Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Page 6

Fálkinn - 19.01.1929, Page 6
Kristinn Pjetursson myndhöggv- ari dvelur í Reykjavík um J>ess- ar mundir. Hefir hann stundað listnám í Osló undir handleiðslu hins fræga myndhöggvara Vilh. Rasmussen, e.n hygst nú að fara til [ramhaldsnáms suður í lönd. Hjer hirlast nokkrar af mynd- um Kristins. Efst eru stand- myndir tvær, önnur af sláttu- manni og hin af móður og barni. I>át koma lágmyndir af Finni Jónssyni prófessor, Sveini Björnssyni sendiherra og dönsku sundkonunni Edith Jensen. — Kristinn er áhugasamur og vandvirkur listamaður og má vænta hins hesta af honum í framtíðinni. M I i AUGU yðar finna áreiðanlega þau gleraugu sem er við yðar hæfi, bæði hvað gæði, gerð og verð snertir í glugganum á LAUGAVEG 2. Þar hjá sjerfræðingnum verða gleraugu mátuð nákvæmt og ókeypis. Engin útibú, þar eð sjerfræðingurinn sjálfur annast hverja afgreiðslu. Komið þess vegna aðeins á LAUGAVEG 2, þar hittið þjer KRUUN Sími 2222. Sr Vilhjálmur Briem varð sextugur 18. J>. m. J QJrnqör/i'/>isqerc)in YOáza Smjörlíkisgerðin, eitt af fyrstu iðnaðarfyrirtækjúm landsins, átti tíu ára afmæli í fyrradag. Forgöngumennirnir að þessu þarfa fyrirtæki voru einkum þeir Jón heitinn Kristjánsson og Gísli heitinn Guðmundsson gerlafræðngur, og var hinn siðarnefndi lengst af framkvæmdarstjóri fyrirtækisins þang- að. til hann fjell frá á síðasta ári. Lengst af hefir Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri verið formaður stjórnarinnar, eða í átta ár, en nú er Arent Claessen sjórkaupmaður formaður og í stjórninni með honúm Halldór Hansen læknir og Hall- grimur Benediktsson stórkaupmaður. Hversu þýðingarmikill smjörlikisiðnaðurinn sje má best marka af verslunarskýrsl- unum; þær bera með sjer að innflutningur þessarar vöru er orðinn hverfandi móts við það sem áður var. Smjörlíkis- gerðin h.f. framleiðir hið þjóðfræga Smára-smjörlíki og auk þess sjerstaka smjörlíkistegund fyrir bakara, svo og jurta- feiti og tólg. Myndin hjer að ofan er úr verksmiðjunni og sjást þar strokkarnir tvcir. Mun hinn frcmri þeirra vera stærsti strokkur á landinu, því af honum má taka i einu ,‘150 kg. — Síð.an Gísli Guðmundsson fjell frá hefir Þorvald- ur Thoroddsen veitt verksmiðjunni forstöðu. Halldór Ilansen læknir vcrður fertugur 25. þ. m. Ólafur ísleifsson læícnir i Þjórsártúni varð sjötugur 17. þ. m.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.