Fálkinn - 09.11.1929, Page 5
F Á L K I N N
5
Bti.
Pettersons UUorrespondanseskole,
Kepycn.
Tíu stór hefti. Nótnakensla. Finqrasetning. Æfingar. Söngvar. Hljóðfall o. fl. —
Meðmæli bestu tónlistarmanna. Kr. 16.— fyrir nemanda. Kensluskrá ólíeypis.
Skólinn heftr nemendur í Noregi, Ameríku, Þýskalandi og fleiri löndum.
HNAPPALAUS FÖT
Sunnudagshugleiðing.
„.... styrkist i Drotni og i
krafti máttar hans. Ef. 6.10.
Sterkur vilji, djúp hugsun,
vííitæk kunnátta, ríkt hugsana-
Iíf, líkamleg heilbrigði og and-
legt og efnalegt sjálfstæði eru
mikilsverðir hlutir. Um það eru
flestir sammála. En spyrji menn
áfram: hvaðan koma þessar
góðu gjafir og hvernig eru þær
notaðar? þá verða svörin mis-
munandi. Þá eru það aðeins
sumir, sem vilja gefa Guði dýrð-
ina og viðurkenna, að frá hon-
um sje komin öll góð og full-
komin gjöf. En aðrir og máske
flestir ségja: Alls þessa hefi jeg
aflað mjer með dugnaði mínum
og þekkingu, með sterkum vilja
og ástundunarsemi. Hver er
sinnar gæfu smiður, segja þeir.
Og þeir trúa á mátt sinn og
megin.
En hvað stoðar „máttur og
megin“, hvað stoðar öll þekking
cg viska á örlagastundum lífs-
ins. Hvað stoða auðæfin, þegar
sjúkdómana ber að höndum og
hvað stoðar þá dugnaðurinn?
Erum vjer ekki þráfaldlega mint
á, að maðurinn er ómáttug vera
í heiminum. Að hann ræður
engu um það sem gerist, að
hann hefir ekkert yfir því að
segja, hvernig veðrið verður á
morgun, hversu mjög sem hann
langar til þess.
Og á örlagastundum lífsins er
það ekkert sem dugir nema
þetta eina — að íklæðast Guðs
alvæpni, að styrkjast í Drotni.
Hversu mörg eru ekki dæmi
þess, að menn og konur, sem
veröldin hefir haft að olboga-
börnum, að því er virðist fyrir
manna sjónum, eiga í rauninni
miklu meiri fjársjóði en hinir,
sein gæfan virðist hossa hæst.
Þeir taka mótlætinu með hinni
mestu rósemd og jafnaðargeði,
þeir æðrast ekki þó á móti blási
og jafnvel hinum mesta harmi
taka þeir með stillingu og und-
irgefni undir Guðs vilja. Og
hversvegna? Vegna þess að þeir
eru styrkir í Drotni og treysta
ávalt hans ráðstöfun og vilja,
segjandi: „Alt er gott, sem gerði
hann!“
Er nokkur fjársjóður dýrmæt-
ari en þessi? Er nokkur eign
betri. Er ekki sálarfriðurinn og
trúnaðartraustið á vilja almátt-
ugs Guðs meira virði en öll ríki
veraldar og þeirra dýrð, meira
virði en stundaránægja og öll
þægindi, sem hægt er að fá fyr-
ir peninga. Og umfram alt: er
það ekki rneira virði, þegar
hinsta kallið kemur, að vita sig í
sátt við almáttuga forsjón Guðs,
en að hafa notið þæginda og
safnað auði, sem enginn getur
með sjer tekið yfir landamæri
lífs og dauða? Eru ekki eilífu
fjársjóðirnir meira virði en þeir
tímanlegu?
Hver sein hugleiða vill þetta,
er ekki í vafa um svarið. En
mennirnir eru svo tregir til að
gera sjer grein fyrir þessum
sannindum.
Sá er hamingjusamastur, sem
vill l'ela Guði alt sitt ráð og leita
ávalt til hans, bæði í blíðu og
stríðu
UM VlÐA
VERÖLD.
SÁ VAR ÖHEPPINN
Svo sem kunnugt er getur pað ver-
ið liættulegt að gefa sig á tal við ó-
kunnar stiílkur á strretum borganna i
'i '
mj
Ameriku. Lög Bandaríkjanna eru
ströng á þvi sviði. En þrátt fyrir öll
lög ber það þó ekki ósjaldan við að
menn gefa sig á tal við stúlkur á göt-
Unum.
Það bar þannig við nýlega i New
York að ungur maður mætti stúlku,
sem honum leist mjög vel á — og
hann elti hana þangað til þau komu
úr fjölmenninu í stræti, þar sem um-
ferð var lítil. Þá ávarpaði hann hana
og bauð henni fylgd sína heiin. En
stúlkunni þótti fátt um. Hún ljet fyrst
sem hún hvorki lieyrði hann nje sæi,
en hann varð ]>ví ákafari. Skyndilega
vindur hún sjer að lionum og rekur
honum rokna kjaftshögg svo lionum
sortnar fyrir augum og liggur við að
líði yfir hann. En liún lieldur áfram
að lemja á manninum og smátt og
smátt safnast þar að fjöldi fólks. Lög-
reglan skerst í leikinn og hæði eru
flutt á lögreglustöðina. Kom þá í ljós
að aumingja maðurinn hafði verið svo
ólieppinn að lenda á stúlku sem þekt
er um allan Vesturheim fyrir lipurð
sína í hnefaleik. Hún lieitir Virginie
Mercereau og ræður nú öllum stúlk-
um í Bandaríkjunum til þess að læra
linefaleik svo þær geti varist óskam-
feilnum karlmönnum á strætum borg-
anna. — En maðurinn var dæmdur í
átta mánaða fangelsi fyrir að liafa
móðgað stúlkuna, sem liann ekkert
þekti.
MERKILEGT IIÚS
í nánd við San José í Californíu er
iiús, sem hefir sina merkilegu sögu.
Ung ekkja, vellauðug vildi komast
út úr glaumi Hfsins og ljet því byggja
sjer liús þar sem hún gæti lifað al-
veg út af fyrir sig, bólcstaflega falið
sig fyrir heiminum. Meðan á hygging-
unni stóð har það við, að liún sólti
fund andatrúarmanna og var við-
stödd tilraunir þeirra með miðil. Mið-
illinn sagði lienni að hún væri að láta
byggja sjer hús, sem og líka var. Enn-
fremur að hún mundi deyja þegar
húsið væri fullgert.
Konan var ákaflega móðursjúk og
iijátrúarfull og henni batnaði auðvit-
að ekki við þessar upplýsingar úr
andaheiminum. Hún ákvað að gera
alt, sem í hennar valdi stóð til þess
að draga á langinn byggingu hússins.
Og þannig bar það við, að hún ljet
byggja og rífa niður hvað eftir annað,
hreyta utanhúss og innan, hæta við
gluggum og stækka liúsið og minka
það síðan aftur. Þetta kostaði auðvit-
að of fjár, en það gerði henni ekkert
þvi nóg átti hún til. En húsið varð
aldrei fuBsmiðað og hún flutti aldrei
í það. Þegar hún andaðist nýlega um
85 ára að aldri, voru smiðirnir enn
við vinnu við húsið. En sjálf hafði
hún aldrei stigið sinum fæti í það.
En liúsið er merkilegasta húsið í
Ameríku og fólk þyrpist þangað til að
skoða það. f því eru 144 herbergi og
margt er þar stórkostlegt og rik-
mannlegt.
FEGURÐARDROTNING
Þessi óneitanlega allgildvaxna negra-
kona er álitin vera alira kvenna frið-
ust meðal landa sinna. Fegurðarhug-
lakið er mismunandi sem betur fer.
Eins og gefur að skilja er hún gift
stórhöfðingja og býr i Austur-Afríku,
i þeim hluta hennar er Þjóðverjar
áttu fyrir striðið. En þar í landi er
hin kvenlega fegurð meira komin
undir gildleika en nokkru öðru.
I>essi maður er ballett-dansari í
Vínarborg og hefir nýlega vakið á sjer
eftirtekt með því að láta sauma sjer
linappalaus föt. Hann segist hafa koin-
ist að raun um, að eitthvert hið erf—
iðasta verk fyrir livern karlmann sje
að festa hnappa á föt. Og hvað á mað-
ur að gera ef maður ekki á neinn
kvenmann að? Láta gera sjer hnappa-
laus föt, svarar hann, en liann getur
þess ekki livernig þau eru annars.
SÍMASAMBAND VIÐ AÐRA
IINETTI
Danski prófessorinn P. O. Pedersen
sagði frá því í fyrirlestri um daginn,
að ekkert væri nú iengur þvi til fyrir-
stöðu að símasamband gæti komist á
milli jarðarinnar og annara linatta.
En hann bætti því, að í besta tilfelli
mundi það taka frá 8—66 ár að koma
sambandinu á. Sá, sem ætlar að síma
til Mars verður þvi að vera bolinmóð-
ur. Komi svarið ekki meðan hann lif-
ir, kemur það máske til sonar eða
sonarsonar hans, jafnvel þó hann taki
„forgangs-hraðsamband“.
En til vonar og vara viljum vjer
biðja stúlkurnar á simastöðinni, að
láta svarið koma á heillaóska-eyðu-
blaði, þegar það loksins kemur.
I
I
I
1
„Sanatogcn gcfuv heilanum styrk,
líkama og taugum krafta, ogum-
fram alt ágætt skap“, skrifar kunn-
ur danskur maður. Þessi ummæli
skýra í fáum orðum hvað lækna-
vísindin og fjölmargir neylendur
um heim allan hafa haft upp úr
því að nota
Styrktar- og taugalyfið
Óshist frekari upplýsingar, þá noíiö meö-
fylgiandi miða. A/S Wulfing Co., Afd.
Sanatogen. Sct. [Jörgens Alle 7, Kbh. V.
Sanatogen er samsett úr hreinustu eggjahvítu og
glycerofosfat — hinum eðlilegu byggingarefnum
líffæranna og tauganna.
Fæst í öllum lyfjabúðum frá d. kr. 1,85.
Sendiö mjer ókeypis og burðargjaldsfrítt:
Sanatogen sýmshorn og ritling.
Nafn __
Staða_