Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.02.1971, Síða 19

Stúdentablaðið - 01.02.1971, Síða 19
Kæru stúdentar! Við viljum sérstaklega vekja athygli þeirra stúd- enta, sem áhuga hafa á félagsfræði á því, að haldið verður námskeið í félagsfræði í Norræna Húsinu fyrri hluta febrúar-mánaðar. Námskeiðið er árang- ur samvinnu milli Norræna Hússins og stúdenta og kennara við Háskóla íslands. Ætlunin er að halda samstarfi þessu áfram. Beztu hugmyndirnar koma frá stúdentunum sjálfum. I mörgum tilvikum getur Norræna Húsið hjálpað til við að gera hugmyndirnar að veruleika. Beztu kveðjur NORRÆNA HÚSIÐ Hátíð alla daga HÓTEL SAGA 19

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.