Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Page 12

Fálkinn - 14.07.1928, Page 12
12 F Á L K I N N 5krítlur. — Ilann segist ekki regkja, ekki drekka og ekki spila {járliœttuspil. — Ilann er með öðrum orðum alveg gallalaus. — Það vœri hann cf hann eklci væri svo fjandi lýginn. Aiai- — Geturðu sagt mjer hvaða mis- munur er á bíl og strœtisvagni? — Nei. — — Ja, þá förum við í strætisvagni. Adarhsoti stóðst ekki freistinguna er hann las hina frumlegu aug/ýs- ingu húsgagna- salans: Reynið [ hin ágætu rúm mín. Ekkert að gera! Ekki einu hola tönn til að bora i! Lögregluþjónninn (til stúlkunnar sem ekið var gfirj: llvað bústaður? Hún: Poste restante. Konan: Iluggaðu þig við það, Magnús, að við hittumst aflur í öðru lífi. Maðurinn: Svei, svei, geturðu fengið af þjer að pína mig síðustu stund- irnar, sem jeg lifi. Kurteisi maðurinn: Náðuga frú, þjer eruð að útliti seni tuttugu ára gömul rós. • * * — Sjáið, ungfrú, hjer er grafreitur oldtar fjölsltyldu. Hvernig iist yður á að láta grafa yður ltjer? — Minstu eklti á manninn minn. Síðan hann kom heim er hann aldrei heima! — — Það eru hundrað aðferðir til að grœða fje, en það er aðeins ein ein- asta heiðarleg. — Og hver er hún? — Datt mjer ekki í hug! Þú veist }»að ekki! — Talið ekki unt svik og pretti i þessu landi, sagði ræðumaðurinn. — Auðvitað eru til einstaka menn miður Jieiðariegir. En hvað er það á móts við erlendis. 1 Ameriku eru bófarnir svo ósvífn- ir, að maður verður að lelja á sjer íingurna, ef maður tekur i hendina á þeim! — Matnma, manstu eftir þvi að tnaður datt á götunni íijer fyrir fram- an húsið unt daginn — og þú gafst honurn kognaksstaup. — Já, það man jeg vel. — Nú rjett í þessu datt maðurinn aftur á sama stað, mamma.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.