Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Qupperneq 6

Fálkinn - 09.11.1929, Qupperneq 6
6 F Á L K I N N ^flýs^afandsjararn ir. Islensku glímumennirnir cru ný- lega Icomnir hcim aftur úr Þýskalandsför sinni og varð hún þeim til hins mesta sóma. Glim- an vakti hvarvetna hina mestu athggli og aðdáun og leikfimi þeirra glímumannanna þótti svo frábær, að. blöðin í mörgum bæj- unum töldu hana betri en leik- fimi þá, scm úrvalsflolckar bæj- anna sjálfra gæti sýnt. Er vcrt að taka eftir þessum ummælum, því Þjóðverjar eru mikil og mentuð fimleikaþjóð. Aðsókn að sýningum þessum var víðast hvar góð, og hafa nú tugir þús- unda af fólki í ýmsum borgum Þýskalands sjeð þessa fornu i- þrótt og kgnst henni og íslend- ingum af sjón og regnd. Það var glímufjclagið Ármann, sem gerði út förina og fckk til hennar nokkurn stgrk úr rikissjóði og bæjarsjóði. Viðtökurnar i Þýska- landi annaðist Reinh. Prinz, sem hjer dvaldi lengi fgrir nokkrum árum og kgntist landi og þjóðar- háttum sennilega betur, en nokk- ur útlendingur, sem lxjcr hefir dvalið. Lagði lmnn á sig mikið starf og óeigingjarnt við undir- búning þcssarar farar og ber þátttakendum saman um, að það liefði cigi getað orðið betur unn- ið. Fararstjórar voru þeir Lud- vig Guðjnundsson skólastjóri á Hvítárbakka og Jón Þorsteins- son; flntti Ludvig víða crindi um ísland á undan sýningum og skýrði glimuna fgrir áhorfend- um, cn Jón stjórnaði sýningun- um. Er þetta ]>riðja utanförin sem hann fer með glímuflokk, fgrst til Noregs og þá til Dan- merkur og nú siðast til Þýska- lands. Þá var Árni Ólason blaða- maður með. í förinni og liefir hann ritað greinilega um ferðina í Morgunblaðið. Formaður Ár- manns, Jens Guðbjörnsson bók- bindari var og með i ferðinni lcngi vel. Á heimleiðinni var farið um England og sýning haldin i Leith. Er það cftirtekt- arvert, hve mikla athggli ýmsir iþróttafræðingar erlendir hafa vcitt glímunni. IJika þeir eigi við að telja hana til hinna fegurstu og gagnlegustu íþrótta. — Mgnd- rnar sýna glírnumannaflokkinn, Jens Guðþjörnsson, Reinh. Prinz og glímuflokkinn við fimleika- æfingar. SÍLDARBRÆÐSLA RÍKISINS * ... __ _ flVð IIjer birtist mgnd af hinni nýju sildarbræðslustöð, sem ríkis- stjórnin er að bgggja á Siglu- firði. Verð.ur hún stærsta stöðin á landinu, getur unnið úr 2 þús. málum af síld á sölarhring. — Verksmiðjuhúsið sjálft er 'i8y,15 m. að stærð en gegmsluhúsið M X20 m. Er það komið undir þak, en i vetur verður vjelunum kom- ið fgrir, svo að bræðslan getur tekið til starfa í bgrjun næstu sildarvcrtiðar, að öllu forfalla- lausu. IJúsin sjálf og hinar afar- stóru síldarþrær eru bggð af norsku fjelagi, A/s Betongbgg í Trondlijem og munu kosta Í50 þús. krónur, en vjclarnar ern kegptar í Ameríku og kosta rúma hálfa miljón króna, svo vcrksmiðjan kostar um miljón krónur, án lóðar. Þrærnar eru tvær og taka um 50 þús. mál af síld og vjclasamstæðurnar líka tvær, en með því að bæta við einni samstæðu má auka af- köst vcrksmiðjunnar upp i 3 þús. mál á dag. — A mgndinni sjcst verksmiðjan og rcgkháfur hennar, scm er 35 metra hár en til liægri cru þrærnar. — Mgnd- in eftir Jón & Vigfús, Akuregri. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiiirtiiii!liiiiiitiiiiiiiiiiriimiiimi!iimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiTiiiiil(ii!iiii)íiiii(!iiiiiiiiiiiiiiiiimii Iljer var á ferð i sumar gamall og góður vinur íslands og is- lenskra bókmenta, Dr. Rakns konsúll Svía í Salzbgrg í Aust- urriki. Ferðaðist hann til sögu- staðanna hjer sunnanlands með- an lumn stóð við. Frá blautu barnsbeini hafa Heimskringla og íslendingasögurnar vcrið uppá- haldsbnkur dr. Rakns og til þess að kgiuiast þeim betur lærði hann islensku, að mestu legli kennaralaust, til þess að geta lesið sögurnar á friimmálinu. Ilcfir dr. Rakns lmldið fjölda fgrirlestra um ísland erlendis. Dr. Rakns á marga vini hjcr á landi og í Noregi.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.