Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Síða 4

Fálkinn - 09.11.1929, Síða 4
4 F A L K I N N RaforkustöS, sem sendir úl frá sjer nrkn á sama hátt ocj loftskeijtastöðv- arnar senda frá sjer raföldnr. þessu, og er raforkan nú leidd um óravegu, sem enguin hefði dottið í hug að hægt væri að leiða raforku um, fyrir svo sem 30 árum. En mikill vill aftaf meira. Menn gera sig ekki á- nægða með að vera háðir þráð- leiðslunni, enda hefir hún mikla anmnarka. Fjöldi hugvitsmanna hefir starfað að því undanfarin ár að gera I jettan rafgeymir, sem hægt sje að hlaða á raforkustöð- inni og nota síðan, án alls sam- bands við stöðina. Talsvert hefir mönnum orðið ágengt í þessu en þó ekki meira en svo, að raf- knúðar bifreiðar eru að svo stöddu ekki til langferðalaga, heldur nær eingöngu notaðar innan borga. Rafgeymirinn er of þungur í hlutfalli við orltuna sem hann getur geymt. En ef spádómarnir um þráð- lausan raforkuflutning rætast, þarf hvörki að hakla á þræði eða rafgeymi. Ameríkanski miljónamæringurinn — Heinemann •— auglýsti nýlega, að liann liæri enga ábyrgð á skulduin scm konan hans stofnaði að honum fcirspurðum. Svona auglýsingar eru al- gengar viða um iönd, en ]>að einkcnni- lcga við auglýsingu Heinemanns var það, að ]»au lijónin höfðu aðeins verið gift í fjóra daga, þegar hanu neydd- ist til að setja þessar hömlur á eyðslu frúarinnar. ()g hvað gerði liún? Strauk undir eins til Evrópu og er nú farin að leita sjer að nýjum manni. Hollywood er mesti kvikmyndabær i heimi. T»ar lifa 4 af hverjum fimm manns af kvikmyndatökum og ]»angað safnast allir helstu kvikmyndaleikarar heimsins. Um 600 leikarar erlendir eru l»ar að staðaldri. Af þeim eru yfir 200 frá Englandi, Canada og Astraliu, 1». á m. Mary, Pickford, sem er ættuð frá Canado, Tliomas Meighan og Mack Sennett, sem eru írar, Charles Cliaplin (enskur). Þar eru 70 þýskir leikarar og lcikstjórar, t. d. Emil Jannings. Þá kemur I'rakkland með rúma 50 leik- endur, Hússland 46, ftalia með 23, Austurríki og Sviþjóð með 21 hvort, Ungverjaland með 15 og Argentina með 12 leikara. Má af þessu sjá, að Hollywood er alþjóðabær og að lielstu kvikmyndalcikararnir eru ekki amerí- lianskir. En ]»að eru Ameríkumenn sem leggja til fjeð — og græða fjeð á kvikmyndunum. Stjórn Mahmud paslia, sem nýlega fór frá völdum i Egyptalandi hefir iiangið lengur í sessi, en nokkur af þeirn 15 stjórnum cr þar hafa farið meö völd í síðastliðin 10 ár. Hún sat sem sje í 463 daga. Nú tekur Wafd- flokkurinn eða ]»jóðernissinnaflokkur- inn egyptski við völdum. Maður nokkur, sem heitir William hatta liefir ineð arfleiðsluskrá sinni slofnað sjóð einn með 50 þúsund doll- urum. En sjóðurinn má ekki taka til starfa fyr en árið 2129. Telst mönn- um til, að hann verði þá orðinn um 160 miljón dollarar. Bæjarstjórnin i Köln liefir nýlega ákveðið að láta fara fram gagngerða Verksmiðjur otj lijftivjelur, sem tjamja fijrir orku tir loftinu (efst). / miðju sjest dráttarvjel, smiðuð ft/rir þráðlausa raforku. Landbúnaðurinn mundi hafa stórkostlegt gagn af þráðlausri orku, því hann byggist mikið til á vjel- um, sem þttrfa að vera á hreyfingu. Neðst: Kaupför og herskip vinna mikið við að fá orku þráSlaust; þau spara sjer að hafa rúmfrekar vjelar ttm borð og geta notað lil annara þarfa alt það lestarrúm, sem þau annars þurfa ftjrir kol eða oliti. Orkan sem knýr ski/tið áfram kcmur i loftinu jafnóðum og skipið hefir hcnnar þörf. 0! ttUThprina e rafmagns-suðuvjelar eru til af mismunandi gerðum og stærðum. Afar vandaður frágangur og þar af leiðandi lítill viðhaldskostnaður. Skrifið eða símið til Júlíus Björnsson ElektroCo. raftækjaverslun eða Akureyri. Reykjavik. lireinsun á liinni friegu dómkirkju borgarinnar. Telst svo til, að óhrein- indin, sem árum saman hafa safnast utan á kirkjuna sjeu margar smálestir að þyngd. Verkið er svo seinlegt, að ]»ó 120 menn starfi að því er gerl ráð fyrir að þvi verði ekki lokið fyr en eftir 3 ár.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.