Fálkinn


Fálkinn - 27.07.1929, Síða 11

Fálkinn - 27.07.1929, Síða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Þýskir farfuglar. Göngumenn á ferð á heimsenda! Þið kannist vist næstum því öll við iarfuglanafnið. Farfuglar eru þeir íuglar kallaðir, sem dvelja um sum- urtímann í einu landi og að vetri til 1 öðru, en flytja sig langt um setur ú milli dvalarstaðanna. Þannig hafa 'ísindamenn komist að því, að sumar ruglategundir, sem liingað koma til að verpa á sumrin, eiga heima langt 1 burtu, jafnvel alla leið suður í Afríku. — Þið liafið sjálf sjeð og sumpart heyrt getið um marga far- íuglana. Þið sem eruð í sveit, takið t'ftir, þegar lóan fer að hópa sig á baustin, eða þegar gæsirnar fara að fljúga i liópum. Þá eru þessir fuglar leggja á stað til vetrarheimkynna S1nna, eftir sumarveruna á íslandi. Þeir voru fyrstu sumargestir íslands, °g hafa verið það löngu áður en landið hj'gðist. Og þeir eru það enn, ■ og eru ekki neitt hræddir við að bornast leiðar sinnar yfir liafið, þó flugmönnunum veitist það erfitt. — En nú ætla jeg að segja ykkur frá býsku farfuglunum. Þið verðið ef til VlH forviða og spyrjið: Hvaða far- fughar eru það? Eru það spóar eða 'e'U það kannske lcjóar? En þið verðið ‘U'eiðanlega forviða, þegar jeg svara 3'kkur því, að þetta sjeu i raun og 'eru engir fuglar, heldur bara ungl- ingar, sem kalla sig farfugla. Og mcira að segja er fullorðna fólkið farið að apa eftir unglingun- um sem komu farfuglahreyfingunni á stað. Nú eru Þjóðverjar komnir upp meiri ánægju af ferðalaginu, cn þeir liafa, þessir menn, sem ferðast um með fullar hendur fjár. Þeir slá sjer saman í stórhópa, þessir ferðamenn, eins og farfuglarnir. Á liverju laugardagskvöldi eru þeir viðbúnir að hverfa á hurt — beint út i skaut náttúrunnar, og lifa þar eins og náttúrunnar börn, til næsta mánu- dagsmorguns. En svo koma aðrir: skólaneinend- urnir frá öllum þeim fjölda unglinga- skóla, sem eru til í öllu Þýskalandi. Þeir liafa flestir 6 vikna sumarleyfi, suinir meira, sumir minna. Og þið getið trúað því, að það þarf áræði til, að ráðast í ferðalög til útlanda svo illa undirbúinn, sem þeir eru stund- um. — En þetta gera þeir samt. Þeir leggja af stað með malinn á bakinu og sár- litil fararefni, en komast oft furðu langt. Þeir kanna sitt eigið land og að því loknu lialda þeir til annara landa. Það her t. d. oft við að þýsku ,.farfuglarnir“ koma til íslands og lík- lega hafa sum ykkar sjeð þá. Þeir ferðast gangandi hæ frá bæ, biðja um að mega sofa i lilöðunni til þess að spara sjer gistingu, en stundum liafa þeir með sjer tjald. Þeir eru mjög þurftarlitlir, hafa oftast nær nesti með sjer, en kaupa sjer mjólk á bæj- unuin. — Stundum kemur það fyrir, að þeir liggja úti, ef veðrið er gott. Fötin, sem þeir ganga i, eru mjög óbrotin, stuttbuxur og jakki úr vatns- heldum striga, gróf skyrta, opin í hálsinn og vatnsleðursskór. Oft ganga þeir berfættir eða þá í stuttum sokk- um, svo að hnjen eru ber. Þegar „farfuglarnir" liggja úti velja þeir sjer helst stað, þar sem vatn er nálægt. Þar þvo þeir af sjer rykið Uppþvotlur og bað. á þann leik, að fara að ferðast hve- nær sem þeim dettur í hug, fara í langferðir án þess að hafa nolckra ferðapeninga, svo teljandi sje, i vas- anum, — en ferðast samt og liafa eftir daginn og lireinsa mataráhöldin sín. •— „Farfuglarnir" liafa mestu óbeit á allri óhollustu, sem nú er orðin svo algeng meðal unga fólksins, vindlinga- reykingum, dansi og kaffihúsasetum. Hreyfingin stefnir einmitt í þá átt, að útvega unga fólkinu liollari og betri skemtun en þetta, og sú skemtun er einmitt útilegurnar. Þær gefa tækifæri til að hreyfa sig og til þess að sjá ókunna staði. Farfuglarnir lifa eins og börn náttúrunnar og reynslan licf- ir sýnt, að þeir verða liraustari og heilbrigðari en annað fólk. Tóta frænka. SOLIMANN OG ÁVAXTASALINN Þreyttir göngumenn. Solimann, sá sem hjer var fyrir nokkrum árum, kom nýlega inn i á- vaxtabúð í Bergen og bað um að fá keypta citronu. Kaupmaðurinn afhenti citronuna. Solimann tók síðan sjálf- □ "-------------------"□ ' Matar Kaffi Te Ávaxta Þvotta Reyk Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun k Jóns Þórðarsonar. J 3*__________________-□ B < i i i i i i i i i i B' Vandlátar húsmæður ► nota eingöngu Van Houtens ► heimsins besta ► suðusúkkulaði. £ Fæst í öllum verslunum. ► NOTUÐ íslensk frí- merki kaupi jeg sotíö haesta veröi. Verölisti sendur ókeypis, þeim er óska. Óska eftir duglegum umboðsmönnum til að annast innkaup; góð ómakslaun. GÍSLI SIGURBJÖRNSSON, Ási — Reykjavík. oaoaoooaoooooooooaoooooaa o o Verslið o o Edinborg. oooooooooooooooooooooooox skeiðing sinn og sltar citronuna í tvent — og fann þar tíu krónu seðil. Ávaxtasalinn stóð sem steini lostinn. Solimann bað uin aðra cítrónu, skar hana í tvent — og fann auðvitað annan tiukrónuseðil. — Eina enn, sagði Solimann. — Nei, svaraði kaupmaðurinn. Við scljum ekki fleiri cítrónur úr þessum liassa. En kaupmaðurinn var ekki litið sncyptur er hann hálfri stundu síðar bar fullan lcassa af skornum cítrón- um út í haug.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.