Stúdentablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 3
XLIII. árg. — 1. desember 1966 — 3. tbl.
Útgefandi: Stúdentafélag Háskóla íslands.
Ritnefnd:
Ólafur Einarsson, stud. mag., ritstjóri og ábyrgðarmaður,
Agnar Friðriksson, std. oecon.; Bjarni Lúðvíksson, stud. jur.;
Gunnar Stefánsson, stud. philol. og Helgi E. Helgason, stud. philol.
Auglýsingastjóri Kjartan Lárusson stud. oecon.
Efnisyfirlit
Bls.
Minningagreinar:
Séra Bjarni Jónsson...................................... 4
Kristinn Ármannsson, rektor ............................. 5
Lúðvíg Guðmundsson, skólastjóri ......................... 6
Ávarp:
Aðalsteinn Eiríksson, stud. theol., form. Stúdentafélags Háskóla
íslands ....................................................... 8
Greinar:
Háskólarektor, Ármann Snœvarr: Handrit á heimleið............. 7
Sigurður A. Magnússon, rith.: Andlegt sjálfstceði ............ 9
Böðvar Guðmundsson, stud. mag.: Efling Háskólans ............. 11
Erik Simensen, stud. phil.: Erlend viðhorf ................... 12
Björn Teitsson, stud. mag.: Um aðstöðu stúdenta til félagslífs
í Ijósi nýjustu atburða ................................... 26
Vésteinn Ólason, stud. mag.: Um stofnun Sambands ísl. háskóla-
studenta....................................................... 28
Eggert Hauksson, stud. oecon.: Athugasemd við grein Vésteins
Ólasonar um stofnun Sambands ísl. háskólastúdenta _________ 34
Jón Þ. Þór: XIII heimsmeistaramót stúdenta í skák_____________ 34
Kvœði:
Hjörtur Pálsson, stud. mag. Ijóðaþýðing: Staldrað við hjá skóg-
unum á hríðarkvöldi .................................... 24
Annað efni:
Hvað réði vali þínu. Rússar skýra frá vali á námsgreinum sínum 13
Fréttir frá deildarfélögunum ............................... 15
Fréttir frá starfi pólitísku súdentafélaganna —............. 19
Háskólaannáll .............................................. 21
Próf við Háskóla Islands 1966 ................................ 23
Greinargerð ritnefndar ....................................... 24
Greinargerð fundar um lánamál stúdenta ..................... 35
Myndasíður:
Stúdentar frá M.A., Laugarvatni og V.í. 1966 ...........-... 30
Handritamálið .......................................... 25, 37
Frá Háskólahátíð ........................................... 36
Forsíðumynd tók Bragi Guðmundsson, Ijósmyndari. Myndin sýnir hluta
af blaðsíðu úr Jónsbók i Árnasafni (ÁM 350 fol.).
Dagskrá
fullveldisfagnaðar 1. desember 1966
Kl. 10.30 Guðsþjónusta í kapellu Hóskólans.
Halldór Gunnarsson, stud. theol., prédikar. Séra Þor-
steinn Björnsson þjónar fyrir altari. Guðfrœðistúdentar
syngja undir stjórn dr. Róberts A. Óttóssonar. Organ-
leikari Guðjón Guðjónsson, stud. theol.
Kl. 14.00 Samkoma í Hótíðasal Hóskólans.
1. Hótíðin sett. Sigurður Björnsson, stud. med., form.
hótíðarnefndar.
2. Einleikur ó Píanó. Anna Áslaug Ragnarsdóttir, stud.
philol.
3. Upplestur. Böðvar Guðmundsson, stud. mag., les
frumort Ijóð.
4. Andlegt sjólfstœði. Séra Þorgrímur Sigurðsson flytur
rœðu.
5. Kórsöngur. Stúdentakórinn syngur. Stjórnandi Jón
Þórarinsson.
Kl. 19. Kvöldfagnaður að Hótel Sögu.
Borðhald og samkvœmisklœðnaður.
1. Ávarp. Aðalsteinn Eiríksson, stud. theol., form. Stúd-
entafélags Hóskóla íslands.
2. Rœða. Dr. phil, Jakob Benediktsson.
3. Minni fósturjarðarinnar. Ármann Sveinsson, stud. jur.
4. Corinculus barocensis syngur undir stjórn Atla Heimis
Sveinssonar.
5. Gamanþóttur. Ómar Ragnarsson, stud. jur.
6. Almennur söngur.
7. Dansað til kl. 3, e.m.
Veislustjóri: Hjörtur Pólsson, cand. mag.
3
STÚDENTABLAÐ