Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Page 2

Fálkinn - 14.07.1928, Page 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ KvennagulliD. Gamanleikur í 7 þáttum eftir Leo Ditrichstein, Aðalhlutverk leika: Dorothy Philips.Carmel Mayers, Marceline Day, Lew Cody, Roy d’ Arcy. Afarskemtileg mynd sýnd um helgina. oeH3aooooooaooooacnsaao»5<íoo N. B. S. o o Förum: hvern sunnudag í Þrastaskóg og Þingvelli, hvern virkan dag austur í Fljótshlíð og á hverj- um degi að austan til Reykjavík- ur. Leigjum bifreiðar fyrir af- ar sanngjarnt verð í lengri eða skemri ferðir. Best að aka í bifreiðum frá okkur. Nýja Bifreiðastöð in í Kolasundi. Símar: 1216 og 1959. O O o o o o o o o o o . o 30000000000000000000000 I LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON g »£■ Skóverslun. Reykjavík. ai® □ □ gtjj Leyfir sjer að minna heiðraðan almenning á að vjer sendum |7| □ allskonar skófatnað □ gegn póstkröfu til allra pósfstaða á landinu. Sendið pantanir strax. ÍHl § Það er ávalt vel viðeigandi að „Segja það með blómum (( m m m m m rs Eigi er hægt að nefna neitt tilefni nje tækifæri, þar sem það sje eigi aðeins fagur siður heldur líka eðlilegt að láta blómin flytja óskir sínar: við barnaskirn, fevmingu, trúlofun, brúðkaup, afmælisdag, minningardag, greftrun og.m. m. fleira. Við hvert tilefni sem hugsast getur túlka blómin tilfinning- arnar með fögrum en Iátlausum hætti. Við tökum að okkur að senda blómakveðjur símleiðis hvert sem er á hnettinum. Blómaverslunin „Sóley“. 1 Sími 587. Reykjavík. Símnefni Blóm. Besta tækifærisgjöfin til fjarstaddra vina er árgangur af Fálkanum. Kaupið gjafaskírteini á afgreiðslunni og blaðið :: :: :: verður sent þaðan til rjettra hlutaðeigenda. :: :: :: N Ý 3 A BÍÓ Ævsladvósin. Bráðskemtilegur sjónleikur frá First National, í 7 þáttum. Lýsir hann lífinu í heimavistarskóla stúlkna í Ameríku, og er sú lýsing spaugileg. Aðalhlutverkið leikur Colleen Moore svo skemtilega, að erlendum blöðum ber saman um, að aldrei hafi hún verið eins skemtileg og í þessari mynd. Sjáiö myndina í kvöld. Þaö svíkur engan. Amatörar! Gleymið ekki að birgja ykkur upp með filmur og plötur áður en þið farið í sumarfríið. — Munið að hjá okkur fáið þið hagkvæm- usfu, ódýrustu og bestu kaupin á: Ljósmyndavjelum — Filmum — Plötum — Pappír og mörgu fleiru. Framköllun og Kopieringu á filmum ykkar, unnið með futlkomnustu nýtísku áhöldum. Vöruhús Ijósmyndara hf. Thomsenshús (Hótel Heklu). Sími2152 Undur rafstraumanna. Fréttaútvarp frú loftskeytastöð- inni í Reykjavik. Eins og kunnugt er, hafa ver- ið keypt viðbótartæki við lampa- sendarann á loftskeytastöðinni í Reykjavik, þannig að líka sje hægt að útvarpa með honum. Útbúnaðurinn er þó ekki svo fullkominn, að fært þyki að út- varpa öðru en tali í bráðina. Stöðin hóf reglulegt frjettaút- varp 1. júli. Á virkum dögum er útvarpað veðurfrjettum kí. 8.45 f. h., og veðurlýsingu og veður- spá kl. 10.15 f. h„ 4.10 e.h og 7.45 e. h.; á eftir síðasta útvarpinu (kl. 7.45) eru lesnar upp almennar frjettir frá Frjettastofu Blaða- mannafjelagsins; á helgum dög- um er að eins útvarpað tvisvar, kl. 1 e. h. veðurlýsing og veð- urspá og kl. 7,45 e. h. hinu sama og á virkum dögum. Öldulengd- in er 1421,8 metrar. Það hefir heyrst sæmilega til stöðvarinnar um alt land, t. d. á Akureyri og Seyðisfirði og viðai*. þar sem gamla útvarpsstöðin hefir heyrst mjög illa eða ekki. Þetta frjetta- útvarp er mjög gott það sem það nær, en vonandi verður ekki látið þar við sitja. Útlendar stöðvar. Eins og eðlilegt er heyrist nú mun ver til útlanda en á veturna. StöðVar þær sem nú héyrast best hjer eru Daventry (öldu- Iengd 1604 m.), Radio París (1750 m.), Eiffelturninn (2650) og svo hinar langöldustöðvarnar: Huizen (1870 m.), Motala (1380 m.), Königswusterhausen (1250 m.), Kalundborg (1153 m.), Hil- versum (1060 m.). Enn fremur heyrist vel til frjettaútvarpsins frá Wolfs Tel. Bureau o. fl„ sem er sent frá Königswusterhaus- en á öldulengd 2900 m. og 2525 m. við og við allan sólarhring- inn, þó eru þar oft talsverðar truflanir frá loftskeytastöðvum. Auk þess heyrist oft vel til Norddeich stöðvarinnar (1800 m.), sem útvarpar frjettum fyr- ir skip. Aðrar stöðvar á lægri öldum svo sem Daventry Ex- perimental (491,8 m.) o. fl„ sem heyrðust ágætlega í vetur, eru nú mjög daufar i hlutfalli við langöldustöðvarnar Daven- try, París o. fl. í Reykjavík er útvarpsviðtaka frá öðrum lönd- uin sumstaðar mjög erfið sök- um truflana frá nálægum raf- tækjum, svo að þar hefir síð- ustu vikurnar varla verið hægt að heyra neina 4—5 sterkustu stöðvarnar svo að ánægja sje að, en utan til í bænum og innan við hann er aðstaðan mun betri. Með þvi að talsverðir örðug- leikar eru á að fá útvarpspró- grömm erlendis frá í tæka tíð, þykir rjett að birta hjer nokkr- ar útvarpsstundir, sem endur- takast hjer um bil reglulega, fyrir helstu langöldustöðvar: Daventri/ i Englandi (1604 m.). Kl. 8.15 f.h.: Guðþjónusta. — 8.30 f.h.: Veðurfregnir o. fl. — 9 f.h.: Hljómleikar. — 7 e.h.: Frjettir. — 9 e.h.: Danslög. En annars ýmist fyrirlestrar eða hljómleilcar allan daginn frá lcl. 2. e.h. Radio-París i Frakklandi (1750 m.J. Kl. 5.30 f.h.: Líkamsælfingar. — 6 f.h.: Frjettir. — 8.30 f.h.: Frjettir o. fl. — 10.30 f.h.: Hljómleikar. — 11.50 og 1.30: Frjettir o. fl. — 1.45 e.h.: Barnatímar og hljómleikar. — 2.45 e.h.: Frjettir. — 6 e.h.: Búnaðarmál o. fl. — 6.15 e.h.: Fyrirlestrar, frjettir o. fl. — 6.45 e.h.: Hljómleikar. Eiffelturninn (2650 m.). Kl. 7 f.h.: Frjettir. — 8.25 f.h.: Veðurfrjettir. — 12 á h.: Sjerfrjettir, tungu- mál o. fl. — 1 e.h.: Hljómleikar. — 4 e.h.: Útvarp úr háskól- anum. -— 5 e.h.: Frjettir. — 7 e.h.: Fyrirlestrar, tungumál. — 8 e.h.: Hljómleikar o. fl. — 9.15 e.h.: Frjettir og dans á eftir. Königswusterhausen í Þýska- landi (1250 m.). Kl. 10 f.h. og 12.50—5.45 e. h.: Fyrirlestrar o. fl. — 6 e.h.: Hljómleikar o. fl. KI. 8 e.h.: Frjettir og oftast dans á eftir. Motala i Svíþjóð (1380 m.). KI. 10.35 f.h. r Veðurfrjettir, markaðsfrj. o. fl. — 4 e.h.: Barnatímar, fyr- irlestrar eða hljómleikar. 6 e.h.: Fyrirlestrar eða hljómleikar. — 7.15 e.h.: Frjettir. Kallundborg i Danmörku (1153 m.). Kl. 5.30 f.h.: Líkamsæfingar. 9 f.h.: Veðurfrjettir. — 9.05—9.45 f. h.: Oft skóla- litvarp. — 1—3 e.h.: Hljómleikar . 3.30—4 e.h.: Barnatímar, fyrirlestrar. — 4—5 e.h.: Fyrirlestrar, tungumálakensla. — 5 e.h. og 7 e.h.: Frjettir. — 7.30 e.h.: Hl jómleikar. Huizen ú Hollandi (1870 m.). KI. 4 e.h.: Hljómleikar og fyrirlestrar. — ca. 7.45 e.h.: Frjettir. Hilversum i Hollandi (1060 m.). KI. 10.15 f.h.— 1.40 eh.: Hljóm- Ieikar. •— 3.40-r-5.20 e.h.: Fyrirlestr- ar o. fl. •— 5.50 e.h.: Blandað efni með frjettum. O— Tala útvarpsnotenda í Svíþjóð hefir auktst síðasta ár um 76.000.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.