Fálkinn - 08.12.1928, Síða 2
2
F A L K I N N
" OAMLA BÍÓ “
Hlutaveltan.
Gamanleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverkið leika:
Douglas McLean,
Margaret Morris.
Sýnd um helgina.
Á hvert heimili þar
sem r a f m a g n er.
PROTOS BAKAROFN
Módel 1928.
Áður góður
— nú betri.
Sparneytinn.
Sterkur og ódýr.
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
•mimigiitigiitmiiniiiiiHiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiii*
Snjóhlífar, |
ótal tegundir. — Lágt verð. 5
Haust- og vetrartískan í ár. 5
Skóhlífar — Helsingborg S
og margar aðrar tegundir.
Lárus G. Lúðvígsson |
Skóverslun. 1
•iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiS
"" NÝJA BÍÓ -...........
Á 11. stundu
Stórmerk kvikmynd í 12 þáttum,
tekin af Fox-fjelaginu. Aðalhlutverk
leika:
Janet Gaynor og
Charles Farrell.
f þessari mynd fer saman afbragðs
leikur, hugðnæmt efni og frábær út-
búnaður. — Mynd sem allir eiga að
sjá.
Sýnd um helgina.
Vefnaðarvöru og fataverslanir.
Austurstræti 14,
(beint á mól Landsbankanum).
Reykjavík og á ísafirði.
Allskonar fatnaður fyrir konur,
karla, unglinga og börn.
Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði
í fatnað og til heimilisþarfa.
Allir sem eitthvað þurfa sem að
fatnaði lýtur eða aðra vefnað-
árvöru, ættu að líta inn í þessar
verslanir eða senda pantanir, sem
eru fljótt og samviskusamlega af-
greiddar gegn póstkröfu um alt land.
S. 1ÓHANNESDÓTTIR
Reykjavíkursími 1S87. Ísafj.sími 42.
m__________________ &
Talandi kvikmyndir.
Allar horfur cru á þvi, að innan
akamms muni talandi kvikmyndir
verða orðnar algengar á kvikmynda-
húsum um allan heim. Ýmsir af hin-
nm helstu kvikmyndafrömuðum segja,
að talfilman sje orðin svo fullkom-
In, að hón hljóti að fara að ryðja
*jer til rúms, og David Griffith, mað-
urinn, sem gcrði stórmyndina „Þjóð-
arfæðing“ og ýmsar aðrar ógætis-
myndir, segir berum orðum: Þögla
kvikmyndin telst til fortiðarinnar, en
talmyndin er mynd framtiðarinnar. í
Hollywood eru mörg fjelög farin að
taka talmyndir og i New York hefir
verið myndað fjclag með 30D miljón
dollara höfuðstól til þess að gera tal-
nndi myndir, og taka útvarp og fjar-
sýni I þógu kvikmyndasýninganna.
Það eru J)ó nokkur ár, siðan fyrst
var farið að sýna talandi mj’ndir, en
cins og við mátti búast voru fyrstu
tilraunirnar ófullkomnar. Það var
fyrst eftir að farið var að rita hljóð-
ið á einskonar kvikmyndaræmu, að
nokkrar framfarir urðu. Dönsku verk-
fræðingarnir Pedersen og Poulson
gerðu mikilsverðar uppgötvanir i
þessu tilliti fyrir fáum árum og jafn-
framt J>vi hafa ameriskir verkfræð-
ingar unnið að því, að fullkomna
talmyndirnar, með mjög likri aðferð
Fyrir nokkrum áruin var gerð mynd-
in „The Jazz Singcr“ og þegar kvik-
myndakonungarnir i Hollywood sáu
þessa mynd, varð þeim Ijóst, að nú
var kominn timi til að vcita tal-
myndinni eftirtekt.
En þessi tilbreyting sætti viða
mikilli mótspyrnu. Fólkið var orðið
vant þvi að horfa á Jiöglar kvikmynd-
ir, og svo er annað verra, að margir
bestu kvikmyndalciknrar hafa ekki
hugmynd um máifegurð og kunna ekki
til hlitar málið, sem þeir eiga að
tala. Greta Garbo, Lars Hanson og
Emil Jannings og fleiri lala mjög
slæma ensku. En Jiá var l>að ráð fund-
ið, að láta aðra tala, en þá sein ljeku,
og hefir Jietta tekist ágætlega.
En talandi myndirnar verða ekki i
sama mæli aljijóðareign og hinar
fyrri. Ekkert fjelag mundi til dæmis
láta gera myndir með íslensku máli.
Það er ljóst, að smáþjóðirnar hafa
baga af talmyndunum.
Um 800 kvikmyndahús 1 Banda-
rikjunum hafa fcngið sjer áhöld til
að sýna talandi myndir.
HLUTAVELTAM licitir gamanmynd,
sem GAMLA BÍÓ sýnir núna um helg-
ina. Er hún tekin af Paramontfje-
laginu og mjög skemtilega leikin.
A ELLEFTU STUNDU. NÝJA Bfó
sýnir þessa ágætis mynd, sem getið
var um siðasta blaði, núna um helg-
ina. Hjer crn sýnd Janst Gaynor og
Cliarles Marrel, sem leikn nðalhlut-
vcrkin.
Amanullah, konungur i Afgnnistan,
hefir litið borgað af Jieim varningL
sem liann og drolningin „keyptu“ I
vor, er þau voru á ferð um Norður-
álfu. í Paris skuldar hann 5 miljónir
franka og i London 30 miljónir. Nói
hafa stjórnir Frakklands og Breta.
borgað rcikningana til þcss að koraast
hjá hneyksli.
Fró Tschaikovski, sem heldur því
frain að hún sjc dóttir Kússakcisara,
og segir að sjcr hafi verið hjarga®
úr klóm bolsjcvikka i Jekaterinenberg,
er nú i Ameriku. Hún hefir nýlega
vakið atliygli á sjer á ný með þvi a8
krefjast þess að sjer verði útborguSi
um ein miljón dollarn, sem Kússa-
keisari átti inni i banka i New York.
í Sviþjóð fœddi belja um dnginn.
fjóra kálfa. Hún hafði árinn áður
eignast tvo kálfa. En allir fæddust
kálfnrnir dnuðir.