Fálkinn


Fálkinn - 05.01.1929, Síða 9

Fálkinn - 05.01.1929, Síða 9
F A L K I N N 9 Prinsinn af Wales var d ferðalagi suður í Afríku í fgrra mdnuði þegar Breiakonungur faðir hans lagðisi vcikur. Var prinsinum þá gert orð, að koma heim sem skjótast og hafði hann svo hrað- an d i ferðinni, að járnbrautarlest sú, sem flutti hann frá Miff- jarðarhafi til Ermasunds, fór leiðina á slcemri tima en nokkur lest hefir farið til þessa. Myndin hjer að ofan er tekin af prins- inum suður í Afríku. Er hann að gefa ijmsum svertingjahöfð- ingjum vinargjafir. í Hollandi hafa verið óvenjulega mikil vatnsflóð undanfarið; svo að menn verða nú að fara á bátum, þar sem áður var gengið þurrum fótum. Hjer á landi er nú orðinn mikill áhuga fyrir notkun hvcraorkunnar. í Ítalíu hafa tilraunir um notkun orlcunnar til aflgjafar verið gerðgr um nokkurt skeið, á hverasvæðinu við Landerello. Myndin er þaff- an og sýnir leiðslu fyrir hveragufu. Hvalveiðarnar i Suðuríshafinu eru orðnar einn af ábatasömustu atvinnuvegum Norðmanna. Áður en lwalurinn fór að ganga svo til þnrðar hjer við land að ekki þótti annað fært en friða hann, vorn Norð- menn farnir að stunda Suðuríshafsmiðin með góff- um árangri. Og eftir að þeir fóru að gcra út með hvalabátunum stórskip, sem tóku við hvalnum, skáru hann og bræddu spilcið, fór þessi atvinnuvegur að borga sig betur en áður, þvi nú þurfti ekki að binda sig við hafnir i landinu, heldur var hægt að sækja mið, sem láqu marqar daqleiðir frá landi. Þessi árin taka um 5000 Norðmenn þátt i hvalveiðunum og j>að eru miljónir króna, sem veiðarnar gefa landinu í arð. Hvalsuðuskipin cru stórbákn, þetta frá 8—15 þúsund lcstir. Engir skipsmenn fá eins gott kaup eins og hvalaskytturnar, því undir þeim er mikið komið. Góðar skyttur fá eins gott kaup og hepnustu togaraskipstjórar hjer höfðu á veltiárunum. Myndin sijnir menn vera að, skjóta hval, en á efri hringmynd- inni sjcst hvalabyssa og á þeirri ncðri norski hvala- útgerðarmaðurinn Lars Kristensen, sem átti mestan þátt í því, að Norðmenn eignuðust Bouvet-eyna, sem nýlega var getið um hjer i blaðinu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.