Fálkinn - 08.12.1928, Page 10
10
F A L K 1 N N
FÍLSPLÁSTUR
læknar best allskonar vödvasárs-
aiika, sting, gigt, tak og stirÖ
liðamót. Fílsplástur er útbreiddur
um allan heim. Þúsundir manna
reiða sig á hann. Fæst hjá lyf-
sölum og hjeraðslæknum.
Notið ávalt
sem gefur fagran
svartan gljáa
L
Tricotine-
fatnaðu r.
Mikið úrval.
B
Verslun Torfa Póröarsonar,
^ Laugaveg.
♦
♦
■<a
■yr
4
♦
Nýkomið
{Vetrarkáputau J
í mörgum nýtísku litum,
ásamt
franska peysufataklæðinu
til
♦
4
♦
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
«
4
4
4
4
Austurstræti 1. Reykjavfk.
íjf/ Kvensokkar í miklu
W úrvali í Hanskabúðinni. Vi\|
KONUR Á MNGl BRETA.
Sá sem kemur á fund i þingi Breta
og rennir augunum yfir þingsætin
liægra megin við forsetann mun fljót-
lega taka eftir konu einni, sem situr
]iar innan um alla karlmennina. Það
er lafði Astor, „móðir neðri málstof-
unnar“.
Lafði Astor er alls ekkert lík þvi í
framgöngu, sem menn liugsa sjer að
kvcnrjettindakonur Breta sjeu. Það er
trú margra, að ensku kvenrjettinda-
konurnar sjeu illa og ósmekklega
klæddar. En lafði Astor er einkar
smekklega klædd, i dimmbláum kjól
með litinn svartan hatt og bað sópar
mikið að henni. „Móðir neðri mál-
stofunnar" er hún kölluð, vegna þess
að hún var fyrsta konan, sern var
kjörin ])angað. Atvikaðist það þannig,
að ]>egar tengdafaðir hennar dó, árið
1913, erfði maður hennar rjettindi
föðursins og iávarðstign og átti að
taka við sæti föður sins í efri mál-
stofunni. En liann liafði verið þjóð-
kjörin ]>ingmaður. Lafði Nancy Astor
hafði telrið mikinn þátt í stjórnmál-
um með manni sinum, og undir eins
og konur fengu kjörgengi 1918, bauð
hún sig fram í kjördæmi mannsins
síns, Plymouth, og var kosin með
yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Og
síðan liefir liún haldið ])essu sæti.
Nú eru konurnar orðnar fleiri i
neðri málstofunni, og má nefna í
hópi ihaldsflokksins lafði Iveagli,
hertogafrúna of Atholl, frú Runcimann
(maður hennar einnig á þingi, en í
flokki frjálslyndra, svo að þnð getur
komið fyrir, að lijónin þurfi að
munnhöggvast á ])inginu) og frú
Hilton Philipson. Hún rak áður land-
húnað, cn hefir nú lrætt húskapnum
til þess að geta gefið sig alla við
stjórnmálunum'.
Þessar konur, sem nefndar hafa
verið í hópi íhaldsmanna, láta sig
einkum varða áhugamál þau, sem
konur hafa sjerstaklega á dagskrá.
Öðru máli er að gegna um þingkon-
urnar í verkamannaflokknum; þær
ganga jafnt og karlmennirnir að öll-
um ]>eim málum, sem flokkinn varða.
Foringi þeirra er ungfrú Susan
Lawrence, mikil dugnaðarkona er lief-
ir unnið lengi í ])águ flokks sins. Hún
vann í verksmiðju í æsku og er full-
trúi verksmiðjuhjeraðs, er sjálfment-
uð að mestu leyti og hefir með dugn-
aði og þrautseigju aflað sjer ágætrar
mentunar. Önnur þingkonan cr ungfrú
Bondfield, sem einkum hefir látið at-
viinnuleysismálin tii sín taka, enda
eru um 20.000 atvinnuieysing jar í
kjördæmi hennar og mikil ncyð. Svo
er Ellen Wilkinson, sem einkum hefir
l)arist fyrir umhótum á kjörum þeirra,
sem verða að vinna lengur en átta
stundir á dag í verksmiðjum og slcrif-
stofum. Þingkonur verkamaniiaflokks-
ins cru taldar mjög nýtar og viður-
kendar fvrir að ganga að starfi sínu
með mikilli kostgæfni, en ræðuskör-
ungar eru þær ekki taldár á við
starfssystur sinar á íhaldsbekkjun-
um. Það er einkum lafði Astor, sem
mikið orð fer af fyrir málsnild.
En dyr efri málstofunnar eru enn-
]>á lokaðar kvenfólkinu. Sumar þeirra
hafa reynt að komast þangað, t. d.
lafði Peel, sem kvaðst þurfa að gæta
þingsætisins eigi síður en annars þess,
sem hún hefði erft eftir manninn
sinn. En efri málstofan vildi ckki fall-
ast á rök hennar.
Eftir nýju kosningalögunum í Eng-
landi eru kvenkjósendur þar fleiri en
karl-kjósendur, nfl. 13.100.000 konur
en 11.000.000 karlar. Gamla frú Pank-
hurst, frömuðar enskra kvenrjettinda,
lifði það að sjá þann árangur af starfi
sinu. Og nú fyrst er brautin opin
fyrir ungar stúlliur, sem áhuga hafa
á stjórnmálum. Sumar ungu stúlk-
urnar eru lika farnar að láta til sin
taka á stjórnmálafundunum, og má
þar fyrst telja Megan Lloyd George,
sem erft liefir mælsku föður síns, og
elstu dóttur Stanley Baldwih. Það er
talið víst, að þessar stúlkur komist
báðar á þing innan skamms.
HUGLEIÐINGAR KONU.
Við lifum á timum fyrirframeyðsl-
unnar. Alls er neytt og notið áður en
unnið liefir verið fyrir þvi, alt frá
kaupinu til lífsþæginclanna.
Fólkið fer að kyssast áður en það
er trúlofað. Astarsælan er uppjetin
áður en brúðkaupið fer fram. Og har-
áttan fyrir tilverunni er byrjuð áð-
ur en hveitibrauðsdagarnir eru gengn-
ir um garð.
Um tvítugt þelckjum við orðið lífið
svo vel, að þegar við verðum tutt-
ugu og fimm ára, finst okkur við
vera orðin gömul og förum að brjóta
lieilann um, hvort lífið liafi nú cig-
inlega meiri gleði að bjóða okkur.
Þegar konan lætur finna á sjer af-
brýðissemi þreytir liún manninn sinn,
gefur annari lconu undir fótinn og
móðgar sjálfa sig.
Ástæðan til þess, að konan aflcast-
ar stundum miklu minna cn karl-
maðurinn er sá, að hún liefir oft liöf-
uðverk, þarf að farða nefið á sjer og
brjóta heilann um hvað þessi og þessi
vinur hennar sje nú að gera.
Til ]>ess að komast að raun um alt
sem ilt er og gott i fari karlmanns.
þarf konan að liafa verið ástfangin af
honum en ástin að hafa kulnað og
vinátta komið í staðinn.
Sumir elska konuna sína á sama
liált og gömlu fötin sín. Og hver er
sú kona, sem ' eklci vill fórna sjer til
]>ess að velcja ámóta ástúð hjá karl-
manni?
I’egar þess er gætt, hve breytilegur
smekkur karlmannanna er með tilliti
til annars en fatanna, þá lilýtúr
maður að dáðsl að ]>essu trygglyndi
við gömlu fötin. Maðurinn elslcar
fötin sem hann er orðinn vanur við,
og telur allar nýjar flíkur eins og
einslconar skerðing á almcnnri vellíð-
an sinni.
Cg ])á fyrst að maðurinn deyr þor-
ir konan að hyggja slitnu fötunum út.
Nema þá að þau geymi svo margar
góðar endurminningar, að hann geti
ekki fengið sig lil að brenna þau. Og
])á er konan ekki aðeins bundin við
gömlu flílcurnar meðan maðurinn
lifir, heldur einnig eftir að hann er
dauður.
Síðan Adam komst að því í önd-
verðu, að konan væri sálarlaus, liefir
það verið dægradvöl karlmannanna
að reyna að skilja eðli lconunnar. —
En hvernig stendur á því, að mað-
urinn, sem þykist þekkja kvenfólkið
ú t í æsar, slculi altaf vera svo óhepp-
inn þegar hann velur sjer konu? Því
að hann þykist altaf vera giftur konu,
sem ekki skilji hann.
| l/eggfóður
og
000(3C3£3Í3£3£30£30E3000C3000CJC300C3
o o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
OOOOOOQOOO o o o ooooooooooo
Linoleum
er best að kaupa hjá
P. J. Þorleifsson,
Vatnsst. 3.
Sími 1406.
6................ -=-■ ■
^éHí! Éfefca.
^jj§gl§=-
Til afmælisdagsins
„Sirius“ suðusúkkulaði.
Gætið vörumerkisins.
VN j
PEBECO-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Laufás-
smjörlíkið.
^ Vandlátar húsmæður £
4 nota eingöngu ^
^ Van Houtens J
4 heimsins besta ►
^ suðusúkkulaði. £
^ Fæst í öllum verslunum. 4
◄ ►