Fréttablaðið - 23.09.2009, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 23. september 2009 15
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Til sölu
Þjófavarnirnar komnar
aftur!
Núna með reykskynjara. Verð aðein
29.900.- tengist við landlínu, hringir
í símann þinn og 2 önnur símanr.
sem þú velur ef brotist er inn hjá
þér. Þráðlaust, einfalt í uppsetningu.
Fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Eigum
líka auka fjarstýringar og hurðaskynjara,
hreyfiskynjara og reykskynjara.
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
Uppstoppaður Lundi, ca 70 ára gömul
vekjaraklukka úr við. Fullorðins VHS
spólur. Flott veggklukka. Handsmíðuð
kirkja. skáktölva og styttur. Selst allt
ódýrt. S: 771 9953.
Gefins
Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins,
má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett og stilli-
flautu. 1/2 stærð kr. 7.900.- Full stærð kr
12.900.- 3/4 kr. 10.900.- 4/4 kr. 12.900.-
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett kr.
79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða 27.
S. 552 2125 www.gitarinn.is.
Vélar og verkfæri
Til sölu járnaklippur og beygjuvél.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 577 1200
Til bygginga
Harðviður til húsabygg-
inga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 840-7273 og
ulfurinn.is
Verslun
Ýmislegt
vagnasmidjan.is -
Krókheysisgrindur
Eigum á lager og smíður eftir óskum
kaupenda. Smíðum palla af ýmsum
gerðum á krókheysisgrindur. Veljum
Íslenska framleiðslu. Gæði og gott verð.
Sjá fleiri myndir á heimasíðu okkar:
vagnasmidjan.is Eldshöfða 21 Rvk. S.
587 2200 og 898 4500.
Flóamarkaður Baptistakirkjunnar: Við
erum að innrétta samkomuhúsið að
fitjum 4, Reykjanesbær, rétt hjá Bónus:
Til sölu eru: Þaksjárn (160m2 nýtt),
Heiti Pottur, Píanó (Grand), Skápar,
eldavél, frystikista, sláttuvél, ískápur
(110v), Ofnar (31 nýir, 13 notaðir, og
m.fl. Upplýsingar í síma 847 1756.
Pening sem við fáum munum hjálpa
okkur til að klára innréttinguna. Skoða
myndirnar á www.simnet.is/vweimer/
sala.pdf
Heilsuvörur
Shaktimat
Indverska nálastungumottan sem er
búin að slá rækilega í gegn í Svíþjóð.
Verð 13.900.- Hefur 6210 nálastungu-
punkta sem geta haft græðandi,
afslappandi og róandi áhrif fyrir líkama
og sál.
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
NUDD - HEILSULIND
TILBOÐ KR. 3.500.-
Heilsunudd 45 mín. Kr. 3.500.-slök-
unarnudd,svæðanudd, Ayur Veda,
hunangsnudd, heitsteina- og jurta-
nudd, sogskálanudd, allskyns snyrting
og fleira. Ekkert sex nudd, NO erotic
massage. Opið frá 12-18. Pantanir í S.
445 5000.
Þjónusta
Er andlega orkan á þrot-
um?
Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða,
verkjum og streitu. Lausir tímar. Guðrún
695 5480.
Námskeið
NORSKA - ICELANDIC
ANGIELSKI dla
POLAKÓW
Enska fyrir börn
Level I: 4 weeks Md to Fr; 10-11:30, st.
28/9. Level I: 4w Md to Fr; 18-19:30,
st. 28/9. Level II: 4w Md to Frd 13-
14:30 st. 28/9. Level III: 4w Md to Frd
15-16:30 st. 28/9. Level II: 7w Md,Wd,
Frd 19:45-21:15 st. 12/10 Level III: Tues/
Thur; 10 weeks 19:45-21:15. st: 12/10.
NORSKA: 4 vikur mán til fös 19:45-
21:15; byrjar: 12/10, 09/11 ANGIELSKI
dla POLAKÓW: Level I: 4 weeks; Md
to-Fr;18-19:30: 28/9. Level II: 4 w; 18:-
19:30.start 26/10. ENSKA f. BÖRN: 8
vikur; kl 16:30-17:30; 9-12 ára: Þri/fim:
29/9 og Framhaldst.; fös, 1 x viku:
2/10. 5-8 ára: mán/mið: 30/10. Ármúli
5, s.5881169. - www.icetrans.is/ice
Kennsla
12 vikna námskeið að hefjast. Byrjendur.
Allur aldur. Píanóskóli Þorsteins Gauta,
Ármúla 38 S. 691 6980.
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Dýrahald
English Springer Spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 869 9627.
100L fiskabúr cyklepar, ný dæla og
loftdæla v. 20þ. 25l fiskabúr, dæla og
85 seyði (ýmsar teg.) Fylgir hitari. V. 8þ.
S. 846 1718.
Gullfallegur Siberian husky hvolpur til
sölu á gott heimili. Sími 557 7241 eða
899 5241 www.icelandichusky.com
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Góð 3ja herb. íbúð á Hrísateig til leigu.
Uppl. í s. 892 2722.
Hugguleg 2ja herb. íbúð á svæði 170.
Leiga 90þús. Allt innif. S. 697 4032
Til leigu ,nýleg 2herb íbúð 86 fm, ásamt
bílaskýli,í Laugarnesi,sjónvarpssími
,húsjóður kr 16 þ innifalin í leigu-
verði. Leiguverð kr 120 þ. Uppl í síma
5668404/6998404
Til leigu frá 1 okt. 3ja herb.íbúð í
Efstahjalla í Kóp. Uppl. í síma:
5650281/8641653
Pínulítil Stúdíóíbúð í Vogahverfi/Mörkin
f. reglusaman einstakling, eldri en 26
ára. Verð 38 þ. S. 898 7868 milli kl.
13-16.
Stúdíóíbúðir. Skammtímaleiga/lang-
tímaleiga. Uppl. í s. 568 1848 milli kl.
16-18 alla virka daga.
Húsnæði óskast
Óska eftir að leigja 2-3 heb. íbúð helst
í vestur eða austurbæ rvk. ég er 47 ára
karlm. rólegur reglusamur og reyklaus
S:8407588
Óska eftir 2 - 3 herb. íbúð til leigu í 101
Rvík. Uppl. í s. 823 0527.
Rúml. 50 karlm. Reglusamur, óskar
eftir ca 50fm íbúð. Greiðslug. 70þús.
S. 697 3708.
Lítil fjölskylda óskar eftir snyrtilegri 3
herb. íbúð í austurhluta bæjarins eða í
Breiðholti. Skilvísar greiðslur. 696 4222
Gunnar.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu ca 500 fm iðnaðarhúsnæði í
efra-Breiðholti. Hægt að selja í minni
einingum. Uppl. í síma 892-1031.
Til leigu rúmlega 400 fm atvinnuhús-
næði með mjög góðri aðstöðu og
nægum bílastæðum, með frábæru aug-
lýsinga gildi á besta stað á Smiðjuvegi.
2 stórar innkeyrsludyr og 5 metra loft-
hæð Uppl í s:6591380
Bæjarlind 14-16 Til leigu 2-400m2 versl-
unar- eða skrifst.húsnæði á jarðhæð
(neðstu)- norðurendi. Innkeyrsludyr,
næg bílastæði, góð aðkoma. Uppl. s.
895-5053.
Til leigu lítið snyrtilegt atvinnuhúsnæði
í verslunarmiðstöð í Grafarvogi. Uppl. í
síma 860 8960
Geymsluhúsnæði
Tjald, ónotað 82m2 L15 B5,5 H5,3
Límtréslangbitar á jörð geta fylgt Verð
750þ kr + vsk S-8990215
Geymslupláss
Upphitað á höfuðborgarsvæðinu. Pláss
til 1. maí fyrir hjólhýsi, fellihýsi, tjald-
vagna eða annað. Verð 5000kr. á m2.
Uppl. í s. 862 4685 / 893 9777.
SÍÐUSTU PlÁSSIN -
HÚSVAGNAR
Upphitað, þurrt, lyktarlaust og hreint
áEyrarbakka. Góð verð. S: 564-6500
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
Hlýjar vagnageymslur
Í Borgarfirði. Löng reynsla, gott verð.
Ferðavagnar bátar og fl. S. 663 2130 &
magnus1220@hotmail.com
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor-
hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
GÓÐ STAÐSETNING
GOTT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
2 herbergja íbúð fullbúin húsgögnum
með svefnplássi fyir 2-4. Leigist 1 nótt
í senn eða fleiri. Staðsett við Kringluna.
Uppl. í s. 843 9776 & 899 7188 eða
limoutaxi@hotmail.com.
Atvinna í boði
3 störf í Grímsey.
Fiskmarkaður Grímseyjar ehf
óskar eftir að ráða 1 starfs-
mann í almenna vinnslu við
fiskmarkaðinn. Ennfremur
óskar Borgarhöfði að ráða 2
starfsmenn til þess að stokka
upp línu fyrir báta í Grímsey.
Hugsanlega hentugt starf fyrir
par. Húsnæði í boði.
Upplýsingar í s. 893 3185 & 862
3156 & 467 3150.
Saffran veitingahús óskar eftir þjóni
í fullt starf vaktarvinna. Saffran er líf-
legur vinnustaður. Einnig vantar okkur
í hlutastarf á daginn. Aldur ekki fyrir-
staða. Umsóknir sendist á haukur@
saffran.is
Vantar góðan múrara til múra bílskúr að
innan. Uppl. í s. 840 2617.
BÍFVÉLAVIRKI óskast á nýja og full-
komna þjónustumiðstöð. Þarf að
vera vanur almennum bílaviðgerðum.
Áhugasamir sendi uppl. á hvos@inter-
net.is eða hringja í 695 7920.
Atvinna óskast
Enskumælandi kona leitar eftir ræst-
inga vinnu. Uppl. í s. 857 5851.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Handlaginn 29 ára karlmaður óskar
eftir starfi hef unnið bæði á sjó og landi
við smíðar útkeyrslu og fl. Er til í nánast
hvað sem er. S:8239191
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 & 908 2000. Opið
þegar þér hentar
Bílaréttingar og málun
Sprautun.is óskar eftir vönum starfsmanni.
Þarf að geta hafi ð störf strax.
Áhugasamir sendi umsókn á sprautun@sprautun.is
Atvinna
Sjúkraþjálfarar
óskast
Sporthúsið óskar eftir framúrskarandi sjúkraþjálfurum sem
hafa áhuga á að vera með í uppbyggingu sjúkraþjálfunar í
Sporthúsinu og jafnvel sem hugsanlegir meðeigendur.
Umsækjendur skulu hafa öll tilskilin leyfi til að stunda
sjúkraþjálfun á Íslandi, auk þess að vera ábyrgir, stundvísir,
heiðarlegir, góðir í mannlegum samskiptum og
með hreint sakavottorð.
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á:
dagmar@sporthusid.is
Nánari upplýsingar veittar í síma 771-4020