Fálkinn - 27.07.1929, Side 6
6
FÁLKINN
ÞÝSK FLUGH El MSÓKN
Fijira miðvikudag siðdegis barst sú fregn hingað, að þýsk flugvjel
með fjórum mönnum væri nýfarin frá Færeyjum á leið til Reykja-
vikur og væri ferðinni ekki lieitið lengra cn hingað. Kom vjelin
hingað rúmlega klukkan átta um lwöldið eftir 5 stunda og 15 mín-
útna flug frá Færeyjum. Ilún liafði lagt up/j frá eyjunni Sylt í Norð-
ursjó kl. 1,25 um morguninn cn lent í Færeyjum klukkan 9,45 og
staðið þar vicf rúma 5 tíma, en verið aðeins 13,35 flugtíma á lciðinni
hingað alla leið sunnan frá Þýskalandi og er það tiltölulega hrað-
asta flug, sem farið hefir verið milli íslands og útlanda. Er þetta i
fyrsta sinn, sem flugvjel kemur liingað frci Þýskalandi. Vjelin er
Dornier-Wal vjel frá Friedrichshafen, sama vjelin, sem Roald
Amundsen var í þcgar hann reyndi að fljúga til norðurheimskautsins
en varð að snúa aftur á 88. breiddargráðu. Ilöfðu þeir fjelagar tvær
vjelar, en urðu að lenda þeim og skilja aðra vjelina eftir en flugu
cillir (i iil balca á hinni. Var vjelin síðan seld þýskum flugskóla og
er eicjn hans enn i dag. 1 vjelinni voru fjórir menn, Wilh. von
Gronau, stjórnandi flugslcólans og með lionum flugmenn tveir og
einn vjelfræðingur. Var það tilgangur fararinnar hingað að kynnast
leiðinni og veðráttu hjer og æfa farþegana i langflugi. Þeir Þjóðvcrj-
arnir stóðu við fjóra daga í Reykjavík og fóru hjer víða um ná-
ÁSTA NORÐMANN, DANSMÆR
Fyrsta íslenska
stúlkan, sem lagt
hefir stund á
ballet-dans að
nokkru ráði, er
ungfr. ÁstaNorð-
mann. Hafði hún
barnung einkar
mikla hæfileilca
i þá átt, og
dvaldi fyrir
nokkrum árum í
Þýslcatandi um
hríð til þess að
leggja stund á
þessa fögru í-
þrótt, sem fram
að þessu hefir
verið óþelct að
kalla h jer á
landi. Þegar frú
Broclc-Nielsen
kom hingað i
fyrra til þess
að sýna ballet-
dansa veitti hún
Ástu þegar eftir-
telct og fanst
svo mikið til um
hæfileika henn-
ar, að hún bauð
henni að licnna
henni. Fór Ásta
I,ví tH Kaup-
mannahafnar á siðastliðnu sumri og hefir siðan stundað dans undir
handleiðslu frú Brock-Nielsen og annara og tekið mildum framförum.
Er hún nýkomin heim úr þeirri dvöl. Vonandi er að ungfrúin láti
Reykvíkinga bráðlega sjá eitlhvað til sín, og ncmi hjer land fyrir
hina nýju listagrein, sem eigi liefir minna til síns ágætis en margar
aðrar fagrar listir.
grennið — i bifreiðum þó. Hjeldu svo til baka aftur mánudagsmorg-
un jafn hljóðlega og þcir höfðu komið og fóru til Færeyja aftur, en
þaðan var ferðinni licitið til Edinborgar og svo heim. Þessi flugferð
er liin fyrsta, sem farin liefir verið hingað án mikils viðbúnuðar og
lmfa flugmennirnir áunnið, sjcr samúð manna fyrir hæglæti og
yfirlætisleysi. Besta veður var hjer meðan þeir slóðu við og leist
þeim vcl á sig hjer. Á myndinni til vinstri sjest flugvjelin en á þeirri
til hægri flugmennirnir er þeir eru að koma í land úr vjclinni.
Foto Álfreð.
FIMLEIKAFLOKKUR ÁRMANNS
Hjcr birtist mynd af fimleikafloklci þeim, sem af hálfu Glimufje-
lagsins Ármanns kepti um farandbikar Oslo Turnforcning og vann
sigur, í mai síðastliðnum. Efri röð (frá vinstri til hægri): Karl
Gíslason, Jón G. Jónsson, Konráð Gíslason, Sigurður Steindórs-
son, Gísli Sigurðsson, Sigurbjörn Björnsson, Fremri röð: Ragnar
Iíristinsson og Óskar Þórðarson, ennfrcmur Jón Þorsteinsson íþrótta-
kennari og Jens Guðbjörnsson, formaður fjelagsins.
Amanullah Afganakonuiií;ur liefir
nú liröklast úr landi sínu vegna l>ess
hve umbótagjarn hann var og gerir
nú ráð fyrir að setjast að í Evrópu,
sem liann hefir svo mikið dálæti á.
En J>á kemur nýtt vandamál til sög-
unnar. Eins Og kunnugt er fór hann
í kynnisför til Evrópu fyrir nær
tveimur árum og gekk l>á með drotn-
ingu sinni í húðirnar, tók út vörur
og ljet skrifa hjá sjer. En svo gleymdi
hann alveg að horga reikningana. í
París gleymdi hann óborguðum reikn-
ingum sem námu 5 miljónum franka
og í London og enskum nýlendum
ljet hann eftir sig 30 miljón franka
skuld. Til þess að afstýra hneyksli
greiddu rikissjóðir þessara landa
reikningana í bili, en nú er húist við,
að ríkissjóðirnir krefjist l>cssa fjár
aftur. Og livað á Amanullah ]>á að
gera, þvi vitanlega flýði liann úr Af-
ganistan slippur og snauður. Sagt er
að viðkoma AmanuIIah hafi kostað
54.000 krónur á dag ineðan hann
dvaldi í París og Berlin, en 00,000
krónur daglega meðan hann rtóð við
í London.
Nýlega átti að leika orustuna við
Iselberge, sem var háð 1809, á kvik-
mynd. Leikstjórinn lilýtur að hafa
verið duglegur og kunnað að koma
leikurunum í hermenskuskap, þvi
l>etta fór svo, að þeir fóru áður en
l>á varði að berjast í alvöru. Varð
loks að kveðja lögreglu á vcttvang til
að skilja þá, og liöfðu 37 manns þá
særst allmikið.
Nýjasti dansinn i París lieitir
„Camel glide“ og hefir breiðst út á
svipstundu. Er búist við að hann út-
l'ými Charleston. „Camel glide“ er
sagður vera liægur og fallegur dans,
scm minni miklu meira á gamaldags
vals en nýtiskudansana.