Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.07.1928, Blaðsíða 1
K Ér 10 iri KAPPFLUG I LOFTBELGJUM A hvcrju ári eru haldin einlcennileg flugmót i loftbelgjum, sem kend eru við Gordon-Bcnnct. Til þess að anka áhuga manna fgrir umbótum á flugbclgjum stofnaði hann til þessara flugmóta, en nú er þeir i raun og vcru orðnir á eftir timanum, þvi loftskipin crn komin i þcirra stað. Flugbelgirnir berast fgrir vindi, þeir sem um borð eru hafa cnga stjórn á farartækinu og geta engu ráð- ið um ferðina ncma hvað þeir geta hælckað cða lækkað belgina í lofti með þvi að kasta út sandpokum eða hlegpa út gasi. Kapp- mótið var að þcssu sinni háð i Ameriku og voru þátttakendur tólf, frá átta þjóðum. Loftbelgirnir eru um 1200 rúmmetrar að stærð. / þctta skifti höfðu keppendur útvarpstæki innanborðs, til til þess að geta fengið veðurfregnir. Bclgirnir, sem lcngst fóru komust tæpa sjö hundruð kílómetra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.