Fálkinn - 08.12.1928, Síða 14
14
F A L K I N N
œ
i
----- REYKJAVÍK ----------------------—
ísafiröi, Akureyri og Seyöisfiröi.
MiiiiiiiiiimmniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiMvmmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuMiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiimuuiiMMii
Biðjið um
BENSDORPS
SÚKKULAÐI
Odýrast eftir gæðunum.
SRáR'óœmi nr. 1
Eftir Guðm. Eergssort.
Hvítt byrjar og mátar í 2. leik.
Vegna villu sem slæðst haföi inn í
taflþrautina síÖast, er hún birt hjer aftur^
eins og hún er rjett.
Elsa litla er meS hetlinginri, gælir
við hann og talar við liann, eins og
barna er vandi:
— Kisa mín, jeg þekki öll systkinin
þín og hana mömmu þina, en jeg hefi
bestar birgðir fyr-
irliggjandi af allsk.
karlmanna- og
aldrei sjeð hann pabba þinn. Hann er
líklega farandsali og þessvegna sjald-
an heima.
• • •
— Hvernig vitið þjer, að konan yð-
ar dregur yður á tálar?
Það skal jeg segja yður. Jeg var að
heiman eina viku, og þegar jeg kom
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦
% ii*r Nýkomið “W %
♦ ♦ stórt úrval af 4» ♦
♦ ♦ DömuvesUjum, ♦ -
♦ Dömutöskum, ♦
♦ ♦ Peningabuddum, ♦ ♦
♦ Seðlaveskjum, ♦
♦ ♦ Naglaáhöldum, ♦ ♦
♦ llmspvautum, ♦
♦ ♦ Myndarömmum, ♦ ♦
♦ A vaxtaskálum, ♦
♦ A Konfektskálum. ♦ A
♦ Blómsturvösum, ♦
♦ * Silfurplett- ♦ ♦
♦ borðbúnaði. ♦■
♦ ♦ Ódýrast í bænum. ♦ ♦
* ♦ Versl. Goðafoss. ♦ ♦
♦ ♦ Sími 436. Laugaveg 5. ♦ ♦
♦ ♦ ♦ »♦•♦»♦♦♦♦*♦♦•♦♦♦•
aftur var vinkjallarinn tómur og raf-
linífurinn minn vitabitlaus.
Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. “i
fyrir okkur yrði lagt. Fyrir klukkutíina var
okkur svo sagt að við ættum að aka til Salis-
bury 'og reyna að látast vera Londe og kona
hans, eins lengi og við gætum ..........
Þeir skildu eftir manninn og konuna á
veginuin, æpandi og kveinandi. Daníels vagn
var hraðskreiðari, og hann og Ann þulu upp
að hliðinu á Homans Hall, stundarkorni á
undan Windergate. Ekkert Ijós sást í lnisinu,
og virtist það vera inanntómt. Þegar Winder-
gate kom þangað, mætti hann Daniel, sem
komu utan af sljettunni, með vasaljós í ann-
ari hendi en skammbyssu í hinni.
-—■ Jeg hef rannsakað húsið, stundi Daníel.
Þau eru farin á bak og burt. Ef þau hefðu
þurft þess, ætluðu þau að verjast úr svefn-
herberginu. Þar var hlaðið fyrir dyrnar og
heill kassi af skotum var þar líka.
Windergate benti á fjósdyrnar, sem voru
opnar.
— Þar geymdu Jiau vagninn sinn, svaraði
hinn. Jeg rakti hjólaförin út á sljettuna.
Þeir skutust út að hliðinu, og sáu Jiess
merki, að vagninum hafði verið ekið til
vinstri, út á troðninginn, sem lá framhjá hús-
inu til hinna strjálu Jiorpa á sljettunni miðri.
Þeir bjuggust þegar til að rekja förin. — Nú
gætum við haft gagn af lögreglunni hjerna,
sagði Windergate, — en kannske komumst
við líka af án hennar, ef hepnin er með okk-
ur. —
Daníel lagði fyrstur af stað. En hann var
varla kominn miðja vegu út i lægðina þar
bjá, Jiegar hringurinn á vinstra framhjólinu
sprakk með háum hvelli og vagninn var nærri
runninn út af veghrúninni. Um leið og hon-
um tókst að stöðva hann, heyrði hann tvo
samskonar hvelli fyrir aftan sig. Þegar hann
leit við, sá hann vagn Windergates renna
út í skurðinn, og Windergate sjálfan velta
út úr honum, en til allrar hamingju á gras-
ið. Þeir athuguðu veginn nánar — Winder-
gate ataður auri frá hvirfli til ilja og særður
á öðru gagnauganu.
—■ Hjer er alt stráð glerbrotum og nöglum,
sagði hann í hálfum hljóðum. Næst Jiegar jeg
fer til að taka l'astan vitfirring, held jeg, að
jeg hafi með mjer lögreglulið.
Daginn eftir, síðdegis, óku Daníel og Ann
hægt eftir götunum í Amesbury og stað-
næmdust fyrir framan gistihúsið. Þau höfðu
skilið við Windergate i Salisbury. Lögreglu-
stöðvarstjórinn með Ijósa yfirskeggið, sem
stóð þar á gangstjettinni, þekti Daníel aftur
og heilsaði honum ineð hálf háðslegu brosi.
— Hvernig hefir yður gengið?
— Ekki sem allra hest. En yður?
— Jeg er sama sem húinn að taka þá
fasta. Þjer lesið um það i blöðunum eftir
einn eða tvo daga. Þeir hafa verið að reyna
að fá hurtfararleyfi, en það var nú ekki al-
veg nærri Jiví komandi. Jeg hef Jiá í snör-
unni.
Daníel hrosti — i fyrsta sinn i marga
klukkutíma.
— Þið lögreglumennirnir hjerna á staðn-
um getið gefið manni allar upplýsingar, sagði
hann ....
Berhöfðaður drengur kom hlaupandi yfir
götuna, frá lögreglustöðinni. — Lögreglu-
stjórinn í Salishury er í símanuin, sagði
hann.
— Þegar þjer hafið talað við hann, herra
stöðvarstjóri, sagði Daníel, — langar yður
kannske til að koma aftur og skrafa dálítiið
við mig urn þessa dáta ....
IV.
MORÐIÐ í SHAFTESBURY AVENUE.
Windergate, sem hafði komið í skrifstof-
una án þess að hitta Daníel Rocke, virtist
helst vera á því að bíða eftir honum þar.
Ungfrú Ann Lancaster, sem hafði ekki neitt
sjerlega mikið að gera, Jiann daginn, ljet
fingurna hvíla iðjulaust á ritvjelinni. — Því
miður, sagði hún, — er hr. Rocke mjög
sjaldan við, þessa dagana.
—- Er hann svo önnum kafinn? spurði
Windergate.
— Já, hann hefir eitthvað sjerstakt fyriir
stafni?
— Ætli Jiað sje nokkuð í minni grein?
Ilún hristi höfuðið. — Nei, það eru einhver
plögg á dulmáli, sem einn umboðsmaður okk-
ar í Berlín náði í og sendi utanríkisráðu-
neytinu. Hr. Rocke fer Jiangað á hverjum
morgni.
— Ilvenær hafið Jiið hádegisverðarhlje?
spurði Windergate og leit á lirið sitt.
— Vanalega um kl. eitt, svaraði hún, kæru-
leysislega. — Annars höfum við ekki neinn
ákveðinn hádegisverðartíma.
Windergate hóstaði. Hann var maður dul-
ur og rólegur, en á Jiessu augnabliki virtist
hann vera dálítið utan við sig.
— Þjer vilduð víst ekki .... Viljið þjer
lcoma og borða með mjer hádegisverð? spurði
liann .
Þetta kom Ann á óvart. Ekkert i fari
Windergates liafði nokkurntima borið vott
urn, að hann sæktist eftir félagsskap kven-
fólks.
— Þetla er vel hoðið, svaraði hún. En oft-
ast nær borða jeg alls ekki liádegisverð.
— Þá er best að bæta úr því núna, sagði
hann, og var öruggari en áður. — Vi'ð getum
farið í lítið veitingahús hjerna rjett hjá, sem
jeg þekki. Þar er aldrei sjerlega margt um
manninn.
Ann lokaði skrifborði sínu og fór út i
horn, til þess að ná í yfirhöfn sína og hatt.
— Þakka yður fyrir, sagði hún, — jeg er al-
veg tilhúin. En, eins og þjer sjáið, er jeg í
vinnufötum.
Windergate leit á hana einu sinni eða tvisv-
ar á leiðinni, og fyrra álit hans á stulkunni
staðfestist enn betur. Hún var mjög lilátt á-
fram til fara, en hafði til að bera Jiessa glæsi-
mensku, sem ekki er gott að lýsa og J'ellur i
fárra kvenna hlutskifti. Hún hafði fagurt
göngulag og bar sig vel en jafnframt eðlilega.
Hún reyndi ekkert til þess að dylja Jiað, að
Jiessi för Jieirra var henni ánægja.
— Mjer þykir gaman að koma í góð mat-
söluhús, sagði hún um leið og hún hraut
sundur þurkuna og leit í kring um sig. Þetta
hefi jeg aldrei sjeð nema að utanveröu.
— Borðið þjer aldrei hádegisverð með hr.
Rocke? spurði hann.
— Jeg hefi tvisvar gert Jiað á æfinni, svar-
aði hún; — og svo Jiegar við vorum saman
öll þrjú. Sannleikurinn er sá, að hr. Rocke
kærir sig lítið um liádegisverð. Ef hann lief-
ir eitthvað áhugamál til meðferðar, gleymir
liann matnum.
— Og kvartar svo um meltingarörðug-
leika, sagði Windergate.
Frh.