Fálkinn


Fálkinn - 05.01.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 05.01.1929, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjálpe við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.00. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Notið ávalt sem gefur fagran svartan gljáa ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ 4 0" Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. ♦ ♦ 4 4 4 ♦ ♦ 4 4 ♦ 4 Allskonar fatnaðir J ytri sem innri ávalt fyrirligsjandi. ♦ ♦ 4 4 ►<4 — falleg, ódýr — nýkomin. Verslnn Toría Pórðarsonar, Laugaveg. Unnusta Lindbergs. Þegar Charles I.indberg liafði unn- ið hið mikla þrekvirki sitt, að fljiiga aleinn frá Ncw York til Parísar var honuin fagnað sem þjóðhctju. Og ungu stúlkurnar ljetu ekki á sjer standa að senda honum ilmandi brjef og gefa lionum undir fótinn. En Lind- lierg svaraði engu af þessum brjefum. Stúlkurnar urðu alveg hissa, og sá orðrómur lireiddist út, að Lindberg vœri kvenhatari og ætlaði aldrei að giftast. Það hefir því vakið mikla eft- irtekt, að Lindberg hcfir nú birt trú- lofun sina. Heitir konuefnið Elisabeth C. Morrow og er dóttir sendiherra Bandaríkjanna í Mexico. Undir eins og trúlofunin frjettist hættu allar kventískuverslanir að kenna ýmsar vörutegundir við Lindherg, eins og þær höfðu gert áður. Lofið ei of miklu. „Já, en þú Jofaðir því, mamma!“ Það er eigi ósjaldan, að maður heyrir börn segja þcssi orð með vonbrigða- hreim í röddinni, börn sem eru svo ung, að Jiau taka ioforð alvarlega. Það getur hafa verið smáræði, sem lof- að var, cn liversu smátt sem þnð var höfðu börnin reitt sig á Jiað. Ýmsar mæður ieggja það í vana sinn, að lofa börnum ýmsu því, sem þær ætla sjer ekki að halda. „Þau gleyma Jivi víst undireins“, hugsa Jiær. En með Jiessu er hörnunum órjettur gerður. Barnssálin ber traust til þeirra sem fuliorðnir eru, og móðirin er að áliti lieirra óskeikul og efnir alt sem hún lofar. Því verða sviknu loforðin liið mesta ranglæti. Því ]>ó loforðið liafi vakið barninu mikla gleði, vek- ur riftunin því enn meiri sorgar, jafnvel jió barninu sjcu gefnar l>ær sárahætur, að ]>að skuli fá loforðið cfnt „einl>verntima seinna“. Sumum fullorðnum finst það engin synd, að svikja loforðin við börnin eða að slá þeim á frest. Loforðin eru gefin í hugsunarleysi, til þess að kaupa sjer frið fyrir rcllum, en börn- unum eru þau þýðingarmikil, vekja tilhlökkun og vonir. Foreldrar eða aðrir ættu því aldrei að lofa Iiörnunum öðru en því, sem þeiin er full alvara að efna, jafnvel ]>ó þeim finnist auðveldara að lofa en að neita. Neitunin veldur meiri sorg í svipinn, en sú sorg er ekkert á móts við hina, sem kemur þegai' barnið er svikið um það sem lofað var. Hreinsun skrautgripa. Gripir, sem ætlaðir eru til prýði í híbýlum verða að vera vel lireinir til þess, að þeir komi að tilætluðum not- um. Ólireinir skrautgripir eru frekar til lýta en hitt. Siifurmunir sem standa í herbergj- um verða fljótt dökkir, ekki síst ef reykt er i herbergjunum eða ofnar með kolakyndingu notaðir þar. Veitir ekki af að breinsa þcsskonar inuni, og eins muni úr inessing eða kopar, tvisv- ar til þrisvar sinnum í mánuði. 1 verslunum fást allskonar hreinsunar- efni og skal ekki hent á neitt sjerstalit hjer, ]>vi húsmæðurnar finna brátt af eigin reynd það, sem þeim líkar best, hvort heldur er fægilögur eða fægi- duft. En áður en byrjað er að fægja þarf að þvo öll óhreinindi af munun- um ineð volgu sápuvapni. Fægiduft er best að leysa upp í suðuspritti, en þó má nota lieitt vatn til þess að leysa margar tegundir fægidufts í. Er j>að blandað svo mikið að úr því verði þunnur grautur og er málmurinn nú- inn með því, i tusku sem cr svo mjúk að hún geti ckki rispað málminn. A eftir er strokið j'fir með „vaska- skinni". Silfurborðhúnaður er skolað- ur úr volgu vatni eftir fæginguna og siðan þurkaður með handklæði. Gamla inuni úr tini má fara með á sama hált og silfrið, án þess að þeir glati i nokkru gildi sinu. Skrautgripi úr postulíni á að þvo úr sápuvalni. En varast skyldi að hafa vatnið of iieitt, svo að Iitirnir i postu- líninu blikni ekki. Sumir litir á postu- lína geta bliknað í heitu vatni. Kristalsskálar og vínflöskur á einn- ig að þvo úr voigu sápuvatni. Hafi svört botnskán myndast í flöskunum er best að láta blautan kaffikorg stahda á flöskunum nokkra daga og leysii' hann upp bolnskánina. Einnig má sltera kartöflur í smátt og láta á fiöskuna; þær gera sama gagn. Gylta myndaramma má lireinsa með því að strjúka þá með skornum lauk. Gler á myndum og spegilgler er beit að hreinsa með suðuspritti. — Amancla, þjcr hafið væntanlcga ekhi sjeð ,,Sfúf“, litla liundinn okkar? — Nei, en máskc er hann kominn inn í ryksöguna. 00(30e30000C3£3e3C3000£30000S3£3C O o o o o o o o o o o o o o o o o o o oooooooooo o o o ooooooooooo Veggfóður og Linoleum er besl að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Sími 1406. „Sirius" súkkulaði og kakaóduft vilja allir smekk- menn hafa. Gælið vörumerkisins. ............ ................. Vandlátar húsfreyiur kaupa Hjartaás- smjorlikiö. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. ◄ ◄ ◄ ◄ i i i i i i i Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta suöusúkkulaöi. Fæst í öllum verslunum. .B ► ► ► ► ► ► ► > > > > '■ OOOOOOOOOOÖOOOOOOO

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.