleiðslutækja íslenzku þjóð- arinnar er hörmulegt í dag. Fiskiflotinn er að mestu leyti orðinn gamall og úreltur. Sam- kvæmt skýrslum sjómannaalmanaksins ertt 25 af um 30 togurum, sem nú munu vera í eigu íslendinga, yfir 20 ára gamlir. Öll línuveiða- gufuskipin eru einnig ylir tvítug að aldri. Sama er að segja um ])ví nær öll vélskip, sem eru ylir 100 rúmlestir að stærð. Af ca. 550 vél- skipum, sem eru undir 100 rúmlestir að stærð, eru 22 á aldrinum frá 50 til 70 ára, sum að vísu endurbyggð, um 60 skip eru á aldrinum frá 30 til 40 ára, um 170 skip á aldrinum frá 20 til ég viðurkenpi ekki gildi 17. jiiní setn hátíðis- dags. Sá dagur heliir alllaf verið íslendingum helgur, síðan Jicim kerðist að meta starf Jcins Sigurðssonar, og hann fær vitanlega á sig enn meiri helgiblæ vegna endurreisnar lýðveldisins á afmadisdegi hans s.l. vor. F.n ég vil aðeins lýsa því sem skoðun minni, að meginJ)áLHn sjállstæðisbaráttu íslenzku [)jé)ðarinnar hali legið bak við Jrann árangur, sem náðist 1. desember 1918, árangur, sem náð var lyrir Jrrotlattsa baráttu margra ágætis- tnanna, sem nú eru flcstir til moldar gengnir. Þeirra starfi má íslenzka J)jóðin ekki gleyma, ef hún vill að sér vegna vel, og Jress vegna má 1. desember ekki heldur gleymast.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.