Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Síða 4

Fálkinn - 26.01.1929, Síða 4
4 F Á L Iv I N N þessi fámenna þjóð — íbúatal- an er aðeins tæpar fjórar mil- jónir —- þrekvirki, sem engin þjóð hefir unnið áður. Á jarð- skjálftasvæðunum er mikill námagröftur, þar er bæði gull, silfur, kopar, kobolt mangan, kol, brennisteinn, salt og bórax unnið úr jörðu. Og inest kveð- ur þó að saltpjeturvinslunni. Ef fókinu væri ekki sjeð fyrir i- veruhúsum í íljótu bragði mundi þessi framleiðsla leggj- ast niður um stund og þá mundi útflutningsverslun Chile- búa lamast, og Iandið missa mark- aði sem það hefir nú. Ibúar landsins eru hvítir menn og kynblendingar, en syðst í land- inu er talsvert af Indíánakyni. Evrópuinenn lögðu Chile und- ir sig á 16. öld. Spánskir land- nemar komust þangað og lögðu undir sig hina svoncfndu Ara- uka, gamlan Indíánakynþátt, sem hafði ráðið þarna lögum og lofum árum saman. Eftir að 3itt af hverju. Hjartveika Fyrir skömmu gerð- ist sá atburður í konan bænum Zagora í Búlgariu sem hef- gullsmiðsins. ir sctt þúsundir malbeina á flevgi- ferð, þar í iandi. — Fyrir nokkrum árum giftist forríkur gullsmiður, 74 ára gamall og var brúðurin gullfail- eg óðalsbóndadóttir, 24 ára Hjóna- bandið virtist vera mjiig gott í fyrstu þrátt fyrir aldursmuninn. En svo fór frúin að fá bjartveikisköst, hún varð skelfing þunglynd og hafði stundum við orð að farga sjer. Maðurinn henn- ar var óhuggandi. Hann liafði ekki af henni augun allan daginn, en vegna þess að hann varð að sofa á nóttinni Spánverjar höfðu lagt undir sig landið stofnuðu þeir borgina Santjago, og lifir þar nú rúm hálf miljón manna. Stendur borgin undir rótum Cordille- fjalla. í Santjago eru jarð- skjálftar svo tíðir, að flest hús eru þar aðeins einlyft, og oftast með flötu þaki. Er horgin af þessum ástæðum ákaflega stór um sig, að tiltölu við fólks- fjölda. Spánska er aðalmálið í Chile og rómversk-kaþólsk trú mest útbreidd allra trúarbragða, en trúfrelsi er í landinu. Landið er lýðveldi og er æðsli maður þjóð- arinnar forseti, sem kjörinn er til 5 ára í senn. Hefir hann við hlið sjer 6 manna ráðuneyti. Þingið er tvískift og sitja 118 menn í neðri deild, en 36 í efri. Stjórnarskrá þjóðarinnar er frá 1833, er Jandið var gert að lýð- veldi, eftir að Chile-búar höfðu árum saman barist fyrir því, að hrista af sjer ok Spánverja. gat liann ckki gætt liennar ])á, eltki síst af þvi að hún svaf i öðru her- bergi en hann. Gullsmiðurinn tók þá til hragðs að fara til fulltrúa lögreglustjórans, sem var vinur lians og fá lánaðan hjá hon- um lögregluþjón til ]>ess að valia við dyr frúarinnar á nóttinn, og skerast í leikinn, ef liún ætlaði að farga sjer. Þetta átti aðeins að vera þeirra á milli og Jögregiu])jónninn vera þjónn gullsmiðsins en ekki bæjarins. Hetta gekli lengi og fór nú alt vel og lög- regluþjónninn þurfti áldrei að skifta sjer af neinu. Svo var ]>að, að ungur, fallegur og giftur tögreglu])jónn lijelt vörð. Og morguninn varð gullsmiðurinn Jivergi var við konuna sina þegar hann liom á fætur, en annars var hún vön að fara á kreik á undan Jionum. Gull- smiðurinn skundaði að herhergisdj’r- unum. Þar var enginn lögregluþjónn en loks kom gullsmiðurinn auga á liann úti í liorni. Þar lá hann og hraut. GuIIsmiðurinn varð fjúkandi vondur og lúbarði lögregluþjóninn, en hann tók á móti og lambdi gullsmið- inn, fór síöan á lögreglustöðina og kærði gullsmiðinn fyrir likamsáverka. En ]>essi varðmenska var sem sagt einkamál og lögreglufulltrúinn vildi fyrir hvern mun forðast hneyksli og fjekk lögregluþjóninn til að taka kæruna aftur gegn loforð uin hækk- un í tigninni og launahækkun. En samt var sagan ekki öll. Frúrn- ar hinna lögreglu])jónanna, sem vak- að höfðu áður, grunaði að ekki væri alt með feldu og kærðu lögreglufull- trúann og heimtuðu að liann yrði settur af, fyrir að liafa liætt hændum þeirra í hendurnar á gullsmiðnum. Og úr þessu varð svo meira hneykslis- mál en nokkurntíma liefir verið á döfinni í Zagora. gj. Dómari einn í Wien hefir nýlega gefið löðrungur? sk^ring á bvi hvað Iöðrungur sje. Hing- að til hafa menn kallað það löðrung, ef maður er harinn i andlitið, hclst svo að marblettir eða þroti komi eft- ir. En í dómsforsendunum segir þessi Pílatus Wienarbúa, að löðrungurinn sje „einstæður og fullgerður verknað- ur“. Á stæðan lil þessa dómsforsenda er sem lijer segir: Ungur maður átti vinkonu, fagra og blíða, að þvi er sagt var. En nú er það svo, að konur nútímans elska tilbrej'ting, og einn góðan veðurdag sagði stúlkan vini sinum, að hún væri orðin leið á honum og ællaði að fara að leggja sig eftir öðrum pilti. Þegar ungi maðurinn lieyrði þetta varð hann hamslaus. Hann þreif sjálfskeiðinginn sinn og skar langa Pósthússtr. 2. Reykjavík. Símar 542, 254 °3 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitiö upplysinga hjá næsta umboðsmanni! Framköllun. Kopiering Stækkanir Carl Ólafsson. Líkast smjöri! M/IR/i rifu i kinnina á stúlkunni og svo skar liann út úr munnvikinu á henni, svo að þessi munnur, sem honum hafði þótt svo gaman að kyssa varð hálf ljótur i laginu. Vegna þessara áverka varð stúlkan að hætta við að draga sig eftir hin- um piltinum um sinn en i staðinn fór liún til lögreglunnar og stefndi þessum ákafa skurðlækni — fyrver- andi vini sínum. Hann afsakaði sig með þvi, að hann liefði aðeins ætl- að, að gefa stúlkunni löðrung, og að það liefði verið tilviljun að hann var með linífinn í hendinni. Dómarinn tók ]>etta ekki gilt og gaf þá skýringu á kinnliestinum, sem að ofan segir frá. Svo dæmdi liann piltinn í mán- aðar fangelsi. En ungu stúlkunum er ekki lengi að snúast hugur. Meðan á rjettar- liöldunuin stóð komst hún að þeirri niðurstöðu, að alt liefði ]>etta verið sjer að kenna og bað dómarann um að láta sakir niður falla. Sagðist liún ætla að giftast piltinum, því nú væri hún orðin svo útlítandi, að aðrir pilt- ar vildu naumast lita við sjer. Dóm- arinn ljet undán og í stað þess að láta fulnægja dóminum gifti hann þau. Nú er Mussolini bú- inn að skrifa hók skrifar uin um s-ialfan si8- Se8- ir liann í bókinni sjálfan sig. frá hvcrni8 á i>vi standi að hann sje ekki eins og aðrir mcnn heldur meiri en aðrir menn. Iikki vantar bann lít- illætið, blessaðan. Hvorki skólabræður mínir, vinir minir úr liernaði eða stjórnmálum hafa nokkru sinni getað haft áhrif á inig, segir hann. — Jeg liefi altaf hlustað með atliygli á livað aðrir höfðu að leggja til mála, en jeg get fullyrt, að livert sinn sem jeg hefi tekið ákvörðun hefi jeg aðeins fylgt boði míns sterka vilja. Alræðismaðurinn segist ekki liafa Mussolini trú á þeim áhrifum, scm menn eigni bókunum. Jeg liefi aðeins notfært eina, stóra bók. Sú hók er lífið sjálft og kennarinn það, sem lífið sýnir manni! (Hversvegna í ósköpunum er maðurinn ]>á að skrifá bækur?). Afussolini segir þarna frá árunum eftir ófriðinn, þegar fascisminn varð til. Landið var að liðast i sundur og Mussolini liorfði dapur inn í myrkrið og framtíðina. Og þegar liann var kominn i bólið lá liann andvaka fram á nætur og var að liugsa um livcrn- ig liann ætti að bjarga landinu. Og loksins fann liann ráðið og stofnaði fascistaflokkinn. í mars 1919 birti hann áform sín. „Jeg hóf baráttuna við ó- freskjur hnignunarinnar. Menn glottu fyrst i stað. Aðeins fáir sáu hvað koma átti. Meðal þeirra var gamall póstþjónn. Mussolini lcom einu sinni á pósthúsið og átti að fá greiiida á- vísun. Annar póstmaður afgreiddi og efaðist um, að Mussolini segði rjett til nafns. Þá gaf sá gamli sig fram og sagði: „Rorgaðu peningana undir eins, jeg þekki Mussolini og eftir skamm- an tima þekkir allur heimurinn Iiann“. (Það væri gaman ef einhver hier á pósthúsinu segði þetta um mann þeg- ar maður kemur á póstliúsið!) „Jeg fjekk aldrei að vita hver þessi maður var“, segir Mussolini. „En liann hafði rjett að mæla. Fasistalireyfing- in inagnaðist og jeg rjeðst í að fara með her minn til Róm. Jeg gerði það ekki af eigingjörnum ástæðum — að- eins vegna föðurlandsins. Og á síðustu blaðsíðunni segir hann: „Jeg er 45 ára og þekki mátt vcrka minna og liugsana. Jeg liefi út- rýmt öllu sem sjálfsclska lieitir úr sál minni. Hjarta mitt slær fyrir þjóð- iná. Jeg finn að allir ítalir skilja mig og elska mig. Jeg er þjónn þjóðar minnar. Jeg veit að aðeins sá leið- togi er elskaður, sem aldrei lætur bilbug á sjer finna og aldrei víkur af braut rjettlætisins!“ Ekki vantar hann hógværðina, — mannaumingjann. .

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.