Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Síða 15

Fálkinn - 08.12.1928, Síða 15
F A L K I N N 15 Barnahvarfið í Haidarabad. Enskur bla>5ainaí5ur segir furííulega sögu frá Haidarabad i Indlandi. Þar býr lögma'ðurinn Djafar Husscin meö konu sinni og eru þau vel látin af jfólki. En i livert sinn sein lieim fæðist sonur, hverfur liann með kynlegu móti skömmu eftir fæðinguna. Fyrsti drengurinn fæddist 1923 og hvarf eftir liálfan mánuð, og fanst ckki aftur, livernig sem leitað var. Annan drenginn eignuðust hjónin 1925 og var nú gætt allrar varúðar. Konan og barnið lágu i gluggalausu herbergi, og á þvi voru aðeins einar dyr, en þar svaf lögmaðurinn. Af- læsti liann hurðinni á hverju kvöldi <og hafði lykilinn undir koddanum. — Hálfum mánuði eftir að dreng- larinn fæddist dreymdi konuna, að tvær svartklæddar vofur komu inn i her- bcrgið og sóttu að barninu. hegar hún vaknaði, varð hún þess vör að það var horfið. Faðir barnsins hafði einskis orðið var, og læsingin á herberginu bar þess ekki menjar að hún hefði verið brotin upp. — Árið 1926 varð konan enn barnshafandi. Til þess aö vcra við öllu búinn, hafði maður hennar látið flytja hana heim til for- eldra liennar og lögregla var látin halda vörð i húsinu dag og nótt. En það stoðaði ekki. Eftir hálfan mánuð var þriðji drengurinn horfinn á snma hátt og hinir fyrri. Nóttina sem barn- ið hvarf vöktu foreldrar ltonunnar, auk lögregluþjónanna, en enginn get- ur gert grein fyrir hvarfinu. Nú á konan enn barn í vonum, og ekki er um annað talað i bænum en hvernig fara muni i þctta sinn — ef barnið verður sveinbarn. Landslýður- inn þykist viss um, að það sje illur andi sem heitir Bychanamati, scm stolið hefir drengjunum og er ekki i vafa um, að fara muni á snina hátt i Jietta sinn eins áður. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. — Sími 830. Framkollun. Kopiering. Stækkanir Carl Ólafsson. Líkast smjöri! Snmn o k>Mj0RLlK Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. ASalumboð hjá EaMjaversmn Jón Sígnrössofl. Auslurslr. 7. Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. MpmRiKJf Reykjavík. oooooooooo o o o o oooooooooo o O o | AS. Halby &Schjelderup’s Eftf. o § Kaupmannahöfn. | SILKI. O Fjölbreytt sýnishornasafn hjí O TAGE MÖLLER. o O Sími 2300 (heimisími 350). Mjóstræti 3. ^ ooooooooooooo ooooooooooo Prentsmiðjan Gutenberg □ □ □ □ □ □ E3 0 0 0 0 0 0 0 0 Kol! Kol! Kol! Nýkominn farmur af bestu skipa- og húsakolum. — Verðið óbreytt þrátt fyrir hækkað markaðsverð. Kaupið strax, meðan kolin eru þur úr skipi. Símar 807 og 1009. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 © © © Viðgerðir á grammofónum § © © © © © © © © © © © © © eru framkvæmdar af sjerfróðum mönnum. Allar stærðir af hinum alþektu svissnesku fjöðrum fyrir- liggjandi. Sömuleiðis allir aðrir varahlutar. Ath. Hin eftirspurðu grammofónverk eru nú fyrirliggjandi — fjórar stærðir. — Einnig hljóðdósir, endurbættir hljóð- armar og trektir. — Varahlutar sendir um alt land. — Grammofónar teknir til viðgerðar. Orninn, Laugavegi 20. Sími 1116. © © © © © © © © © © © ffi © (TirhrhrhítirftrtirtirtirMtirhmfftmfhmgmvnmrhmmrhm tDuJcDtDtDCDtDtDcOuí uJCDCDCDCDCöCDCXJCpCDCDCDCDCDCDtD e m Allskonar lifandi blóm, blaðplöntur og blómstrandi blóm í pottum frá Belgíu, Þýskalandi, Noregi og Danmörku. Nýjar birgðir koma með hverri skipsferð. Hvergi meira og fjölbreyttara úrval. Blómaverslunin Sóley. m & Sími 587. Bankastræti 14. § n* Sími 587. f M © Saamir. Best kaup hjá J. Þorláksson & Norðmann. NOTUÐ íslensk frí- merki haupi jeg aetiB hxita verBi. Verölísti sendur ókeypis, þeim er óska. GÍSLI SIGURÐIÖRNSSON, Asi — Reykjavlk.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.