Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Síða 11

Fálkinn - 26.01.1929, Síða 11
F A L K I N N 11 B i F I , C G IN A B Ú í nágrannalöndunum gern margir sjer það að aukaatvinnu að hafa bi- Hugnarækt. Bíflugurnar eru smæstu nytjadýrin, sem mennirnir hafa, en Iwr sem biflugnaræktin heppnast vel ur talsvert upp úr henni að hafa. Og fáu þykir börnunum eins gaman nð eins og biflugunum. I góðviðri á sumrum er alt á iði ringum bíflugnabúin, flugurnar si- elt 4 ferð út og inn. I>ær setjast á lómin og safna liunangi, fljúga með l>að i búið og skila bví og fara svo 1 nýja'ferð. drotningin svonefnda. Hún verpir efiSjum og ]>að er ekki neitt smáræði, sem út af lienni kemur, ]>ví á einu einasta sumri getur bún verpt 300.000 egfijum. Auk liunangsins safna biflugurnar líka vaxi, en liunangið er þó aðal atriðið, og það er það sem gefur orð- inn. Maurarnir eru verstu óvinirnir, sem bíflugurnar eiga. Þeir vitja um biflug- urnar þegar þær eru að fara beim lil sin klyfjaðar af hunangi, og sæta lagi að ráðast tveir á fluguna, því einn . biflugnabúunum er röð og regla 3 öllu. Við innganginn er fyrirliði ”eiu heldur vörð, og þar er engum <lviðkomandi hleypt inn. Ef einhver °v>ðkomandi fluga lætur ginnast til 'íð * heimsókn á hún það vist ' ' I* ómjúkar viðtökur. 'n það er annað hlutverk sem ngurnar hafa lika, og sem er ekki Þær rn1<!?ra en að safna bunanginu. ‘ r flytja duftkorn á milli blómanna SV” a® þau frjóvast. "smóðirin á biflugnabcimilinu er maur hefir ekki við biflugu. Stundum kemur það fyrir, að maurar ráðast á biflugnabúin sjálf og drepa allar bí- flugurnar. Og síðan jeta þeir upp liunangið. Að bíflugurnar sjeu ekki alveg iðju- lausar má best sjá á því, að i meðal- ári gefur eitt biflugnabú af sjer 30 pund af hunangi. En það er mjög mis- jafnt sem búin gefa af sjer. I>að hef- ir komið fyrir, að bú liafa gefið af sjer á þriðja liundrað pund af hun- angi cftir árið. Sjaldgæft safn. Hollo Jones var að skrifa sögu — ' ölausa sögu. En Rollo Jones >■> 1 1 hátt enni, eins og spekingur og skilning /, verðmætum- Sparisjóðsbókin lians var með tær- ingu, svo að Rollo Jones ætlaði nú nð farn að læknn hana og græða á skáldskap. Hann sendi handritið til ritstjóra „Mond Mngazine". Ritstjóri „Mond Magazine" sendi honum handritið aftur. Rollo Jones tók þessu með stakri stillingu. Ilann tók nýtt umslag og sendi handritið til ristjóra „Fjögra- l)laðasmárans“. Ritstj. „Fjögrablaða- smárans" endursendi það. Handritið fór í nýtt urnslng og var sent blað- inu „Ástakuðungurinn", Ritstjórinn endursendi það, cn Rollo Jones ljct sjer livergi bregða. Sama kvöldið laumaði Rollo Jones einhverju niður í skúffuna, sem liann var vanur að geyma verðmæti sin í — þegar slík fyrirfundust á lieimil- inu. Hann var ibygginn á svip og, læsti skúffunni vendilega. Þetta var i janúar. í lok febrúar var Rollo byrjaður á öðru liundraðinu af umslögunum, og hjelt ótrauður áfram að senda sög- una sína til tímaritanna. Hann reyndi þau öll. Og live mikil raun þetta var fyrir þau, gerði hann sjer ekki í hugarlund. Því þetta var alveg endemis vitlaus saga. Brjefberinn fór nð tala utan að þvi við Rollo, að liann gæfi sjcr auka- skilding fyrir allar þessar ferðir upp stigana, með endursendu hrjefin, en Rollo ljet sem liann skildi þetta ekki og hjelt áfram. Þegar hann var búinn með öll miðlungs vikublöðin í land- inu fór hann að senda þeim lökustu. Af þessu mcgið þjer marka, lesandi góður, að Rollo var einstaklega þolin- móður maður. En í livert skifti sem hann fjekk brjef læddi liann ein- hverju niður i skúffuna sína, og brosti i kampinn. Nú var komið svo, að Rollo Jones hafði sent söguna sína liverju einasta vikublaði í Slóra-Bretlandi. Nú af- ritaði liann tólf eintök af sögunni og fór að senda blöðunum í Canada. Það veitti ekki af tylftinm í einu vegna þess að leiðin var lengri til þeirra. Canada sendi söguna aftur — tylft i einu. Síðan tók Rollo Jones til við Ástralíu og Ástralía endursendi. Þessi saga var eins og „boomerang“ — liún kom altaf aftur, livert sem henni var kastað. Svo keypti Rollo sjer kynstr- in öll af uinslögum og fór að senda Bandarlkjablöðunum söguna — 12 í einu. En nú bar það við, að einu sinni komu ckki nema 11 cintök aftur. — Eil það kom til af þvi, að liann hafði ekki sent nema ellefu. Eitt hafði skitnað svo að liann hafði rifið það. Og eftir það scndi hann 11. Og aftur komu — 11. Hann opnaði skúffuna sina, læsti henni vandlega aftur og dró andann hægt og djúft — eins og kennari i andadráttaarfræði. Svo tók hann pcnna og skrifaði —- brjef. Morguninn eftir koin maður akandi til lians á fleygiferð i bíl. Honuin var mikið niðri fyrir, — að öðru leyti var liann með pípuhatt og hvitar öklalilífar. Rollo Jones fjekk sjer vindil úr útrjettu vindlaveski mannsius og opn- aði skúffuna með miklum alvörusvip. — Er það víst, að það sje frá hverju einasta vikublaði i enskumæl- andi heiini? spurði inaðurinn áfjáður. — Já, undantekningarlaust, svaraði Rollo Jones. Þjer skuluð atliuga það sjálfur. Gesturinn gat ekki leynt geðshrær- ingu sinni: — Hjálpi mjerl Neitun frá hverju cinasta ensku vikuhlaði i öllum heiminum! Rollo Jones tottaði vindilinn og brosti. Sama kvöldið tók liann fram reikn- ingabókina sina og skrifaði gjalda- meginn: Gjöld alls við að senda sög- una liverju einasta ensku blaði í lieiminum: 43 sterlingsimnd, 8 sliill- ings og 9 pence. Og svo dýfði hann pennanum í og skrifaði hinumeginn: Móttekið i'yrir safn af neitunarscðl- um allra enskra tímarita, eina heila safnið sem til er í veröldinni: 5000 sterlingspund, frá Cyrus R. Razzburg. — — Og svo segja menn að það borgi sig ekki að skrifa! I i I í | Tómasar Jónssonar. | l Dönsk bökunaregg á 15 aura stk. Matarverslun Matar Kaffi Súkkulaði Te Ávaxta Þvotta Reyk Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun ^ Jóns Þórðarsonar. j E3^____________________^E3 000000000(30000(3(300(3000000 O O o o o o o o o o o o o o o o o § Tómasar Jónssonar. OOOOOOOOOOCÍOCJCJOOOOOOOOOOÖ Nýir ávextir: Appelsínur, Epli, Vínber, Bananar. Matarverslun Allar stærðir af bátasaum Dátarær, Tjara, Blackfernis, Karbóleum, Bátasí, Stálbik, Verk (tjöruhamp) hvergi ódýrara en hjá Slippfjelaginu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.