Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1929, Síða 11

Fálkinn - 21.09.1929, Síða 11
F A L K I N N 11 Konungurinn sem auðmýktist. Koríungurinrt fer um borgarstrætin. Það var stórhátíð x Palermo. Robert af Sildley, konung- urinn drambsami og ríkiláti bjelt í lxroddi hirðar sinn- ar til dómkirkjunn- ar og fagnaðax-ópin gullu við um stræt- i n. -— Þegar konungui’- inn' kom til kirkj- unnar ómaði þar latínusöngur kór- drengjanna. Kong- urinn staðnæmdist og spurði einn drenginn: -— Hvað jxýða þessi orð? — Yðar hátign, svaraði drengurinn — þau þýða: Hann steypti valdstjórun- um af stóli cg upp- bafði þá auðmjiiku og lítillátu. — Kon- ungurinn hleypti brúnum og mælti drembilega: — Þetta er nærri þvi eins og upp- í'eisnarsöngur. Vita skaltu það, að eng- inn, hvorki á himni nje jörðu getur rekið mig frá riki mínu. Konungurinn gekk inn kirkjugólfið og settist i skrautlegt liásæti i kórn- um. Guðsþjónustan byrjaði, eu bráð- xim steinsofnaði kongurinn undir ræðu prestsins, enda var hún fremur til- breytingalítil. Þegar liann valcnaði aftur var niða- myrkur í kringum hann og grafþögn i kirkjunni. Náfölur af ótta og æst- ur af reiði yfir því, að hann hefði verið skilinn eftir einn í kirkjunni, æddi Rohert fram kirkjugólfið og út á strætin, sem voru óupplýst, og heim í höllina. Hann komst inn í gestasalinn. Þar var alt uppljómað og hann heyrði klið kátra radda berast á móti sjer. En á þröskuldinum nam hann skyndi- lega staðar, því nú sá liann að annar konungur, nákvæmlega eins og liann sjálfur sat í lxásætinu hans. —- Hver ert þú? mælti hinn dular- fulli konungur. — Það er jeg sem er kongur hjer, svaraði Robert harms- laus af bræði. Við þessi orð spruttu allir gestirnir upp, brugðu sverðum sínum og ætl- uðu að vega að þessum óboðna manni, sem inn kom. En konungurinn í há- sætinu bandaði hendinni og við það staðnæmdust þeir. — Þetta lilýtur að vera misskiln- ingur, mælti hann, — þú ert ekki konungur, heldur hirðfífl konungsins. Nú skaltu fá fíflabúning með hettu og bjöllum, þú skalt fá apa til þess að leika þjer við og svo máttu sofa á heybing úti í hesthúshorni. Og þetta var gert. Robert konungur var færð- ur i fíflabúning og eftir þetta varð hann að leika fífl lijá sinni eigin liirð. Árangurslaust hrópaði liann: — Það er jeg sem er rjetti ltonungurinn! En þá hló bara liirðfólkið og jafnvel her- mennirnir hans hentu gaman að hon- um og hentu matarleyfum í hausinn á hinum fj-rverandi kongi sínum, sem nú rjeði ekki yfir öðrum en litlum meinlausum apa. Einn dag lxeyrði konungurinn, að nýji kongurinn ætlaði til Róm til að heimsækja páfann. Þá fekk Robert svolitla von, því páfinn var bróðir lians sjálfs. Hanu hlyli þvi að þeklcja þennan svikahrapp og fletta af hon- um gærunni. Konunginum var hvarvetna tekið með kostum og kynjum á leiðinni um landið; allar borgir sem þeir komu til voru fánum skreyttar og fólkið tók konunginum með afar mikilli viðhöfn. Að baki konginum kom hirðfíflið á grindhoruðum og liöltuin asna, með apann fyrir aftan sig og fólkið skelli hló að þessum ski-ingilega auiningja. En Robert muldraði fyrir munni sjer: Páfinn þekkir mig áreiðanlega aftur, biðið þið og sjáið þegar þangað kernur. Þegar í páfagarð kom skundaði Ro- bert til páfans og hrópaði með mik- illi raust: — Jeg er Róbert af Sikiley, bróðir þinn, en þessi maður með kór- ónuna er lygari og svikalirappur! — En páfinn, bróðir lians, þekti hann ekki og ljet kasta honum i fangelsi fyrir uppþotið. Og þarna lá liann í dimmum klefa og enginn tólc eftir lionum. En hann heyrði á klukknaliringingunum að nú átti liann að fara að lialda stórhátíð fyrir konginn hinn. Þá laut hann höfði og fjell á knje og bað Guð um fyrirgefning fyrir dramb sitt og syndir. Konungsheimsóknin var afstaðin, Robert hafði verið Iátinn laus og kon- ungurinn hjelt aftur til Palermo. Nú hrópaði enginn hæðnisorðum til fifls- ins og þegar heim kom fór það á sinn stað í heybinginn. Kongurinn dularfulli gerði boð á eftir fiflinu og þegar þeir voru orðnir einir spurði hann: Ert þú konungur? — Það veist þú best sjálfur, svaraði Itobert hægt, syndir mínar eru marg- Páfinn þekkir ekki fifliö. ar og miklax-, en nú ætla jeg að ganga i klaustur og snúa lmg mínunx ti! him- ins. Og um leið og hann sagði þetta heyrðist hljómur frá kirkjunni og kórdrengirnir sungu gamla latneska lag- ið, liið sama og forðum. — Nú skeði það, að kongurinn í hásætinu varð að reyk, en rödd heyrð- ist sem sagði: Jeg er engill, nú ert þú aftur orðinn kon- ungur. Slcömmu síðar lyfti Robex-t höfðinu aft- ur. Hásætið var tómt og hann stóð þarna sjálfur í kon- ungsskrúða. Og þeg- ar liirðfólkið kom inn aftur skömmu síðar sá það, að það var ekki dramb- samur konungujr, sem i hásætinu sat, heldur auðmjúkur maður er fórnaði höndunum og bað til Guðs. — Hann hafði sannfærst um almætti hans og mikilleik. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera átejknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjótastan hátt bjóðum vjer öllu íslensku kvenfólki eftirtaldar vörur: 1 áteikn. kaffidúk . . . 130X130 cm. 1 — Ijósadúk. . . 65X 65 — 1 — „löber" . . . 35X100 — 1 — pyntehandkl. 65X100 — 1 — „toiletgarniture" (5 stk.) Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sje úr 1. fl. ljerepti og með fegurstu ný- tísku munstrum. Aðeins vegna mik- illar framleiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Pöntunarseöill: Nafn ............ Heimili ......... Póetstöð......... Undirrituð pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargj........... sett hannyrðaefni á kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfrítt. Skandinavisk Ðroderifabrik, Thorshavnsgade 14, Köbenhavn S. ^ |-| Ef Þjer copierið sjálfur þá notið Mercur tonafix Sjálftónandi dagsljóspappír. Aðeins 4 au. á mynd. St. 9X6. Car/ Poulsen & Sönner. Köbenhavn V. ------------------ ,G0TA‘ BÁTAMOTORAR margar gerðir 21/2—7 hesta. íslenskur leiðarvísir og verð- listi sendur þeim er óska. Líftryggið yður í stærsta líftryggingarfjelagi á Norðurlöndum: & Stokkhólmi. Við árslok 1928 líftryggingar í gildi fyrir yfir kr. 680,900,000. Af ársarði 1928 fá hinir líftrygðu endurgreitt kr. 3,925,700,23, en hluthafar aðeins kr. 30,000 og fá aldrei meira. Aðalumboðsm. fyrir ísland: A. V. Tulinius, Sími 254. L til sýnis og sölu í Verslun Jóns Þórðarsonar. J ««□ BESTULJOSMYNDIRNAR fáið þjer hjá ljósmyndaverslun yðar á CAPOX (gasljós-pappír). Stórfagur litblær — skarpar og skýrar myndir. Car/ Poulsen 6t Sönner, Köbenhavn V.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.