Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Side 2

Fálkinn - 14.04.1928, Side 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ ' EROS. Skáldsaga í 9 þáttum eftir fiermann Sudermann. Aðalhlutuerk: Greta Garbo, Lars Hanson, JohnGil bert. Fræg mynd — frægir Ieikendur. Sjáið hana þegar hún verður sýnd. 70 ÁRA REYNSLA og vísindategar rannsóknir tryggja gæöi kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 sinnum hlolið gull- og silfur-medalíu vegna fram- úrskarandi gæða sinna. Hjer á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu befri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. Það marg borgar sig. 1 heildsölu hjá fiALLDÓR/ E/RÍKSSYN/ Hafnarstræti 22. Rcykjauík. PROTOS j BAKAROFN Ódýr. Sparneytinn. Notar aðeins 660 watt. Fæst hjá raftækja- sölum. »Ekkert rykið megnar mót oss meðan notað getum PROTOS*. PROTOS RYKSUGAN Ómissandi á hverju heimili. Auðveldust í meðferð. Endingarbest. Fæst hjá raftækja- sölum. ■—NÝ]A BÍÓ —— Það er minstur vandinn að verða pabbi. Bráðskemtileður gam- anleikur í S þáttum. Aðalhlutverkið leikur: LILIAN HARVEV En þetta getur stundum orðið með einkennilegum atvikum. — Myndin sannar þetta eftirminnilega. Sýnd um helgina. K vi k m Kvikmyndir og fræðsla. Sú tíð er fyrir löngu liðin hjá, er menn töldu kvikmyndir augnaganian eitt og dægradvöl. Nú keppast uppeld- isfræðingar og kennarar um að veg- sama mátt liinnar lifandi myndar og afrek í almennri fræðslu og visinda- mennirnir láta liana segja frá liin- um torskildustu efnum á þann hátt, sem allir fá skilið. Almenningur hefir ekki cnnþá gert sjer fulla grein fyrir, hve víðtæk á- hrif kvikmyndin Jiefir haft á þjóðirn- ar. T>ó undarlegt megi yirðast, vant- ar mörg lönd — og þau margfalt fólksfleiri en ísiand — enn þann dag í dag hækur um eitt liið merkilegasta fyrirhrigði tuttugustu aldarinnar: kvikmyndina í þjónustu fræðslunnar. Ogdicfir þó margur rithöfundur valið sjeí ómerkara viðfangscfni. Fólki sjest yfir fræðslugildi kvik- myndanna, gleymir því vegna cfnis- ins, sem myndin liefir að færa. Menn liorfa á kvikmyndir, sein fjalla um sögu Forn-Egypta, Rómverja á stór- veldistimunum, Breta á timum Elísa- hetar drotningar, Rússa undir Pjetri mikla og þar fram eftir götunum, án þess að gera sjer grein fyrir, hve mikið menningarsögulegt gildi mynd- in hefir, og án þess að sannfærast um, að á því eina kvöldi sem þeir sáu myndina, lærðu þeir meira i mannkynssögu, en þeir hefðu gctað gert með lestri margra bóka. Og hversvegna sjest fólki yfir þetta? Vegna þess að það er komið i leik- húsið til að skcmta sjer og beinir cftirtcktinni aðeins að skemtihlið myndarinnar en ekki öðru. En auðveldlega má sannfærast um, að hin fræðandi köllun kvikmynd- yndir. anna verður eigi út undan, þrátt fyr- ir alt. Drengur sem sjeð hefir inynd- ina „Danton“ eða „Anna Boleyn“ lief- ir hetri útsjá yfir frönsku stjórnar- byltinguna og Hinrik VIII. Englakon- ung, en piltar, scm gcngið liafa i gegnum allan mentaskólann og lært sögu í scx ár, mundu liafa — cf þeir aldrei hefðu koinið í „Bíó“. En er þá hægt að treysta því, að kvikmyndirnar scgi rjett frá, niunu menn spyrja. Þvi má liiklaust svara játandi. Við töku hinna sögulegu kvikmynda, er jafnan mjög inikil á- liersla lögð á, að full nákvæmni og samræmi við það sein menn cftír söguleguin heimilduin vita rjettast og liest — sje við haft. Fræðimenn að- stoða við töku myndaiina og söfnin eru notuð eins og frekast er hægt. Söguleg kvikmynd, sein ekki tekur fult tillit til þeirra hcimilda scm til eru, mundi dauðadæmd fyrir fram, svo enginn mundi þora að hjóða slika mynd. F r æ ð s 1 u - starfsemi kvikmyndanna verður enn ljósari i liinum svonefndu fræðimyndum en hinuin sögulegu. Kvikmyndin hefir lagt undir sig ó- trúlega mörg svið fræðslu — cinkum í náttúrufræði og landfræði. Tungu- málakensla getur vitanlega aldrei orð- ið viðfangsefni kvikmynda, því þær eru i eðli sínu aljijóðlegar og eigi bundnar skorðuin máls eða hljóms. En um fjarlæg lönd og liin niargvis- lcgu fyrirbrigði náttúrunnar flytja jiær fjölhreyttari fræðslu, en nokkur bók getur gert, ckki síst siðan menn fóru að taka hinar liægfara myndir, er á fáum minútum geta sýnt hreyf- ingár og tilburði, er i vcrulcikanum gerast sVo fljött, að inenn ekki geta fest auga á. Kvikmyndin liefir einnig getað sagt i fljótu máli frá þvi, sem gerist svo liægfara, að menn gcta ekki fylgst mcð þróuninni. Hún sýnir á svipstundu það, sem gerist á dögum og vikuin og mánuðum, vöxt jurtar, umbrcyting flugu frá jivi hún kemur úr egginu og jiangað til hún cr orðin fullþroska, og jjvi um likt. — Jafn- vel stærðfræðiiia, sem i eðli sínu er „ólifrænust“ allra vísinda, hefir kvik- myndin lagt undir sig. Hún útlistar i stuttu máli jafn óskiljanlegar hug- inyndir og jiær, sem kenningar Ein- steins hyggist á. En myndirnar, sein mest er sýnt af — hvaða gagn er að þcim í fræði- legu tillili, munu menn spyrja. Það er viðurkent, að jickking á sögu ]ið- inna alda sje öllum nauðsynleg. En er jiá jiekking á sögu samtíðar sinnar síður nauðsyuilcg? Er liún ekki nauð- synlcgri en alt annað? í engu liefir kvikmyndin afrekað meira en i fræðslunni um eigin sam- tið. Hún flytur ineðal allra þjóða jickkinguna á menningu, hugsunar- hætti og hreýtni lýðanna. Hún er sú opna hók, sem cngar venjulegar hæk- ur fá kept við, i jjvi tillili. Hún hcf- ir opnað heiminn, fyrir öllum þeim sem hciminn hyggja. Ennjiá gera menn sjer ekki grein fyrir, hve máttug þessi nýja fræðslu- aðferð er. En ef hugsjónamönnunum og friðárelskendunum tekst nokkurn- tíma að hyggja styrjöldunUm út úr veröldinni, þá er það kvikmyndirini öllu öðru freiiiur að þakka. Útrýming styrjalda byggist á vaxandi viðkynn- ing þjóðanna, og viðkynningin bygg- ist á —- kvikmyndunum. „Það kr lítii.l vaniji að VIÍRÐÁ PAHHl“. NÝJA BIO sýnir riúna um helgina mynd með jiessu nafni, gerða af Ufa- fjelaginu i Berlín. Myndin gerist í Englaiidi og segir frá jiví, livernig fundum ungs óðalscrfingja og dutl- ungafullrar ríkrar meyjar frá Ameriku ber saman. Stúlkan liefir tekið að sjer munaðarlaust barn og á þctta cigi minstan jiátt i þvi að gera myndina skemtilega. Þvi vitanlega er mynd með svona heiti gamanleikur. I.ilian Hahvev Icikur aðalhlutvcrkið og mót- leikandi hennar er IIaiuiy Kai.m. „ E R O S “ licitir kvikmynd sú, er GAMLA BÍÓ sýnir i kvöld i fyrsta sinn. Er liún gcrð eftir skáldsögu eftir Herniann Suderniann. í myndinni leika Jjrir stórfrægir leikendur, John Gilbebt, Greta Gaiibo og I.ars Hanson, hvert öðru hetur, og er talið að Gilbert hafi aldrei tckist betur upp en i þessum Ieik. Hcfir myndin fengið ágætar við- tökur livarvetna, en jió eigi síst á Norðurlöndum, eiula eru tveir aðal- leikendurnir jiaðan. DOUGLAS FAIRBANKS er cinna sjerstæðastur allra kvik- inyndaleikara. Hann fjekk hermanna- mentun i æsku, ]>ar á meðal ágæta íjiróttakenslu, s’em síðar liefir komið lionum að gagni. Hann byrjaði að leika 17 ára gamall en jafnframt lijelt hann áfram námi við háskól- ann í Harward. Frá leikliúsinu fór liann i jjjón- Ustu kvikmyndárinnar. Fyrsta kvik- mj'ndin sem hann Ijek i Iijet ■ „Lainli- ið“. Eftir að hafa leikið lijá ýmsum fjelögum i mörg ár stofnaði liann fjelagið „United Artists" ásamt Mary Pickford, Chaplin og Griffitli. Hjá því fjelagi hefir hann in. a. leikið mjmd- irnar „Ilans hátign Douglas I.“, „Hrói höttur", „Þjófurinn í Bagdad", „Don Quixote“ og fleiri.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.