Stúdentablaðið - 01.02.1971, Page 13
nærri nógu góð. — SFHÍ lét í talsverð-
um mæli til sín taka aðild Kína að
Sameinuðu þjóðunum. Var fyrst efnt
til almenns borgarafundar um það
efni, þar sem meðal viðstaddra var
utanríkisráðherra. Síðan sendi stjórn
SFHÍ frá sér einróma ályktun um æski-
legar aðgerðir ríkisstjórnar íslands í
máli þessu innan S.Þ. og að lokinni
atkvæðagreiðslu um tillögu 18 ríkja
um aðild Alþýðulýðveldisins að S.Þ.
var efnt til almenns félagsfundar Stúd-
entafélagsins um afstöðu ríkisstjórnar
íslands til aðildar Kína og viðurkenn-
ingu á Kína. Ekki kom nægilegur fjöldi
stúdenta til fundarins og var hann þvi
ekki ályktunarbær.
í tilefni af fullveldisfagnaðinum 1.
des. stóð S.F.H.Í. að sérstakri útvarps-
dagskrá þar sem fram fóru umræður
nokkurra stúdenta um ísland og Evr-
ópuhyggjuna og rýmkun inntökuskil-
yrða til háskólanáms. í 1. des. blaði
Stúdentafélagsins var aðallega Qallað
um ísland og Evrópuhyggjuna og
Lífskjör — lífshamingju og á Hátíðar-
samkomu Stúdentafélagsins 1. des. var
rætt um hræringar meðal ungs fólks
heima og heiman og baráttuaðferðir.
Dreifiblaðið Andrá hefur komið út
þrisvar sinnum. — í samvinnu við
Stúdentaráð undirbýr S.F.H.Í. nú al-
mennt þing nemenda framhaldsskóla
landsins og verður það haldið í febrúar.
VARAN,
SEM
VERÐBÓLGAN
GLEYMDI
Allir þekkja ÖÐAVERÐBÖLGUNA.
Hún þekkir einnig alla, nema okkur.
Fró órinu 1963 hefur heimilis-p
HEIMILIS-PLASTPOKIMN
haekkaö um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala
vöru og þjónustu hefur hækkað um 163%.
PLASTPRENTh.f.
GRENSÁSVEGI 7
Á matstofu stúdenta
fáið þið afbragðs-
góðan mat á lægsta
verði.
fíeynið viðskiptin
13