Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Page 12

Fálkinn - 19.01.1929, Page 12
12 F Á L K I N N Hjólreiðarmaðurinn (við flugmann- inn): Hver eruð ]>jer? Mjer sijnist jeg þekkja ijður? Flugmaðurinn: Jeg er nýi leigjand- inn, sem býr ú liœðinni fgrir ofan yður. ★ * •* — Hver er munurinn á spánnýjum Itrónupeningi og gömlum og slitnum 25-eyringi? __ ?????? — Veistu ])að ekki? Vitanlega sjö- tíu og fimm aurar! ★ ★ ★ Adamson dreymir um bónorð og hjónaband. — Iilsku Guðný mín, livaö gengur að ]>jer? Það er ekki nema tnánuður síðan ])ú giftist og nú sje jeg þig flóandi í tárum. — ,Tá, jeg er óhamingjusamasta manneskjan á jarðríki. Jeg trúði á hann Sigurjón, en síðan hann bauð sig i'ram til bæjarstjórnarkosning- anna liefi jeg sannfærst um að hann er þrælmenni. Um daginn kallaði eitt blaðið hann ærulausan lygara og í dag stendur í blaði, að hann eigi pólitísk hórbörn á hverju strái. Og hann sem bölvaði sjer upp á, að hann hefði aldrei verið við kvenmann kendur! Kennarinn: Við skulum hugsa okk- ur, að mig langaði til að eignast ný föt. Jeg veit að jeg þarf 3.10 metra af efninu og að það kostar S krónur og sjötíu aura meterinn. Hvað þarf jeg þá, að borga? Mummi: Það er óþarfi að vera að reikna það, því að tilhúin föt eru miklu ódýrari, og þjer gangið altaf í ódýrustu fötum sem hægt er að fá, segir hún mamma. —• Komdu svn og seslu i fangið á mjer, góða min. — l‘að er ómögulegt. I‘ú crt með magann á þjer i fanginu. — Við Friðrik höfum gróðursetl trje í dag í tilefni af trú- lofun okkar. — llver veit nema það verði að lieilum skógi með tímanum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.