Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 2
2
F A L K. I N N
OAMLA BÍÓ
Piltagulliö
Paramount gamanmynd
eftir Louis Verneuil
Aðalhlutverkið leikur:
CLARA BOW
SÝND BRÁÐLEGA!
MALTÖL
Bajerskt ÖL
PILSNER
Bcst. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Prentstofa
Herberts M. Sigmundssonar,
- Sími 635, --
býöur vandaða og smekklega vinnu með sanngjörnu
verði á allskonar prentverki, t. d.:
Bækur, Blöð, Tímarit,
Glugga- og Götuauglysingar,
Eyðublöð allskonar,
Tækifærisljóð, Erfiljóð,
Smáprentun allskonar o. fl., o. fl.
Reynið viðskiftin og lítið inn f
nyju Prentstofuna í Ðankastræti 3.
fierbert M. Sigmundsson.
SKINN.
Eins og undanfarið kaupum við allar teg. af söltuðum
og hörðum skinnum, t. d.:
Kýr og nautshúðir, saltaðar.
Kálfskinn, söltuð og hert.
Hrosshúðir og Folaldaskinn.
Sendið okkur skinnin, og ef um sendingar utan af landi
er að ræða, þá athugið að salta þau vel og merkja þau
greinilega með afsendara-merki. Sendum greiðslu samdægurs.
— Greiðum ávalt hæsta fáanlegt verð.
EGGERT KRISTJÁNSSON & Co.
Símar: 1317 og 1400, Símnefni: „Eggertu.
i
l
kasasss>.
5
NÝJA DÍÓ
Þegar klukkurnar
kalla.
Sjónleikur í 7 þáttum,
tekinn af First National.
Leikstjóri:
George Fitzmaurice.
Aðalleikendur: Gilbert Ro-
land og Mary Astor.
Stórfengleg mynd, sem allir
verða að sjá.
;» u
ir
Austurstræti 14
(beint á móti Landsbankanum).
Peysufatakápur, Sjöl, Slifsi,
Alklæði, Silkiflauel
og alt til peysufata.
Peysufatasilki,
Vetrarkápur og kjólar.
Káputau og kjólatau.
Sömuleiðis öll álnavara
til heimilisþarfa
er best, ódýrust og
fjölbreyttust í
Soffíu b úð.
©
K vikm yndir.
PILTAGULLIÐ
I>afi er skenitilejí
ástarsaga, sem mynd-
in „Piltagulliö" segir
frá Franskur aðals-
mannssonur á að
giftast stúlku, sem
foreldrar hans hafa
fyrirliugað honnni, —
ungri greifadöttur, og
þessi ráðahagnr hefir
v.rið ákveðinn þegar
þau voru börn að
aldri. Nú ber svo við
að þegar aðalsmanns-
sonurinn, Itobert d’-
Albin skreppur til
París, rjett fyrir
lirúðkaupið, kynnist
hann meö mjög kyn-
legu móti améri-
kanskri stúlku, Nancy
VVorthington (leikin af
Glara Bow) og þau
verða ástfangin hvort
af öðru. Nancy er
ráðkæn stúlka, og
með því að það lcem-
ur á daginn, að konu-
efni Boberts d’Albin
ann alls ekkí honum
heldur öðrum manni,
veitist henni Ijett að
stýra rás viðburðanna þannig, að þau
ná saman, hún sjálf og aðalsmanns-
sonurinn.
Myndin er gerð eí'tir leikriti eftir
Louis Verneuil og prýðilega frá henni
gengið. af liáifu Paramountfjelagsins.
Glara Bnw leikur aðalhlutverkið
snildarJega. — „Piiíagullið" verður
sýnd á næstunni í Gamla Bíó.
ÞEGAR KLUKKURNAR
KALLA
Jifni myndarinnar er ]>etta: Ætt-
jarðárvinur í California tekur þátt í
samsæri gegn hershöfilingja einum,
sein álitinn er landráðamaður. Hann
verður ástfanginn af dóttur hershöfð-
iugjans áu þess að vita að luin er
dóttir þess manns, sem hann viB
ráða af dögum. En þessi vandasania
flækja greiðist á þann iiátt, að það
keinur á daginn, að hershöfðinginn er
annar og betri niaður en menn hjeldu.
Aðalhlutverkið i myndinni leikur
uugur Spánverji, Gilhert Roland, sem
orðinn cr kunnur kvikniyndavinum
hjer á landi. Það er hann, sem
Norma Talmadge hefir kailað „eftir-
mann Valentinos" og spá margir hon-
um eigi minna gengis. Roland er
maður sem kvenfólkinu Hst á, rúm-
lega (i feta liár, fríður vel og frár
og frábær íþróttamaður. Og þuð seni
mest er um vert: Hann er leikari með
afbrigðum. Fyrsta myndin sem liann
ljelc í var „Margueriia frá Paris“ og
ljek liann þar' á móti Normu Tahn-
adge. — Myndin er prýðis vel gerð og
mjög áhrifamikil. Verður sýnd í Nýja
Bíó. —
O£3C3öe3C}£3t3C3C3C3t3f3t3£3£3£3C3C3t3£3CJC50ES
£3 O
£3 Ö
§ Vátryggingarfjetagið Nye o
§ Danske 'stofnað 1864 tekur §
með bestu vátryggingar-
kjörum.
Aðalumboðsmaður
Sighvatur Bjarnason
Amtmannsstíg 2.
ö að sjer líftryggingar og §
C3 ...
g brunatryggingar allskonar
£3
£3
£3
fif
£3
£3
£3
£3
£3
£3
£3
£3
Ö£3£3£3£3£3C3£3£3£3£3C30£3£3£3£3£30C3£3£3£3£3Í
Vinsanilegast getið „Fálkans", þegar
þjer skrifið til þeirra sem auglýsa íhonum.
TÓnUT
M.II(IIIIIIIIIIIII|ll|l|»llllllllllllll11llliHIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIintlll>ltlillllltilllllll
fjölbreyttast úvval
í bænum.
Gerið svo vel að líta inn.
Júlíus Björnsson
raftækjaverslun
A&tsturstræti 12,