Fálkinn


Fálkinn - 05.01.1929, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.01.1929, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 o O o o o o o o o o o o o o o Kosta aðeins 160 kr. o 8 Siff. Kjartansson, g g Laugaveg 20 B. g o o ooooooooooooooooooooooooo Haid & Neu saumavjelar eru sjerlega góðar. o o o o o o o o o o o o o o o stignar. o Maðurinn sem beið eftir konunni sinni. Jeg hitti liann á einu ABC-veitinga- húsinu rjett við Marmarabogann. Þar kúrði hann við borð, eins og allar raunir vei-aldar steðjuðu að honum og sfarði eymdarlega á klukkuna Þegar jeg settist við borðið rjett á. móti kom framreiðslustúlkan skeið- andi, tók diskinn hans af borðinu og spurði i einstaklega fyrirlitlegum tón, livort hann vildi meira. Litli maðurinn hrökk i kút, leit á klukkuna og saup hveljur: — Get jeg fengið eitt pönnuegg? jórtraði hann. — Eitt pönnuegg, endurtók stúlkan háðslega og sneri sjer svo að mjer. Hún fjekk að vita hvað jeg vildi og svo hvarf hún. Litli maðurinn leit flóttalega á mig og ræskti sig. Fyrir- gcfið bjer, en er þessi klukka rjett? spurði hann. — Vantar 10 mínútur í sjö, svar- aði jeg. Jú, liún er alveg rjett. — Það var jeg hræddur um, sagði litli maðurinn raunalega. Hann leit á eggið, og augnaráð hans var eins og það vseri blásteinn, sem hann ætti að jeta. — Jeg get ekki meira, sagði hann. Jeg brosti en sagði ekki neitt. — Þjer eruð svo vingjarnlegur, mælti liann svo og mig langar að hitta einhvern, sem jeg get talað við i trún- aði. Sannast að segja sit jeg hjerna og er að biða eftir konunni minni. — Já, og svo kemur hún vitanlega alt of seint svaraði jeg. En þjer skul- uð ekki örvænta. Hún kcmur. Þjer vit- ið hvernig kvenfólkið er. — Ja, hver skyldi vita það betur en jeg? En sjáið þjer til, nú hefi jeg bið- ið i nærri þvi sjö tima. Hún sagði — við komum okkur saman um að hitt- ast hjerna klukkan rúmlega tólf. Og jeg hefi setið hjer síðan. Hann hefir víst tekið eftir smá- brosi í öðru munnvikinu á mjer, því hann flýtti sjer að bæta við: — Ekki svo að skilja — jeg hefði aldrci biðið eftir henni nema einn eða tvo tima ef .... En lijer var öðru máli að gégna. Þegar jeg hafði biðið liálftíma fór frammistöðustúlkan að liorfa svo einkennilega á mig og auk þess var jeg soltinn, svo að jeg pant- aði mat. Það var gerfiskjaldbaka og sætsúpa. Mjög saðsamt eftir verðinu. Jcg át þetta upp en liún kom ekki. Svo beið jeg enn — til klukkan rúm- lega hálf tvö — 0g datt svo i hug að það væri best að fara heim. Jeg hefi aldrei þurft að bíða lengur en klukku- tíma eftir henni, skiljig Jjjer. — Nú, já. Til lesendanna! Vikublaðið Fálkinn þakkar öllum lesendum sínum fyrir liðna árið og þakkar þær ágætu viðtökur, sem blaðið hefir fengið frá upphafi. Aldvei hefir nokkvu íslensku blaði verið eins vel tekið, eins og best má marka af því, að eftiv aðeins níu mánuði er Fálkinn orðinn lang-útbreiddasta blaðið á landinu. A árinu sem nú er byrjað mun Fálkinn flytja lesendum sínum að minsta kosti fjórðungi meira lesmál að meðaltali en á liðnu ári. Sumpart verður þetta gert með því, að hafa blaðið stærra við og við en að undanförnu, en sumpart með því, að draga úr auglýsingamagninu, svo að 16 siðu blað flytji miklu meira lesmál en áður var. Eigi að síður verður lausasöluverð blaðsins óbreytt áfram, 40 aurar eintakið, en áskriftarverð höfum vjer neyðst til að hækka um 50 aura á ársfjórðungi, úr kr. 4,50 í kr._5,00 og árganginn úr kr. 18,00 upp í kr. 20,00 — sumpart vegna aukins kostnaðar sem breytingin hefir í för með sjer og sum- part vegna hækkunar á prentkostnaði. Duglegir og áreiðanlegir útsölumenn óskast, þar sem þeir eru eigi fyrir. Gleðilegt nýár. -—- En þá komst jeg að rauu um, að jcg gat ekki farið, mælti litli mað- urinn raunalega, því konan min hafði gleymt að fá mjer .... jeg meina — jeg hafði gleymt að taka með mjer pcninga. Svo jeg gat ekki borgað. — Það var slæm uppákoma, sagði ;jeg. En .... — Ja, þvilíkt! Jeg hefði vitanlega getað skýrt stúlkunni frá þessu — en mundi hún hafa trúað mjer? Jeg er ekki rikmannlegur að sjá og jeg hafði ekkert á mjer, sem jeg gæti sett sem tryggingu. Svo mikið er víst að jeg þorði þetta ekki. Og auk þcss bjóst jeg við, að konan mín mundi koma þá og þegar. Og þessvegna pantaði jeg meiri mat. Þvi líkar ekki að maður sitji hjer aðgerðalaus, skiljið þjer. — Ó-nei, þetta er ekki opinber skrifstofa, sagði jeg. —- Pylsur og kartöflumauk, hjelt litli maðurinn áfram. Og siðan hefi jeg setið lijerna og verið að smá-jeta. Jeg liefi reynt að hliðra mjer hjá því, en í hvert skifti sem frammistöðu- slúlkan hefir litið á mig hefi jeg ekki þorað annað en biðja um meira, og þcss meira sem jeg borða, þvi erfið- ara er að borga reikninginn. Og nú taldi hann upp alt, sem hann hafði jetið og það var líkast þvl og lesið væri upp efnisyfirlit mat- reiðslubókar. Jeg fór að furða mig á, að maður sem liafði liðið allar þessar þjáningar skyldi vcra með öllum mjalla. — Og nú verður bráðum farið að loka, sagði hann og andvai'paði, — og hvað skyldi verða um mig þegar það kemur á daginn, að jeg get ekki borgað. Ef til vill verður mjer fleygt út á götuna, og þá er jeg viss um, að maginn i mjer springur. Eða lögregl- an verður sótt og jeg látinn i tugt- liúsið. Hvílik linej'sa! Drottino minn! Það þyrmdi yfir hann og hann faldi andlitið i höndum sjer. — Þetta er i siðasta sinni sem jeg skal hitta konuna mina á Lyons, sagði hann hátíðlega. — Lyons? sagði jeg undi'andi. Þetta er ekki Lyons, það er ABC. — Litli maðurinn þaut upp eins og rekinn væri í hann hnífur. — Ha? stundi liann. Er þetta ABC. Þá liefi jeg biðið á vitlausum stað. — Verið þjer nú hægur, sagði jeg, þvi maðurinn virtist að þvi kominn Vikublaðið Fálkinn. að fá slag. — llressið þjer upp hug- ann. Jeg skal í'eyna að liafa einhver ráð ineð reikninginn. — Andlit litla mannsins leiftraði. Hann greip í handlegginn á mjer og kreisti hann, af eintómu þakldæti. — Þakka yður lijartanlega fyrir, þakka yður hjartanlega fyrir! Vitan- lega aðeins lil láns. Gefir þjer mjer lieimilisfang yðar. Ungfrii, komið þjer með reikninginn! Frammistöðustúlkan fór að reikna stórt samlagningardæmi, og rjetti hon- um útkomuna. — Tuttugu og þrír shillings og ellefu pencc! hvislaði liann. — Verra gat það verið, svaraði jeg. Fimm mínútum siðar kvaddi hann mig hinstu kveðju, með nafnspjaldið mitt i vasanum, reikninginn greiddan og gigtveikur af þakklæti. Nú vildi svo til, að viku síðar kom jeg inn á einn Lyonsveitingastaðinn við Marmarabogann. Það leið ckki á löngu þangað til jeg hcyrði rödd sem mjer fanst jeg kannast við, segja: — Þjer eruð svo vingjarnlegur, — mig langar svo mikið að hitta ein- hvern, sem jeg get talað við í trún- aði. Sannast að segja sit jeg hjerna og er að lxiða cftir konunni minni. Jeg spratt upp og þreif i öxlina á honum — manninum sem hann var að tala við, til mikillar undrunar. — Þjer munið ef til vill, sagði jeg, að þjer skuldið mjer 23 shillings og 11 pence ..... En áður en jeg vissi af, var litli maðurinn kominn eins og örskot út á götu. C*3 Frægur miðill látinn. Einn af frægustu miðlum Ev- rópu er látinn fyrir skömrnu. Hann hjet Jan Gusik og var Pól- verji. Hann var skósmiður í æsku ög vakti fljótt athygli samverkamanna sinna. Það þurfti ekki annað en Gusik rjetti út hendina, — þá fóru hlutir að hreyfast á vinnustofunni. En af- Elsta, besta og þektasta ryk sugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Raflæk]aYerslun Jón Siprösson. Austurstr. 7. leiðingin var sú, að samverka- menn hans hjeldu að hann væri haldinn af djöflinum, og neituðu að vinna með honum. Sálarrannsóknarmenn tóku að veita manninuin athygli og hann var rannsakaður af vísinda- mönnum í Varsjá, þar sem hann átti heima. Og franski vísinda- maðurinn Richet komst að raún um gáfu hans og fór að gefa honum gætur. Og skömnni síðar var hann orðinn frægur miðill. En landar hans kunnu ekki að meta þessa gáfu hans. Skilningur alþýðu á sálfræðilegum fyrir- bæruin var ekki meiri en svo, að fólk hræddist Gusik. Allir þektu „galdramanninn" og honum var jafnvel óhætt að hætta sjer að næturlagi út í glæpamannahverf- ið í Varsjá, án nokkurrar vernd- ar, því allir flýðu hann. Tilraunastarfsemin tók mjög á hann og honum þraut þol fyrir aldur frain, eins og mörgum öðrum góðum miðlum. En jarð- arför hans var einhver hin mannflesta, sem Varsjárbúar kunna frá að segja. SIÐFERÐIÐ I BÚKAREST. Danska skáldkonan frú Karin Mich- aelis segir eftirfarandi sögu frá Rii- meniu: Það eru skiltar skoðanir um sið- fei-ðið i Rúmeníu. Iíona ameriska sendiherrans liefir trúað mjer fyrir því sem hjer fer á eftir. Fyrstu mán- uðina sem sendiherrann og frú hans dvöldu í Búkarest, voru allir mjög vingjarnlegir við frúna. En að hálfu ári liðnu varð hún fyrir kuldalegu viðmóti livar sem liún kom. Hún skildi ekkert í því. Nú liðu aftur nokkrir mánuðir og sú breyting var skyndi- Iega á, að allir mættu henni með hlýju. Og svo spurði lxún eina hefð- arfrú að þvi í trúnaði, hvernig á þessu stæði. Greifafi'úin tjáði henni, að það hefði frjest, að hún bæri óeðlilega til- hneigingu til kvenfólks. Sendiherrafrúin krafðist þess að fá að vita hvaða ástæðu fólk liefði til þessa gruna hana um sllkt. Jú, var svarað, það kom líka á daginn að það var ekki satt, en það var lienni sjálfri að kenna, sagði greifafniin. Hafið þjer ekki verið lijer i borginni í fulla 6 mánuði án þess að eignast nokkurn elskhuga? LlFlÐ í DAG. Áður fyr geymdi móðirin brúðar- kjólinn sinn handa dóttur sinni .... Nú geymir hún hanu vandlega þangað til hún sjálf giftist i annað sinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.