Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Side 9

Fálkinn - 14.07.1928, Side 9
F A L K I N N 9 Hertogahjónin af Vestur-Gautlandi, Carl prins, bróðir Gustafs Svíakonungs og lngibjörg sgstir Kristjáns konungs tiunda, hjeldu nglega hátíðlegan þrítugasta brúðkaupsdag sinn. Mgndin er tekin af hjónunum i garði þeirra í höllinni „Fridheim“. í Englandi hefir um nokkurt skcið verið lmð cinkcnnileg deila. Er hún um hclgisiðabók cnsku kirkjunnar. Bókin cr orðin margra alda gömul og úrelt i gmsu tilliti og hafa þvi verið samdar tillög- ur um nijja lielgisiðabók í stað hennar. En þcgar þessur iillögur komu fgrir þingið í fgrra voru þær feldar. Nú lutfa ngjar iillögur verið lagðar fgrir þingið — ckki eins róttækar og þær fgrri — en þær voru einnig drcpnar. Deilan stendur milli þeirra, er lialda vilja lireinni mótmælendatrú og hinna, sem vilja taka gmislcgt upp af kaþóskum helgisiðum, og stefna bregtingum á bókinni i síðarnefnda átt. Hclsti forvígismaður brcgtinganna er crkibiskup- inn af Kantaraborg. Birtist hjer mgnd af honum. Andstæðingar bregtinganna segja, að ef þær verði samþgktar megi England telj- ast kaþólskt land en eklci mótmælcndatrúar. í Bélgrad hefir verið mjög óróasamt nndanfarnar vikur i þinginu. Er það afstaðan til Ítalíu og meiningarmunur hinna gmsn þjóð- flokka i landinu i mörgum stefnumálum, scm þessu veldur. Ng- lega kvað svo rami að á þingfundi, að þingmaður einn skaut á samþingismenn sina úr andstöðuflokki og særði 2 en drap aðra 2. í ár eru liðin 400 ár frá dauða eins liins merkasta málara Þjóð- vcrja, Albrect Diier. Miðdepill hátíðalialdanna er kirkja sú, sem mgnd birtist af hjer að ofan, liin forna meistarasöngvakirkja. Þar verða sgndir söngleikir frá miðöldum í þessum mánuði og næsta. Amerikumaður, Victor Frei að nafni, hefir lengsta skegg, sem menn vita um i heiminum. Hann er um þessar mundir að ferð- ast um Evrópu til þess að sgna skegg sitt — fgrir peninga auðvit- að. Skeggið 2,35 metra langt og svo mikið, að hann gctur fljettað það í margar fljcttur, eins og sjá á mgndinni. Þegar hann er á gangi stingur liann mestu af skegginu i vasann, til þess að það dragist eicki ofan i götuna. Frei er orðinn ríkur maður fgrir skegg sitt. Má heita að hann hafi lifað á því siðustu 10 árin, og mun sú atvinna einstök í sinni röð.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.