Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Meðan Bretakonungur cr svo veikur að hann getur ekki fram- kvæmt stjórnarathafnir hefir sex manna ráð stjórnina með hönd- um og undirskrifar skjöl í stað konungsins. Birtist hjer mgnd af ]>essu rikisráði. Að ofan sjest frá vinstri til hægri prinsinn af Wales, Marg drotning og liertoginn af York, en i neðri röðinni erkibiskupinn af Iiantaraborg, Stanteg Baldwin forsætisráðherra og lordkanslarinn enski. Mgndin er af sjómannalieimili, sem ætlað er norðurlandamönnum cinum og nýlega hefir verið bggt i Marseille. Iiafa Sviar lagt mest til bgggingarinnar. Hirohito, sem er 124. keisari Japana, var krýndur i siðastliðnum nóvember, en hátíðahöldin i sambandi við krýninguna stóðu fram gfir áramót. Mgndin er tekin í musteri einu í Japan, þar sem fólk er að biðja fgrir nýja keisaranum. I Betlehem eru ávalt haldnar viðhafnarsamkomur um jólin. — Mgiulin er af skrúðgöngu grísk-kaþólskra manna um göturnar. Adrianopcl er einn af elstu bæjum á Balkanskaga. Þegar larída- mærum var bregtt á Balkan eftir ófriðinn misti Adrianopel nær alt uppland sitt, svo að síðan hefir fólkinu i borginni fækkað úr liundrað og tuttugu þúsund niður í þrjátíu þúsund. Þessi ungfrú er dóttir Miklas forseta Austurríkis. Hún vinnur á pósthúsinu í Wien og hefir nú gcrt verkfall ásamt öðrum og heimtar liærra kaup. Hjer er mgnd af Santa Claus, jólasveini Amerikumanna. Hann er góður vinur barnanna og gef- ur þeim gjafir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.