Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 44

Stúdentablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 44
NOKKUR ÖNDVEGISRIT ÍSLENZKRA BÓKMENNTA ; !' : :; í i ■ • , í ; ! ;; ■i - :■ í úfgáfu Máls og menningar og Heimskringlu TVÆR KVIÐUR FORNAR Atlakviða og Völundarkviða, með skýringum. Jón Helgason gaf út. Ib. kr. 240,00. ALEXANDERS SAGA MIKLA Halldór Laxness gaf út. Skb. kr. 100,00. Jónas Hallgrímsson: KVÆÐI OG SÖGUR Með forspjalli eftir Halldór Laxness. Alskinn kr. 350,00 Jón Sigurðsson: HUGVEKJA TIL ÍSLENDINGA Með inngangi eftir Sverri Kristjónsson. Ib. kr. 110,00. Gísli Brynjólfsson: DAGBÓK í HÖFN Eiríkur Hreinn Finnbogason gaf út. Ib. kr. 130,00. Benedikt Gröndal: DÆGRADVÖL Ingvar Stefónsson gaf út. Ib. kr. 370,00. Þórbergur Þórðarson: RITGERÐIR 1924—1959 Með inngangi eftir Sverri Kristjónsson. Ib. kr. 450,00. Þórbergur Þórðarson: OFVITINN Ib. kr. 340.00. Halldór Stefánsson: SEXTÁN SÖGUR Með formála efitr Ólaf Jóhann Sigurðsson. Ib. kr. 150,00. Magnús Ásgeirsson: LJÓÐ FRÁ ÝMSUM LÖNDUM Meið inngangi eftir Snorra Hjartarson. Skb. kr. 300,00. Stefán Jónsson: VEGURINN AÐ BRÚNNI. Ib. kr. 350,00. Jóhannes úr Kötlum: LJÓÐSAFN. Skb. kr. 350.00. Guðmundur Böðvarsson: KVÆÐASAFN. Skb. kr. 260,00. Snorri Hjartarson: KVÆÐI 1940— 1952. Ib. kr. 250,00. Jón Helgason: ÚR LANDSUÐRI. Ib. kr. 270,00. Jón Helgason: TUTTUGU ERLEND KVÆÐI. Ib. kr. 230,00. (Söluskattur ekki innifalinn í verðinu) MÁL 0G MENNING Laugavegi 18, Reykjavík.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.