Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1966, Side 51

Stúdentablaðið - 01.12.1966, Side 51
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfallið: 70% af veitunni er greitt viðskiptavinunum í vinningum. Er það hærra vinningshlutfall en nokkurt happdrætti greiðir hérlendis. Hæsta vinningsfjárhæðin: Yfir árið eru dregnir út samtals 30,000 — þrjátíu þúsund vinningar — samtals að fjárhæð 90.720.000,00 — níutíu milljónir sjöhundr- uð og tuttugu þúsund krónur, er skiptast þannig: VINNINGAR ÁRSINS SKIPTAST ÞANNIG: 2 vinningar á 1.000.000 kr......... 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000 kr........ 11.000.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr......... 2.400.000 kr. 1.832 vinningar á 10.000 kr........ 18.320.000 kr. 4.072 vinningar á 5.000 kr........ 20.360.000 kr. 24.000 vinningar á 1.500 kr........ 36.000.000 kr. Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000 kr........... 200.000 kr. 44 vinningar á 10.000 kr........... 440.000 kr. 30.000 90.720.000 kr. Á árinu 1966 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir algjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins að endurnýja sem fyrst °g eigi síðar en 7. janúar. Eftir þann tíma er umboðsmönnum heimilt að selja miðana hverjum sem er. Góðfúslega endurnýið sem fyrst HVER HEFUR EFNI Á AÐ VERA EKKI MEÐ HAPPDRÆTTIHÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.