Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Page 9

Fálkinn - 19.01.1929, Page 9
f' A L K I N N 9 Vísindamenn sem eru i för með Sven Hedin austur i Kína, hafa nýlega fundið sæg af risavöxnum dýrum, sem lifðu á jura-tímabilinu. Voru þau um 20 metrar á lcngd og útlitið geta menn sjeð á mgndinni. Frakkar lxafa fengið sjerstakan íþróttaráðherra — þingmanninn Henri Pathé, og er hjer mi/nd af þessum fgrsta íþróttaráðherra heimsins. Bendir það á vaxandl áhuga Frakka fgrir íþróttum, að þeir skuli setja sjerstakan mann i stjórninni til þess að sjá um íþrótiamid. Því hefir verið hald- ið[ fram, að Frakkar væri að úr- la/njast og þá er eina ráðið að gripa iil íþróttanna. ómerikumenn kaila jólasveininn Santa Claus. Hjer er mi/nd af honum, þegar hnnn er að ganga á. milli góðbúanna fi/rir jólin. Myndin er af enska skipinu „Celtic“ cign White Star linunnar. Strandaði það nýlcga við írland og verður ekki náð út. Skipið var válrggt fgrir áy2 miljón krónur. Mesta grafrán, sem sögur fara af á seinni tíð, var framið í Peking í borgarastgrjöldinni, eftir að borgin fjcll í hcndur suðurhersins. Var stolið öllu þvi, sem keisaraeklcjan Tsn Hsi lmfði með sjer i gröfina og það var ekkert smáræði. Ilefir verið samin skrá gfir þessa muni og eru þeir virtir á 113 miljónir króna. Á mgndinni sjest Tsu TIsi keisaraekkja og gröf hennar. Í Virginia eru gfir 11 miljónir eplatrje, enda cru epli þaðan seld um allan heim. Mgndin sýnir eplageymsluhús þaðan.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.