Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 7

Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Ömurlej* ^runsemd. Monica gekk niður garðslíg- inn með fulla eplakörfu á hand- leggnum. Að baki henni var garðurinn, fullur af ávaxíatrjám og herjarunnum. Hún hafði verið gift í sex mánuði, sex yndislega mánuði, i'anst henni sjálfri. -— Er nokk- ur manneskja á jarðríki ham- ingjusamari en jeg? Hún leit um öxl og hló af -eintómri lífsgleði. Það var ekki nema ár síðan hún hitti Donald Henderson i fyrsta sinn. Hún hafði sparað lengi til þess að geta komist í sumarleyfi til IDevonshire. Hafði reynt að gleyma, að liún var uppalin á yndislegu preslsetri og aðrir höfðu borið hana á höndum sjer. §vo dó faðir hennar, preslurjnn, dg heimilið fjell í rústir. Móðir hennar dó skömmu síðar og þá stóð Monica ein uppi. Gamall og ríkur frændi hennar hafði tekið hana að sjer, látið kenna henni vjelritun og hraðritun og að því búnu sagt henni, að nú yrði hún að sjá fyrir sjer sjálf.. Hún hafði fengið vinnu á skrifstofu og þessa viku, sem hún hafði leyfi þaðan, notaði hún til að fara til Devon, og rijóta náttúrunnar og sólskinis- ins. Þar hafði hún af tilviljun komið á bæ og beðið uin að gefa sjer að drelcka. Óg þar tiitti hún Henderson.. Harin var hár mað- ur og fríður en orðinn hæruskot- inn, þó ungur væri. Fegurri augu hafði Moniea aldrei sjeð. — Þau elskuðusl frá sama augnablik- inu sem þau sáust lyrst og reyndu ekki til að leyna því. „Jeg er miklu eldri en þú og hefi átt erfiða æfi“, mælti hann. „Jeg skal segja þjer alt cins og það ei', en síðan vil jeg aldrei minnast þess liðna. Jeg komst á ranga hillu í lífinu og það var að kenna föður mínum, sem jeg hafði andstygð á“. „Fátæktin várð hlutskifti mitt“, mælti hún. „Og nöpur lífsreynsla mitt hlutskifti“, svaraði hann. Svo giftust þau einn fagran vordag, þegar alt stóð í blóma. Og svo liðu dagarnir eins og perlur í festi. Hún koinst inn i tieimilisstörfin á bænum, leit eftir garðinum og hugsaði uin kýrnar og fjenaðinn. En þrátt fyrir vinnuna hafði hún næg- an tíma til að hugsa. Hún var altaf að brjóta heilann urn þetta, sem Donald hafði minst á. Einu sinni datt henni í hug að það væri eitthvað í sambándi við fangelsi. Hún hafði setið og les- ið tiátt fyrir hann í tilaði „Endurminningar fanga“ — hræðilegar lýsingar. Donald hafði staðið upp, tekið af henn blaðið, fölnað og kallað upp: „Hættu — jeg þoli ekki að hlusta á þetta“. Hún halði ekki getað gleymt þessu og furðaði sig oft á því. Nú varð henni litið við og sá flakkara koma inn um liliðið. í- skyggilegan mann með stórt ör á kinninni, og ógeðslegl glott í munnvikinu. Hann dró sftir sjer annan fótinn og kom haltrandi upp að dyrunum. „Viljið þjer gefa mjér iriátar- hita, jeg hefi ekk-i hragðað vott nje þurt siðan í gær“, mæiti hann. Hún kinkaði kolli og setti frá sjer eplakörfuna. Henni stóð stuggur af manninum, en hann var soltinn. „Komið þjer inn fyrir“, mælti hún og ojmaði eldhúsdyrnar. Þar var tiunangs- ihnur inrii, því hún hafði rjett áður verið að safna hunangi úr híflugnabúunum. Hún skildi hann einan eftir meðan hún skrapp niður í kjallara eftir mat. Innan stundar kom hún aftur með bakka með mjólk, lnauði, smjöri, fleski og osti. Þegar hún kom upp stóð hann og var að skoða mynd of Don- ald á veggnum. „Eruð þjer frú Henderson? Þarna er mynd af Donald Henderson, hann þekki jeg mjög vel“. Hún fjekk kökk i hálsinn og hjarta tiennar bærðist ákaft. Skyldi hún nú fá lausnina á leyndarmálinu? „Þekkið þjer hann. Hvar helir l'undum ykkar borið saman? „í farigelsinu — auðvitað!“ Ljóta glottið varð enn ferlegra en áður. „Þar er nú ekkert sældarbrauð að vera. Jeg var einu sinni náðaður og var slept út fyrir tímann - það voru þrjú ár, en síðar fjekk jeg finnn ár og þá var jeg sendur í Prince- town. Þeir sögðu mjer þar, að Henderson væri i Reading. Hún fölnaði. „Fyrir hvaða glæp voruð þjer i fangelsi ?“ „Fyrir það sama og allir hin- ir, náttúrlega. Innbrotsþjófnað og olheldisverk. Það var bara hann PÍyinm, sem hafði gert annað, hann hafði skorið unnusturia sina á háls og fyrir það var hann hengdur. Henderson varð alveg óður þegar það var gert. Hún svaraði engu, cn bjó út matarböggul handa mannræflin- um og Ijct hann fara. Þegar hann var horfinn fór liún upp i svefnherbergið sitt, fleygði sjer í rúmið og tók háðum höndum fyrir andlitið. Donald hafði tvi- vegis tekið út hegningu — fyrir hvað ? Hún var gift afbrota- manni, en ást hennar varð við- bjóðinum yfirsterkari. Hann háfði afplánað sekt sína. Hún ætlaði sjer ekki að minnast nokkurntíma á þctta, aldrci láta hann gruna, að hiin vissi um það. Tveimur kvöldum síðar heyrði hún að barið var á dyr. Donald gekk fram og opnaði. Hún heyrði mannamál og síðan var dyrun- um lokað aftur. Hún gægðist út um gluggann og sá tvo lögreglu- menn í einkennisbúningi ganga frá húsinu. Hún fjekk ákafan hjartslátt. En þegar Donald kom inn afl- ur var hann i besta skapi og ekkert á honum að sjá. „Mjcr er sagt. að glæpamcnn hafist við hjer í nágrenninu", mælti hann. „Hefir þú sjeð nokkra grunsamlega flækinga? „Nei“, svaraði tiiin, en varir henriar hvítnuðu. „Þú hefir ekki sjeð flakkara irieð stórt ör á kinninni?“ Henni lá við að segja honum upp alla sögu, en þagði, því hún vildi ekki særa hann. Þau sátu lengi þegjandi og henni fanst eins og skuggi hins liðna kæmi eins og veggur á milli þeirra. Og þá íaut tiún að honum: „Hefirðu nokkurntíma hevrt nafnið Plymm?“ spurði b'ún. „Plymm?“ Hann fölnaoi. „Já, hann var hengdur fyrir íriorð“. Hann spratt upp og gekk hvat- lega fram og aftur um gólfið. Hún las óróleiltann út úi and- litinu á honum og stóð upp og vafði handleggjunum uin tiáls- inn á honum. „Elskan mín, jeg ætlaði ekki að gera þjer ilt, adlaði ckki að vekja upp óþægilegar endur- ininningar. Fyrirgefðu mjer!“ „Það eru hræðliegar endur- minningar“, sagði hann með gráthreim í röddinni. Þau stóðu þarna í l'aðmlög- uni og fundu að ást þeirrá var ó- breýtt. Sköinmu seinna fór hún út, til þess að vita hvort hlað- an væri læst. Tunglskinið varp- aði hreiðum silfruðum Ijósöld- um inn í hlöðudyrnar þegar hún opnaði hurðina. Hún heyrði þrusk þar inni og gægðist inn. .,Er nokkur þar?“ spurði hún. „Bara jeg“, var svarað með rödd flakkarans ískyggilega. „Lögreglan er á hælunum á mjer svo að jeg verð að fela mig hjerna“. „Þjer getið ekki verið hjer“. „Jú, þjer megið ekki vera tiörð við veslinga eins og inig, — þetta er eina leiðin til þess að komast uíidan. En fyrir alla lifandi muni þá segir hoiium ekki, að jeg sje hjerna“. Nú kom gamla hræðslan upp aftur í henni og hún greip í stoð- ina lil þess að detta ekki. „Þjer verðið að fara. Jeg skal gefa yður inat og peninga, cn tijerna megið þjer ekki hafast við“. Hún fór inn aftur og tók fram ofurlitinn sparibauk, en i hann hafði hún safnað í afmælisgjöf handa Donald. El' flakkarinn yrði handsamaður mundi grun- urinn heinast að Donald lika. Enginn hafði samúð með synd- ara, ])ó hann hefði hætt ráð sitt og Iifði vel. Hann varð altaf að líða. Hún tók nokkra seðla úr bauknum og stakk þeim í vas- ann og tók körfu og fylti hana af mat. Þegar hún var að ljúka við ]ielta heyrði hún sagt: „Monica, tivað ert þii að gera?“ „Ekkert“, stamaði hún. Henni fjellust hendur. „Víst ertu að gera eitthvað. Ertu að búa þig undir ferðalag?" Hún greip hálmstráið. „Já, jeg ætla að hal'a þctta handa sjálfri mjer“. „Það er naumast þú ætlar að nesta þig vel“, sagði hann hlæj- andi. Hann kom til hennar og faðinaði hana. „Elskan min. Þú ert eitthvað svo undarleg i kvöld. Hvað gengur að þjer?“ Hún ætlaði að reyna að halda áfram að leyna hann öllu, en hún gat það ekki, svona augliti til auglitis við hann. Hún hjúfr- aði sig að honum og sagði: „Það er maður þarna úti, sem á að fá það“. „Datt mjer ekki í hug“, svar- aði Donáld. „En, heyrðu, Donáíd. Það er vinur þinn, sein þekkir þig. Æ, jeg get ekki sagt það“. „Þú verður ....“. „Það er halti maðurinn með örið á kinninni, -—■ hann þekti þig þegar þið voruð í fangelsinu. Ó, elskan mín, taktu það ekki nærri þjer, jeg treysti þjer og elska þig eins og áður. Jeg ætl- aði að koma honum burt áður en lögreglan kemur og nær i hann“. „Elskan min“. Hann þrýsti kossi á titrandi varir hennar. „Gat þér dottið þetta i hug“, Hann tók hana á hnje sjer. — „Jeg hefi aldri verið fangi, jeg var fangavörður, og það er versta starfið sem til er í heiin- inum. Þá var það sem Plytiun var hengdur, og það gerði út af við taugarnar í mjer. Jeg þekti hann og vissi að liann var ekki spiltur maður, en hefir unnið ó- dæðið í brjálsemiskasti. Þá sagði jeg upp starfanum, en það versta er, að lögreglan kemur altaf til mín að leita aðstoðar, ef fangi sleppur úr varðhaldinu. Því jeg vil helst fá að vera i friði og gleyma". „Við skulum hjálpast að því að gleyma hinu liðna“. „Monica!“ Og þú trúðir þessu og samt sncrirðu ekki við mjer bakinu. Hvernig gast þú ....?“ „Mjer þótti eitt verst ....“, svaraði hún og roðnaði. „Jeg vissi að í vor fáum við gest á heimilið, og mjer fanst sárt að hugsa til þess, að hann ætti af- brotamann fyrir föður“. Þau kystust innilega. En úti i tunglsl jósinu læddist fanginn hurt og hvarf í skugganum. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og end- ingargóðu veggfóðri.papp- ír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum Ioftlist- um og loftrósum. o o I Verslið o o o o O ' 0 I I Edinborg. KomiS 03 lítið á nýtísku hanskana í Hanskabúðinni. 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.