Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 22

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 22
1« STÚDENTABLAÐ Jivíla á meira eða minna óheilbrigðum grund- velli. Það verður hlutverk hinnar nýju ríkis- stjórnar og þeirra aðila, sem hana styðja, að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma öllu okkar atvinnulífi á heilbrigðan grundvöll. Við skulum vona, að íslenzka þjóð- in beri gæfu til jress, að ríkisstjórninni takist að framkvæma fyrirætlanir sínar. En við skulum þó ekki fara í neinar graf- götur með jrað, að jrað vopnaldé, sem atvinnu- rekendastéttin og verkamenn hafa gert sín á milli, er aðeins orðið til vegna nauðsynjar, ein- ungis vegna Jress, að báðum þessum aðilum hefur skili/.t Jrað, að velferð allrar íslenzku Jrjóðarinnar er í veði, ef ekki er saminn friður um stund, svo að hægt sé að nota Jretta ein- stæða tækifæri til Jjess að endurreisa íslenzkt atvinnulíf. Stéttabaráttunni er ekki lokið. Henni verður ekki lokið, fyrr en stéttaþjóðfé- lagið sjálft er liðið undir lok og hið stéttlausa samvirka þjóðfélag sósíalismans tekið við. Sú staðreynd, að auðvaldssinnar hvarvetna í lieim- inum hafa nú falli/.t á, að koma verði skipulagi ;í atvinnulífið og reka verði það á grundveJIi áætlunarbúskapar, er í sjálfu sér viðurkenning á gjaldjjroti hins ósamvirka samkeppnisjrjóðfé- lags. Þær hörmungar, sem gengið hafa yfir mann- kynið síðustu árin, eru bein afleiðing af skipu- lagsleysi auðvaldsjrjóðfélagsins. Kreppur Jress, atvinnuleysi og l'átækt er engum úr minni gengin. Allar Jressar óáranir eru samgrónar auðvaldsþjóðfélaginu, og við Jmrlum ekki að gera okkur neinar vonir um að losna við Jjær, fyrr en við nemum burt orsök Jreirra, sjálft a uðval dsskipu 1 agi ð. * Við róttæ-kir stúdentar erum J>ess fullvissir, að hinni íslenzku Jrjóð muni ;í næstu árum skiljast nauðsyn Jress, að tekinn verði upp sam- virkur búskapur hér ;i landi, sem sé rekinn með hagsmuni hins vinnandi fólks fyrir aug- um. Sameining AlJjýðusambandsins undir styrkri forystu, fjölgun þirigfidltrúa aljrýðunn- ar, stóraukin áliril’ og ítök binna ýmsu sam- Akademískur annáll Stúdentaráðskosningamar. l>ær fóru fram 2S. okt. s.l. Kosið var um þrjti lista: A-lista, sem borinn var fram af Félagi frjálslyndra stúdenta og Al- Jjýðuflokksfélagi háskólastiidenta sameiginlega, 15-lista, sem horintj var frani af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, og C-lista, lista Félags róttækra stúdenla. Kosningin fór þannig, að A-listinn fékk 83 atkvæði og 2 menn kjörna, þá Jóhanncs Eliasson, stud. jur„ úr Félagi frjálslyndra stúdentá og Jón P. Emilsson, stud. polyt., úr Alþýðuflokksfélagi háskólastúdenta, IS-listinn fékk 155 at- kvæði og -1 menn kjörna, þá Guðmund Vigni Jósefsson, sltid. jur., Ásgeir Magnússon, stiul. med., horvald Ágústs- son, stud. med., og Einar 1,. Pétursson, slud. jur. C-listinn h.laut ÍI7 atkvaði og 3 menn kjörna, þá Sigurð Reyni Pét- taka hinna vinnandi siétta, — allt bendir þetta í rétta átt. í liinni stjórnarfarslegu frelsisbaráttu ís- len/.ku Jjjóðarinnar stóðu íslenzkir stúdentar jafnan fremst í flokki. Nú er Jjeirri baráttu lokið, en hin efnahagslega og menningarlega sjálfstæðisbarátta heldur áfram. — Sú barátta verður okkur engu síður mikilvæg. Án efna- hagslegs og meningarlegs sjálfstæðis mun okk- ur reynast erlitt að halda hinu stjórnarfars- lega sjálfstæði okkar. Við sktdum gera okkur Ijósa ]j;i örðugleika, sem við eigum fram und- an. Sívaxandi styrkur og' álirif verkalýðshreyf- ingarinnar og lulltrúa hennar og myndun hinnar nýju ríkisstjórnar eru góðs viti. En jjjóðin mun Jiarlnast allra sinna be/.tu krafta í Jjessari baráttu. Við skidum ekki að óreyndu efast um jxið, að slúdcntar láli J>ar lilui sinn eftir liggja.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.