Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 19

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 19
STTJDENTABLAÐ 13 huldar mannlegum augum myrkri vanþekk- ingarinnar. # Um fátt hefur ve' ið rætt og ritað meira að undanförnu en sjálfstæði þjóðarinnár. Lands- menn fögnuðu því á viðeigandi hátt, að þjóð- inni skyldi auðnast að endurheimta að fullu sjálfstæði sitt. En stjórnarfarslegt sjálfstæði er aðeins nafnið eitt, ef um efnahag þjóðarinnar er eigi svo búið, að því fylgi fjárhagslegt sjálf- stæði. En fjárhagslegt sjálfstæði mun erl'itt að öðlast, el vísindin verða eigi tekin í þágu atvinnuveganna, og verkleg menning látin skipa viðeigandi sess í þjóðfélaginu. Því miður liöfum við Islendingar verið eftirbátar annarra þjóða, hvað þetta snertir, á undanförnum ár- um. Landbúnaðurinn er víða rekinn með jieim hætti, að skammlaust hefði kallazt á 18. öld og fyrri hluta þeirrar 19. íslenzkir bændur liafa enn ekki lært að notfæra sér vélamenn- inguna. Island er þriðja eða fjórða mesta fiskveiði- j)jóð álfunnar og sú langmesta, ef miðað er við íbúatölu. Það mun láta nærri, að hér séu veidd- ar ‘U/2 þús. kg. af fiski árlega á hvert manns- barn. En það sorglcga hefur gerzt, að megin- hluti af útflutningsvörum sjávarútvegsins er svo að segja óunnin vara. T. d. má það merki- legt heita, að síldarolían skuli ár eftir ár vera flutt út óunnin. En eins og vitað er, er hægt að vinna úr henni verðmætari feiti. Er það gert með svonefndri fituherzlu. En lnin er í því lólgin, að Uj()landi feiti úr dýra- og jurtaríkinu er breytt í lasta feiti. Breyting þessi fer fram við 220—230° hita, og er nikkelduft notað sem hvctjari. Sérstaklega er jjetta einkennilegt, jjcg- ar |>ess cr gætt, að við hölum yfir að ráða nægi- nega miklu af ódýru afli til jæss að knýja |>ær vélar, sem til verksmiðjurekstursins Jjarf. En talið er, að á íslandi megi auðveldlcga virkja 4 millj. hestafla raforku, og er það meira all en í víðri veröld, ef miðað er við stærð landsins. Á sviði iðnaðarins má vænta hinna stórkost- legustu breytinga. Ef raforkan verður hagnýtt nægilega, svo sem vænta má samkvæmt starfi raforkumálanefndar, mun iðnaðurinn tnegna að lyfta Grettistökum í framtíðinni. Einnig hefur orka hins íslenzka jarðhita verið lítið notuð. En J)egar hefur íslenzkum verkfræðingi heppnazt prýðilega virkjun hvera, og má bú- ast við, að orka íslénzku hveranna geti komið |)j()ðinni að góðum notum í framtíðinni. Þegar sú velmegun j)jóðarinnar, sem stafar af hringiðu stríðsins, fer að fjara út, eru ótelj- andi verkefni, sem okkar bíða og leysa verður, til Jjess að við getum lifað hér fullkonmu menningarlífi og búið jrannig um hnútana, að við séum sem minnst öðrum háðir. Hér þarf að byggja sementsverksmiðju, fitu- herzlustöð, áburðarverksmiðju, fleiri síldar- og niðursuðuverksmiðjur, verksmiðju til vinnslu magnesíums o. fl. o. II. En i. mörgum þessum iðngreinum eigum við enga sérfrœðinga. Er því illa farið. En ástæðan til þess er vafalaust sú, að hér við Háskólann er ekki starfandi nein deild, J)ar sem stúdentar geta lært undirstöðu- atriði tekniskrar efnafræði. Til skamms tíma var hér ekki hægt að nema neitt tekniskt nám. Með stofnun verkfræði- deildarinnar var [)ví bætt nokkuð úr skák. En ])essi deild hefur skipað hornrekusess innan skólans. Nú hefur deildin hafið limmta starfs- ár sitt og er ekki enn viðurkennd lagalega sem háskóladeild. Fyrir Alþingi liggur nú frum- varp um breytingar á Háskólalögunnm, og er gert ráð fyrir í frumvarpinu, að verkfræði- deildin vcrði ein af háskóladeildunum. En sunnnn J)eirra manna, sem nú eiga sæti á lög- gjafarj)ingi þjóðarinnar, hefur eigi teki/.t að skilja nauðsyn þess, að hér verði tekið upj) tekniskt nám og hal'a lagzt á móti lramgangi frumvarpsins. Hingað til hefur enginn fastur kennari starfað við deildina, og hefur kennslan því verið eins konar Jtegnskyldm inna íslenzku verkfræðinganna. Því miður helur deildin neyðzt lil að sctja nokkuð ströng inntökuskilyrði, en J)að hefur orsakað, að margir stúdentar hal’a orðið frá að hverfa, sem vafalausl hafa átt J)angað erindi. Kennslan er eingöngu miðtið \ið byggingar- verkfræði, en auk J)ess geta stúdentar með fyrri-

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.