Fálkinn


Fálkinn - 27.07.1929, Side 2

Fálkinn - 27.07.1929, Side 2
 F A L K I N N QAMLA BÍÓ ÓTTI Kvikmynd í 8 þátfum eftir samnefndri sögu Stefans Zweig. Aðalhlutvekin leika: Henry Edwards og Elga Brink Hrífandi mynd og efnisrík. Verður sýnd bráðlega. MALTOL Ðajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT ölgerðin Egill Skallagrímsson. PROTOS RYKSUGAN Ljettið yður hreingerningar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og reynd heima hjá þeim er þess óska. Fæst hjá raftækja- söium. Illllilliii:llíll'Hl!ll"l'lnlil,lii,llllHi'i'ili'l|,.iiii.iiiliilil'lllil.lilll'íirilirilllflnln|l"i'IITrilll.llliililm1lilllll'lllllilll..l'i'IIITII'fl'TnTllillllJllllllllllii.u'i'íi'li‘i'í1 E Fallegt úrval af sokkum fyrir konur og karla ætíð fyrirliggjandi. Lárus G. Lúðvígsson, Skóvevslun. (.iiiiiii.iimiiiiiiinim.i.imiiiiiii.imi. ii.i.iii,..m..m.m.i.ii.ii....i.......n.il. .niiii...iii.iiiii.ii.iiilill.lill.ii.il. lilii.i i.ii. mij.iiiili.iiimiiiiiiiiniiiiijiiii.il ..illi.m.i .i.iii..iiii.i,iiÍIIiiii.i,ii,.im.i,....i.i ..... ....................................................................................................................................... NÝJA BÍÓ Fjalla örninn. Leynilögreglusjónleikur í 10 þáttum 09 Með báli og brandi. (Framhald af Fjallaerninum.) Leynilögreglusjónleikur í 10 þáttum. Mynd þessi, sem er alls 20 þættir verður bráðlega sýnd Litla Ðílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. K vikm yndir. GAMLA BlÓ sýnir bráðlega mynd, sem tekin er eftir skáldsögu, sem þýskur rithöfundur, Stefán Zwcig, hefii* samið og lieitir Ótti. Myndin ' snýst aðallega uin þrjár persónur, H. Dul.an liæstarjettar- inálaflulningsmann, konu hans Ingu og málara, Francard að nafni. Öll eru hlutverkin prýðilega leikin. Mál- arann ieikur Gustav Fröhlicli, sem hefir hlotið frægð fyrir leik sinn í „Heimkomunni“, sem Nýja Bió lief- ir verið að sýna undanfarna daga. Duhan er mjög duglegur maður, en málafærslustörf lians taka upp allan lima fyrir honum, svo að hann er aldrei heima hjá hinni ungu, fögru konu sinni og dóttur þeirra litlu. Frú- in fer til Suðurlanda einsömul — maður liennar má ekki vera að koma rneð henni. bar kynnist hún málar- anurn. Þau ganga saman á fjöll, en þar skellur á þau óveður, svo að þau verða að leita athvarfs í fjallakofa einurn. Rökkrið færist yfir, þau eru ein i kofanum, fjarri mannabygðum, hæði ung og æfintýraþyrst. — Morg- uninn eftir verður Inga að fara heim. Hún er kvíðafull og óhamingjusörn. Maður hennar sjer fljótt hvað að henni gengur og iionura dylst ekki að hann á að sumu leyti sökina. Ilinir andlegu örðugleikar lama hana svo að hún legst í rúmið. — En áður langt líður liafa þau hjónin aftur fundið hvort annað og hamingjan hrosir við lieimili þeirra á ný. NÝJA BÍÓ sýnir innan skamms af- ar spennandi kvik- mynd i tvcimur köflum. Sagan, sem inyndin er bygð á, gerist á seinni hluta 19. aldar, í Norður-Ameriku -— þegar gullæðið var sem ákafast. Þrír gullleitarmenn eru á leið til guilstöðv- anna til þess að leita gæfunnar, en sköminu eftir að þeir hafa fundið gullæð eina, lenda þeir í klóm óaldar- flokks, sem liafðist við í fjöllunum og lifði á því að drepa gullnemana — og hrifsa undir sig eignir þeirra. — Foringi þeirra var kallaður fjalla- örninn, og var for- hertur glæpamaður. — Inn i þessa viðburði er fljett- að örlögum ungrar stúlku, sem var dóttir eins gull- leitarmannsins, og komst oft i hann krappann, en komsl þó jafnan undan fyrir dugnað og lijálpfýsi eins manns úr óaldar- flokknum, er Lamarie lijet og var af háum stigum, en hafði gengið i flokk „arnarins", til þcss að njósna um hann. Óaldarlýðnum var eytt, og faðir stúlkunnar, sein hafði verið fangi „arnarins“ mn mörg ár verður frjáls maður. — Það verður fagnaðarfundur. En allir munu geta ráðið í liver endirinn verður, að þvi cr þau Loin- arie og Mary snertir. Ef við gengjum til vinnu vorrar glaðari í huga og ynnu.n ljettari í iund, mundum við ekki þreytast svo mjög. Það er gremjan og áliyggjurnar, sem slíta inanni út.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.