Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1929, Side 10

Fálkinn - 21.09.1929, Side 10
10 F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurlaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrifámelt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Aðeins ekta Steinway- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. „Sirius" Success sukku- laði og kakóduft velja allir smekkmenn. Gæfið vörumerkisins. ......—..... \ (Lífsábyrgðarstofnun danska ríkisins). Allskonar líftrygginsar. Umboðsmaður: 0. P. Blöndal, Öldugötu 13. Sími 718. - Fyriv kvenfólkið. Sokkabönd sem ekki týnast. Hver skyldi trúa ]>ví að ]>að ]>ætti „fint“ að láta „tatovera" á sig sokka- bönd? Kn ]>að er sumt kvenfólk sem lætur gera ]>að. Einkum í Ameriku er l>að orðið mjög alment meðal leik- fólks— og stúlkurnar leika sjer að þvi að sýna náunganum sokkabandið sitt. — Góðs viti. Þegar öliu er á botninn hvolft eru ]>að víst fæstir, sem geta neitað ]>ví með góðri samvisku, að ]>eir sjeu of- urlítið hjátrúarfullir. Og hvernig sem á l>ví stendur, ]>á er kvenfólkið yfir- leitt talið hjátrúarfyllra en karlmenn og ,,keriingal>ækur“ er kallað ýmis- legt af ]>ví, sem talið er byggjast á hjátrú. Svart sýnt fólk tckur mark á ]>vi, sem því finst ills viti en bjart- sýna fólkið leggur það á minnið, sem það telur góðs vita. Og ungar og bjartsýnar stúlkur kunna heilar roms- ur af allskonar fyrirbærum, sem lúta að þessu, einkum þeim sem sranda í sambandi við ástir og hjónaband. Hjer verður sagt frá ýmsuin „kerl- ingabókum“, sem reynd kona þykist hafa reynt að sjeu áreiðanlegar og nú geta stúlkurnar sett ]>ær á sig og reynt livort þær koma fram. Sumir leggja mikið upp úr því, á bvaða degi stúlkan sjc fædd. iiest þykir. að vera fæddur á mánudegi. En sú sein fædd er á þriðjudegi verður kát og fögur, á miðvikudegi rík, sú sem fædd er á fimtudegi giftist vel, sú sem fædd er á föstudegi tárast oft, sje liún fædd á iaugardegi vcrður liún að vinna fyrir brauði sínu. Sú sem fædd er á sunnudegi á langa æfi fyrir höndum og liennar bíður björt og harmalaus æfi. Þá kemur næst talning á ]>eim dög- um, sein fólk lielst á að kjósa sjer fyrir giftingardaga. í janúar: 2„ 4„ 11., 19., 21. — I febrúar: 1., 3., 10., 19. og 21. — I mars: 3., 5„ 12., 20., 23. — f april: 2., 4., 12., 20., 23. ----- í maí: 2., 12., 20., 26. — í júní: 1., 3„ 11„ 19., 21. — f júlí: 1„ 3„ 12., 19., 21. og 30. — í ágúst: 2„ 11., 18., 20., 30. — f september: 6. 18., 21. 27. — f októbcr: 5„ 8„ 17., 21., 27 — í nóveniber: 8„ 14., 20., 24., 30. — Og í desember: 3„ 8.,11., 15., 22. og 31. Brúðurin má ekki láta brúðgumann sjá sig í brúðarskartinu fyr en ]>au hittast i kirkjunni til vígslu. Hún verður að gæta þess vandlega þegar hún kemur á hið nýja heimili sitt, að stiga ekki vinstra fætinum inn fyrir þröskuldinn á undan þeim liægri. MUSSOLINI OG IvVENFÓLKIÐ Mussolini hefir það sjer til dægra- styttingar að gera lítið úr kvenfólk- inu. Ummæli lians um það bera þess ótvíræðan vott, að liann hefir megn- ustu fyrirlitningu á konununi og tel- ur þær óæðri verur en karlmeun. í ■viðtölum við blaðamenn lætur hann sjaldan hjá líða, að viðliafa einhver meiðandi ummæli eða niðrandi um kvenfólkið. Hefir þetta orðið til þess, að í sumum löndum og þá ekki síst í Ameríku, liefir kvenfólkið liafist handa til þess að mótmæla framferði einvaldans ítalska og vinna á móti lionum. Kunnar konur vestra, sem annars gefa sig lítið að opinberum máluni, hafa lundið sig knúðar til að nrótmæla honum og skrifa langar greinar í blöðin og fær Mussolini þar margt óþvegið orð að heyra. Þær eru sammála um, að ummæli hans um kvenfólkið sjeu flest svo barnaleg, að hann muni alls ekki' liafa sett sig inn i þau mál, sem hann tekur sjer dóms- vald um, og liefði honum því verið sæmra að þegja, en verða sjer til skammar fyrir fiflsku. Hjer eru nokkur uinmæli Mussolini um kvenfólkið: Konan er grunnbygg- inn sjálfbyrgingur. Konan er viljalaus. Konan er manninum það sama sem spegillinn, hún lítur eins út og liann vill láta hana lita út. Konan hefir ekki liugmynd um hvað stjórnmál eru. Konan getur hermt eftir, en aldrei skapað neitt. Jeg liefi aldrei hitt hag- sýna konu. Það er lygi að nokkur maður hafi nokkurntíma komist áfram til vegs eða virðingar í lieiminum fyrir hjálp konu- Ilinsvegar liittast daglega fyrir menn, sem hrapað hafa úr virðingum og mist lýðhylli, vegna þess að kon- an hefir dregið þá niður i sorpið. ------Það er leiðinlegt, að ekki vit- lausari maður en Mussolini er, skuli geta sagt aðra eins fjarstæðu, segir ameriskur kvenprófessor í mótmæla- grein einni. Hann getur ómögulega trúað þvi sjálfur sem liann fleiprar. Og ef marka má af daglegu lifi í Ítalíu um þessar mundir þá gerir hann það ekki heldur. En meiningin er önnur lijá honum. Hann vill marka ítölsku konunni bás. Hann vill mann- fjölgun i Ítalíu, vill gera inennina yfirliöfuð konunnar, en konurnar að barneignarvjelum. R Ú S K I N N S S K Ó R Nú liafa gljáleðursskór lengi verið uppáhald kvenfólksins, bæði svartir og mislitir. En innan skamms er sagt að rúskinnsskórnir verði komnir í móð aftur, enda eru þeir engu síður fal- Vandlátar húsmæður kaupa Tígulás - jurtafeiti. 4 Vandlátar húsmæður ► 4 b ^ nota emgöngu ^ < Van Houtens ► 4 heimsins besta ► 4 suðusúkkulaði. £ ^ Fæst í öllum verslunum. ► legir og oftast nær þægilegri á fæti, því skinnið í þeim er mýkra en gljá- skinn. En hinsvcgar þykir mörgum verra að hirða rúskinn en gljáskinn og hefir það víst dregið nokkuð úr notkun þess. Þó má fullyrða, að ef rúskinnið fær rjetta meðferð frá byrj- un, er alls ekki öðrugt að lialda því fallegu. Þegar rúskinnsskór skitna bælist yf- irborðið á skinninu og það verður sljett og Ijótt. Eru þá margir sem fleygja skónum og halda að þeir sjeu úr sjer gengnir að fullu. En þetta er mesti misskilningur. Skóna á að liursta með hörðuin hárbursta og bera síðan á þá rúskinnsáburð og bursta skóna svo aftur. Verða þeir ]>á sem nýjir að sjá.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.